| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar nokkur góð ráð frá ykkur... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1621 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Moni [ Mon 02. Jun 2003 01:03 ] |
| Post subject: | Vantar nokkur góð ráð frá ykkur... |
Ég er að fara skipta um nokkra slithluti og svoleiðis í bílnum og það væri ágætt ef einhver hefði svar við spurningum mínum... Ég þarf að skipta um framdempara og held ég kaupi Sachs, er það ekki ágætis hugmynd? Afturgormarnir eru orðir lélegir, hvert á ég að fara til að kaupa þá og hvaða merki??? Á ég ekki að kaupa bremsuklossa uppí B&L?? |
|
| Author: | Heizzi [ Mon 02. Jun 2003 02:14 ] |
| Post subject: | |
Klossarnir kosta hrikalega mikið í B&L, ég myndi kaupa þá í Stillingu. |
|
| Author: | Benzari [ Mon 02. Jun 2003 02:30 ] |
| Post subject: | |
Jamm. Gerðu a.m.k. verð og gæðasamanburð áður en þú kaupir. |
|
| Author: | Gunni [ Mon 02. Jun 2003 08:46 ] |
| Post subject: | |
Keyptu klossa hjá Orka snorri g. þeir ryka lítið! |
|
| Author: | bebecar [ Mon 02. Jun 2003 09:12 ] |
| Post subject: | |
Orka Snorri, þeir ryka lítið og kosta lítið. Ég var með original klossa frá B&L í M5 og það var martröð að halda felgunum hreinum, svo prófaði ég hina og það var bara allt annað. |
|
| Author: | Moni [ Mon 02. Jun 2003 19:36 ] |
| Post subject: | |
OK ég náði ekki að lesa þetta áður en ég fór að versla klossa, og tók bara ákvörðun um að kaupa þá í umboðinu, og gormana líka, fékk þetta á góðu verði... Mig minnir að einhver hafi talað um að demparar í fálkanum (Sachs) væru á 7000 kall stk í E36, En þeir kosta 10.500 og 12.000 í TB og 25.000 í B&L stykkið!!! (ekki sachs heldur bara original) |
|
| Author: | saevar [ Mon 02. Jun 2003 23:12 ] |
| Post subject: | |
Hvað kostuðu gormarnir ? |
|
| Author: | Moni [ Tue 03. Jun 2003 19:59 ] |
| Post subject: | |
þeir kosta 27000 parið að aftan... Fékk þá ódýrari... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|