| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| To bad https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1526 |
Page 1 of 1 |
| Author: | benzboy [ Sun 18. May 2003 01:07 ] |
| Post subject: | To bad |
"Kappaksturskeppni var háð á götum Reykjavíkur í nótt en lögreglan stöðvaði hann á þriðja tímanum í nótt. Hún mældi tvo samhliða bíla á 130 km. hraða á Fiskislóð, vestur á uppfyllingunni við Örfyrisey. Að sögn lögreglu var mikill fjöldi bíla á staðnum og dró hún þá ályktun að kappaksturskeppni stæði yfir. Hámarkshraði þarna er um 50 km. á klukkustund og mega ökumenn búast við leyfissviptingu" Veit einhver hvað var í gangi þarna? |
|
| Author: | rutur325i [ Sun 18. May 2003 03:39 ] |
| Post subject: | |
haha.. þessi staður er svo alveg úreltur að löggan rúntar þarna á hverju kvöldi örugglega. |
|
| Author: | bjahja [ Sun 18. May 2003 18:41 ] |
| Post subject: | |
rutur325i wrote: haha.. þessi staður er svo alveg úreltur að löggan rúntar þarna á hverju kvöldi örugglega.
Já löggan kemur þarna alltaf en hún hefur aldrei gert neitt í þessu, hefur aldrei hitt á spyrnu en gerði samt aldrei neitt. |
|
| Author: | Moni [ Sun 18. May 2003 21:02 ] |
| Post subject: | |
Af hverju fara þeir ekki uppá braut, ég hélt hún væri opin fyrir þá sem verða að stunda þetta... |
|
| Author: | morgvin [ Mon 19. May 2003 18:09 ] |
| Post subject: | |
Hefuru aldrei horft á Fast and the Furious ? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|