| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Reynsluakstur á VW Phaeton. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2169 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Tue 29. Jul 2003 09:18 ] |
| Post subject: | Reynsluakstur á VW Phaeton. |
Jæja, ég rúntaði á þessum grip í 4 tíma í gær og er hálf ruglaður á eftir, það tekur mig smá tíma að átta mig á því hvað þetta var og hvaða áhrif þetta hefur á mig en ég mund henda inn greinhér ef menn hafa áhuga á að lesa mínar impressjónir á þessum bíl. |
|
| Author: | iar [ Tue 29. Jul 2003 09:30 ] |
| Post subject: | Re: Reynsluakstur á VW Phaeton. |
bebecar wrote: Jæja, ég rúntaði á þessum grip í 4 tíma í gær og er hálf ruglaður á eftir, það tekur mig smá tíma að átta mig á því hvað þetta var og hvaða áhrif þetta hefur á mig en ég mund henda inn greinhér ef menn hafa áhuga á að lesa mínar impressjónir á þessum bíl.
Endilega smelltu inn grein! Það verður gaman að heyra/lesa hvernig það var að hoppa úr E21 í þennan dreka. Það vantar endilega fleiri greinar í greinasafnið svo þetta er hið besta mál! |
|
| Author: | SE [ Tue 29. Jul 2003 09:30 ] |
| Post subject: | |
Auðvitað viljum við lesa hvað þér finnst um bílinn þó að hann sé VW. Ég var með á þessum 4 tíma rúnti fram yfir miðnætti á bílnum og ég get sagt það að maður sofnaði ekkert alveg strax og maður kom heim. En þetta er glæsilegur bíll og VW hefur tekist vel upp í hönnun bílsins. Þetta er enginn "race" bíll en hefur mikinn kraft. |
|
| Author: | bebecar [ Tue 29. Jul 2003 10:42 ] |
| Post subject: | |
Það var nefnilega svo skrítið - ég sofnaði eins og steinn! Ég held að það sé til marks um hve vel heppnaður bíllinn er... ég var ekki á fullu adrenalín kikki eftir þetta eins og eftir suma aðra bíla. |
|
| Author: | benzboy [ Tue 29. Jul 2003 10:47 ] |
| Post subject: | |
Endilega grein |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 29. Jul 2003 12:07 ] |
| Post subject: | |
hva? það virðast allir fá að keyra þetta.. í hvern á ég að hringja? |
|
| Author: | SE [ Tue 29. Jul 2003 12:08 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: hva? það virðast allir fá að keyra þetta.. í hvern á ég að hringja?
Hann fer í skip til Þýskalands í dag eða á morgun. |
|
| Author: | benzboy [ Tue 29. Jul 2003 12:18 ] |
| Post subject: | |
SE wrote: íbbi_ wrote: hva? það virðast allir fá að keyra þetta.. í hvern á ég að hringja? Hann fer í skip til Þýskalands í dag eða á morgun. Nema maður kaupi hanna bara, vantar einmitt voffa í snattið á virkumd dögum |
|
| Author: | Gunni [ Tue 29. Jul 2003 17:57 ] |
| Post subject: | |
eg hef lika runtad um a tessum bil. skrifadi um tat einhversstadar a spjallinu. otruleg snilld sem tessi bill er ! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|