| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bílasýningin í frankfurt 13-21 sept https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1942 |
Page 1 of 4 |
| Author: | Stefan325i [ Fri 11. Jul 2003 13:55 ] |
| Post subject: | Bílasýningin í frankfurt 13-21 sept |
Já ég og gunni vinur minn erum að spá að skella okkur á Frankturt auto show. Við fórum 2001 og þetta var geðveikt gaman. Sýnigarsvæðið er 235þúsund fermetrar í að ég held 10-14 byggingum Tók okkur 2 dagað að skoða allt svona um 10-14 klukkutíma í heildina það er bara sick sjá mynd
Þessi sýning er númer 60 í röðini en 59 sýningin komu fleiri en 800 þúsund mans að sjá herlegheitin Þegar ég og Gunni fórum 2001 þá kostaði okkur að fljúa framm og til baka og hótel vorum yfir helgi 45 þúsund + gjaldeyri. það væri gaman ef við myndum fjölmenna á þetta og halda samkomu í móðurlandinu Þýskalandi Hvernig lyst ikkur á ég veit að Sæmi kallin er búin að fá frí í vinnuni Getið lesið meira um þetta http://www.iaa.de |
|
| Author: | arnib [ Fri 11. Jul 2003 14:00 ] |
| Post subject: | |
ég er sko MEIRA en maður! og ég veit að KONAN MÍN ER LÍKA MAÐUR.. hmm.. that's odd |
|
| Author: | Stefan325i [ Fri 11. Jul 2003 14:18 ] |
| Post subject: | |
talaðiru af ter þarna árni eða er hún til í að koma með |
|
| Author: | arnib [ Fri 11. Jul 2003 14:20 ] |
| Post subject: | |
Stefan325i wrote: talaðiru af ter þarna árni eða er hún til í að koma með
Hún er til |
|
| Author: | oskard [ Fri 11. Jul 2003 14:37 ] |
| Post subject: | |
ég er til |
|
| Author: | saemi [ Mon 14. Jul 2003 08:33 ] |
| Post subject: | |
Jabbb, eg aetla ad skella mer lika Saemi |
|
| Author: | Gunni [ Mon 14. Jul 2003 15:02 ] |
| Post subject: | |
Ég tók aðeins til hérna því Gunni (GST) var svo reiður |
|
| Author: | Óðinn [ Mon 14. Jul 2003 15:08 ] |
| Post subject: | |
Ég stefni á að fara á þessa sýningu, þar sem það kostar ekki nema 99 sænskar að fljúg til Frankfurt |
|
| Author: | sh4rk [ Sat 19. Jul 2003 18:59 ] |
| Post subject: | |
Ég er til í að fara á þetta |
|
| Author: | Alpina [ Sun 20. Jul 2003 16:57 ] |
| Post subject: | |
er búinn að fara þrisvar sinnum 95-97-99 Virkilega gaman.. PS: Hitti Richard Hamann og spjallaði heillengi við hann. Sv.H |
|
| Author: | Helgii [ Sun 20. Jul 2003 18:34 ] |
| Post subject: | |
Eigum við ekki bara að gera hópferð á þetta ? Veit um nokkra á Akureyri sem langar að fara.. |
|
| Author: | Haffi [ Sun 20. Jul 2003 18:36 ] |
| Post subject: | |
Hvenær er hún? Ég held ég væri frekar til í að fara á þetta heldur en að liggja sveittur á sólarströnd í 2 vikur haugafullur allann daginn með berbrjósta teens utan í mér Count me in. |
|
| Author: | Svezel [ Sun 20. Jul 2003 19:11 ] |
| Post subject: | |
Will there be beer
|
|
| Author: | Haffi [ Sun 20. Jul 2003 19:14 ] |
| Post subject: | |
More than you can imagine!! |
|
| Author: | Svezel [ Sun 20. Jul 2003 19:34 ] |
| Post subject: | |
Rock On! Gæti mjög líklega verið maður í þetta |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|