bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 11:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Update á tölvurnar
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
www.perfectpower.com
SMT6

Ég fékk það staðfest að með nýju tölvunum þá getur maður sleppt Air Flow Meter draslinu, og bara notað Manifold Apsolute Pressure mælir,
Því að þeir sem eru með AFM tapa hestöflum þar sem að það er hurð sem er haldið með gormi sem er að loka á loftið, How dumb is that

Ég hef heyrt að með því að skipta yfir í Mass Air Flow mælir(nýju) á M20 vélunum 2.5 þá fær maður 13hö bara útá það eitt,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 16:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég tala nú ekki um ef maður ætlar að setja túrbínu í bíl, þá er AFM eins og flöskuháls fyrir loftið.
Ég verð að fá þessa tölvu! Hvað er verðið á henni til okkar?
Er ekki hægt að seinka kveikjunni og svona í þessu?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Checkaðu þessa síðu

http://www.perfectpower.com/article/article.asp?id=15

Þar er allt sem þú þarft að vita


Verðið hækkaði með nýju tölvunni, það er 35þús, í komið, tjúnað, og með ókeypis tjúningum aftur og aftur

Það er ekki hægt að gera betur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Skoðið þessa freka

http://www.perfectpower.com/Products/smt6.asp

Þar er alveg allt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 18:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Með nýju tölvunni, sem kostar 35 þús, gæti maður semsagt sleppt Mass Airflow dótinu? Og hugsanlega grætt á því líka, auk tjúningarinnar?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ó já , það er það sem við munum gera hjá stefáni,

AFM er algjört problem, MAP er lang best

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 23:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Herru Gunni, hvernig túrbínu þarf maður á M50 2.5 mótor? T3/T4 eða stærra?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
T4 með 55mm inngani eða umþað bil
? Ertu að fara að setja túrbó á

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já þegar ég er búinn að minnka skuldirnar, næsta sumar væntanlega 8)
Á væntanlega eftir að þurfa einhverja hjálp frá þér, borga að sjálfsögðu fyrir það :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 12:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Herru það er alltaf talað um að það sé best að vera með stand alone fuel management system, er ekki allt sem maður þarf í piggy back tölvunni?
Hvað er meira í stand alone? Er ekki alveg nóg að nota piggy back og stærri injectora með túrbínum?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 18:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bara svona smá komment.....

Það væri ábyggilega ekkert dýrara að fara bara út í 540i eða M5 heldur en að fara að blása 520i bíl. Þú þarft að fara út í betri bremsur líka... ef vel á að vera. Það er alltaf eitthvað....

Svona kit eru yfirleitt á einhverja hálfa milljón, og ef maður ætlar að fara að föndra, þá þarf maður að vera mjög þolinmóður. En ef maður er þrjóskur og vill fara þá leið, þá kemst maður á endanum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 20:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já þetta er mjög góður punktur hjá þér Sæmi, alltaf gott að fá komment. Ég var nú reyndar að spá í að setja í 525i bílinn. Ég mundi náttúrulega aldrei kaupa tilbúið kit heldur föndra eitthvað, það mundi sennilega ekki fara yfir 150.000.
Þá erum við að tala um kaupverð bílsins + viðgerðir + túrbo ca. 450.000 sem er ekki nema 1/4 af verði á M5.
Og plús það að þá er maður á sleeper :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 21:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
jaaaá! En mér finnst þetta mjög varlega áætlað hjá þér. Þú þarft allaveganna myndi ég segja:

Rising rate fuel pressure regulator
Fuel / Air ratio mæli + oxygen skynjara ef hann er ekki í bílnum
Turbo mæli
Exhaust manifold (ekki vandalaust að fá það á þessa vél grunar mig)
Millikæli


Og svo náttúrulega túrbínuna og WASTEGATE

Að ónefndum hosum og rörum ásamt slattta af vinnu við þetta.

Og persónulega myndi ég segja að það þyrfti að "blueprinta injectorana"

Svo veit ég ekki með þjöppunina í 525i bílnum, grunar að hún sé í hærri kantinum fyrir turbo..

Bara svona huxanir, ekki ætlað til að dissa þetta project eitthvað, bara svona að velta hlutunum upp, þar sem ég er búinn að spá soldið í þessu með 745i bílinn minn.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 21:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mig langar að koma með annan pól á þessa umræðu. Hafa einhverjir ykkar öppgreidað bremsurnar ykkar? Það virðist bara hreint ekki vera neitt um það hér á landi, en það er óneitanlega það sem gerir hraðann bíl HRAÐANN!

Ég hef heyrt að menn hafi sett 911 bremsur á E34 M5, kostar víst slatta (reyndar bara að framan ef ég man rétt) en ku víst virka nokkuð vel.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 22:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég tek þessu að sjálfsögðu ekki sem diss, öll komment eru vel þegin :)
Miðað við verðin sem ég er búinn að vera að skoða þá er þetta 35.000 kr. Piggy Back tölva frá GSTuning. Notuð Túrbína með internal Wastegate 30.000 kr. Notaður Intercooler 30.000 kr. Þetta eru svona dýrustu hlutirnir, sennilega verður þetta nú eitthvað dýrara en 150.000 en fer þó aldrei nálægt verði á M5 held ég...
Kemur allt í ljós :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group