| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Köttinn í sekknum https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1508 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bjahja [ Wed 14. May 2003 18:59 ] |
| Post subject: | Köttinn í sekknum |
Ég var áðan uppi á höfða og ákvað að fyrst ég ætti inneignarnótu uppá 3.200 í ÁG að myndi bara splæsa í svona hvít-blá framljós í kastarna og aðalljósin. útaf því að önnur kastara peran var hvort sem er sprungin. Svo ég fór í ÁG og keypti 4 perur og þurfti að borga 2.500 á milli En jæja alltí lagi með það en svo var ég að láta þetta í og það sést enginn munur Ég ætla ða bíð þangað til í kvöld og sjá hvort það verði einhver munur þá. Ef ekki þá er ég að pæla í að hafa orginalið öðru meginn og nýju hinumeginn og fara uppí ÁG og spurja gaurinn hvort sé hvað Svona getur maður eytt 5.800 í ekki neytt. Nema núna á ég auka pör af perum |
|
| Author: | Stefan325i [ Wed 14. May 2003 19:25 ] |
| Post subject: | |
ég keypti einhverjar dýrar perur einusinni sá engan mun og þær entust ekkert voðalega lengi, kaupi bara frekar bensín og perur á 250 kr þær lýsa líka. |
|
| Author: | Moni [ Wed 14. May 2003 19:59 ] |
| Post subject: | |
Ég keypti 100w perur Superwhite í Aukaraf og það var slatti munur frá original perunum, stóri gallinn var sá að þær entust í mán, án gríns... ekki nógu sniðug eyðsla, 3000 kall á mán í perur... en annnars var ég að kaupa 55w perur í gær og á reyndar eftir að prófa þær (bíllinn ennþá á verkst.) en ég held að sú tegund sem ég keypti eigi eftir að virka vel, eða ég hef heyrt það, þetta eru Philips Blue Vision perur... Hljómar allavega vel |
|
| Author: | uri [ Wed 14. May 2003 20:21 ] |
| Post subject: | |
Það borgar sig aldrei að kaupa 100w perur því það myndast svo mikill hiti inní ljósinu að perurnar springa bara starx |
|
| Author: | Moni [ Wed 14. May 2003 20:26 ] |
| Post subject: | |
jamm, ég er að skipta núna yfir í 55w... endast betur og fara betur með ljósin... |
|
| Author: | Haffi [ Wed 14. May 2003 20:31 ] |
| Post subject: | |
Ég kaupi alltaf 55W perur 100W stúta sér strax, Svo er líka ekki gott að vera með kveikt á ljósunum ef þú t.d. ert að loka húddinu. Þráðurinn hitnar svo mikið að það þarf svo lítið til að hann slitni og högg frá húddinu er nóg Annars nota ég Eurolite Fusion Plasma perur venjulega en er reyndar með eitthvað sorp núna |
|
| Author: | Dr. E31 [ Wed 14. May 2003 23:18 ] |
| Post subject: | |
Ljósin í BMW eru bara svona góð að maður þarf ekkert svona "Xenon Blue" eitthvað perur. |
|
| Author: | Kull [ Thu 15. May 2003 00:07 ] |
| Post subject: | |
Þetta fancy Xenon blue dót er bara venjulega 100w pera með blárri filmu og háum verðmiða. Halda sig bara við orginal eða fá sér alvöru Xenon ljós |
|
| Author: | Dr. E31 [ Thu 15. May 2003 00:18 ] |
| Post subject: | |
Kull wrote: Þetta fancy Xenon blue dót er bara venjulega 100w pera með blárri filmu og háum verðmiða. Halda sig bara við orginal eða fá sér alvöru Xenon ljós
Word! |
|
| Author: | Haffi [ Thu 15. May 2003 00:19 ] |
| Post subject: | |
vattever |
|
| Author: | Haffi [ Thu 15. May 2003 00:22 ] |
| Post subject: | |
Bjarni ég skal sýna þér perurnar sem ég nota alltaf... You'll be IMPRESSSSSSSSSSSSSSSSSSSED |
|
| Author: | bjahja [ Thu 15. May 2003 00:23 ] |
| Post subject: | |
Kull wrote: Þetta fancy Xenon blue dót er bara venjulega 100w pera með blárri filmu og háum verðmiða. Halda sig bara við orginal eða fá sér alvöru Xenon ljós
Ef maður ætti 50 þúsund kall liggjandi á gólfinu hjá sér. En góðar fréttir, perurnar líta bara vel út þegar það er aðeins farði að rökkva. Ekkert bláar samt bara hvítar, þær duga |
|
| Author: | Moni [ Fri 16. May 2003 20:23 ] |
| Post subject: | |
Hey Haffi hvar kaupiru þessar Eurolite plasma??? eru þær flottar??? |
|
| Author: | Haffi [ Sat 17. May 2003 01:47 ] |
| Post subject: | |
Moni ég kaupi þær í 12 volt. Þær eru ekki street legal þannig að þær fást ekki lengur þar. En ég er þó kominn með svoleiðist í minn og hvað get ég sagt.. bjúúúútíífúúúl |
|
| Author: | íbbi [ Mon 19. May 2003 19:13 ] |
| Post subject: | |
ég er með philips blue vision og þær eru nú ekkert ofsalega xenion legar en samt ekkert í líkingu við venjulegar en það sem ég tók eftir með þær er að lýsingin er alveg súper.. mjög gott að keyra með þær.. er með sona xenon fake í bæði parkljósum kösturum og aðaljósum |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|