| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Rúntur og samkoma :( https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=207 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Raggi M5 [ Fri 18. Oct 2002 20:32 ] | 
| Post subject: | Rúntur og samkoma :( | 
| Djöfull hlakkar mig til þegar ég get lokins mætt á samkomur og farið að sýna mig og sjá aðra. samt aðalega sína mig og minn  'Eg kem í Nóvember og hlakka MIKIÐ til!!!! | |
| Author: | Kull [ Fri 18. Oct 2002 20:57 ] | 
| Post subject: | |
| Flott er. Áttu M5? | |
| Author: | Raggi M5 [ Fri 18. Oct 2002 21:01 ] | 
| Post subject: | |
| jebb ég á M5 en ég á ekkert bleikt skirteini  en það kemur í næsta mánuði. | |
| Author: | Djofullinn [ Fri 18. Oct 2002 21:28 ] | 
| Post subject: | |
| Geturu ekki bara látið einhvern vin þinn keyra fyrir þig?   | |
| Author: | Raggi M5 [ Fri 18. Oct 2002 21:32 ] | 
| Post subject: | |
| Málið er það að ég missti prófið í hálft ár og tók elskuna bara af númerum og setti hann bara inn í skúr   | |
| Author: | iar [ Fri 18. Oct 2002 22:03 ] | 
| Post subject: | |
| Raggi M5 wrote: Málið er það að ég missti prófið í hálft ár og tók elskuna bara af númerum og setti hann bara inn í skúr    Glæsilegt! Ekki eins og gaurinn og gellan í Grindavík með sjálfseyðingarhvötina...   Hvernig var það aftur... hann próflaus vegna ofsaaksturs tekinn á 148km hraða og bæði óvinnufær vegna fyrri umferðaslysa, hann síðustu tvö árin og hún vegna slyss á svipuðum slóðum og þau voru núna. Darwin awards nominees anyone??   | |
| Author: | Kull [ Fri 18. Oct 2002 23:31 ] | 
| Post subject: | |
| Hvernig M5 áttu? | |
| Author: | GauiJul [ Sat 19. Oct 2002 03:09 ] | 
| Post subject: | Re: Rúntur og samkoma :( | 
| Raggi M5 wrote: Djöfull hlakkar mig til þegar ég get lokins mætt á samkomur og farið að sýna mig og sjá aðra. samt aðalega sína mig og minn    'Eg kem í Nóvember og hlakka MIKIÐ til!!!! Cool hlakkar til að sjá gripinn | |
| Author: | bebecar [ Sat 19. Oct 2002 17:20 ] | 
| Post subject: | |
| Jebb, hvernig M5 áttu, eða kannski bara... hvaða M5 áttu? | |
| Author: | Raggi M5 [ Sat 19. Oct 2002 18:30 ] | 
| Post subject: | |
| Minn er svartur, á 18" OZ-Racing felgum, hrikalega breiðar að aftan aðalega  hann var einu sinni á bílasölu Reykjavíkur, 360 hö með tölvukubb. Svonna alltílagi kraftur hehe   | |
| Author: | bebecar [ Sat 19. Oct 2002 19:11 ] | 
| Post subject: | |
| Aha, ég kannast við bílinn. | |
| Author: | Kull [ Sat 19. Oct 2002 19:44 ] | 
| Post subject: | |
| Held ég viti hvað bíll það er, er hann ekki '93 módel? | |
| Author: | hlynurst [ Sun 20. Oct 2002 20:01 ] | 
| Post subject: | M5 | 
| Þetta er bara að verða M5 klúbbur... allavega er orðnir helvíti margir M5 bílar í þessum klúbb. Sem er auðvitað mjög gott. Alltaf gaman að sjá flotta bíla. | |
| Author: | bebecar [ Sun 20. Oct 2002 21:07 ] | 
| Post subject: | |
| Já, eru þeir ekki fjórir núna? | |
| Author: | Kull [ Sun 20. Oct 2002 21:57 ] | 
| Post subject: | |
| Held það jú. Það eru ég, þú, Pálmi og Raggi. Við þurfum að ná tali af eiganda bláa E39 M5 bílsins og bjóða honum í klúbbinn. | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |