| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Jæjæ hvað vinnið þið við? Og hvað eruð þið gamlir? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14 | Page 1 of 3 | 
| Author: | Djofullinn [ Sun 01. Sep 2002 19:24 ] | 
| Post subject: | Jæjæ hvað vinnið þið við? Og hvað eruð þið gamlir? | 
| Ég er 23 ára og vinn við að gera við tölvur hjá AcoTæknival   Maður er bara að reyna að kynnast þessu fólki hérna   | |
| Author: | Flicker [ Sun 01. Sep 2002 20:26 ] | 
| Post subject: | |
| Ég er 22 ára og vinn í tölvudeildinni hjá Flugfélagi Íslands | |
| Author: | Bjarki [ Sun 01. Sep 2002 20:29 ] | 
| Post subject: | |
| Ég er 21 árs og er á 2. ári í vélaverkfræði í Háskóla Íslands. | |
| Author: | saemi [ Sun 01. Sep 2002 20:57 ] | 
| Post subject: | |
| Minns er 29ára.. flugmaður. www.islandia.is/smu fyrir meiri upplýsingar.. Sæmi 635csi 745i 528i og bráðum E28 M5....[/u]   | |
| Author: | Svezel [ Mon 02. Sep 2002 11:08 ] | 
| Post subject: | |
| Ég er tvítugur sjómaður á 1.ári í rafmagns- og tölvuverkfræði í HÍ . | |
| Author: | bebecar [ Tue 03. Sep 2002 13:04 ] | 
| Post subject: | |
| Ég er þrítugur bókari. Sæmi, ertu í alvörunni að fá þér E28 M5? Annars sá ég einn M535 á mobile.de sem þér litist eflaust vel á. Mjög fallegur bíll. | |
| Author: | Gunni [ Tue 03. Sep 2002 16:03 ] | 
| Post subject: | |
| Ég er tvítugur og vinn í smáralim í augnablikinu. | |
| Author: | bebecar [ Tue 03. Sep 2002 16:14 ] | 
| Post subject: | |
| Ég man hvað ég slefaði þegar ég heyrði fyrst í þessum Lorenz bíl maður... það eru nú ansi mörg ár síðan! Flottur. | |
| Author: | Gunni [ Tue 03. Sep 2002 16:18 ] | 
| Post subject: | |
| Takk  þú færð að sjá hann á fimmtudaginn   | |
| Author: | bebecar [ Tue 03. Sep 2002 16:46 ] | 
| Post subject: | |
| Já, ég stefni á það, hvaða tími átti að vera á þessu? | |
| Author: | Guest [ Tue 03. Sep 2002 17:29 ] | 
| Post subject: | |
| kíkja í samkomur maður   | |
| Author: | DXERON [ Tue 03. Sep 2002 22:23 ] | 
| Post subject: | |
| Snilldar síða (spjall) ég er 24 ára og er smurtæknir(vinn á Smurstöð Bæjardekks Mosó!) á gamlan 323i '82, ekki á númerum eins og er, ek um á Bláum 33" Cherokee. Takk fylgist með spjallinu... Dxeron | |
| Author: | iar [ Tue 03. Sep 2002 22:29 ] | 
| Post subject: | |
| Sælt veri fólkið.. 28 ára í tölvubransanum. Meira á heimasíðunni. Keyri um á 318i '01, vonandi erum við á < x20 bílum velkomnir.   | |
| Author: | Djofullinn [ Tue 03. Sep 2002 22:45 ] | 
| Post subject: | |
| Hey DXERON þætti gaman að sjá bílinn þinn einhverntímann, ég hef alltaf verið mikill E21 fan! Hef átt 4 E21 bíla í gegnum árin og langar geðveikt aftur í einn 323i, veistu um einhvern sem hægt er að fá? Þekkiru Ella í garðabænum sem á hvíta nýuppgerða 323i bílinn? | |
| Author: | DXERON [ Tue 03. Sep 2002 23:38 ] | 
| Post subject: | |
| Hæ Daniel. já ég kannast við Ella. ég ætla að gera minn upp einhverntímann...   núna er búið að taka vélina upp í honum "bara eftir að skipta um boddy( ekki hægt að laga,,,,, mikið ryð..." en þú getur séð ágætis myndir af honum í spjallklúbbnum live2cruize. slóðin er: http://www.live2cruize.com/Members/Sidur/DavidFreyr.htm þegar ég myndi gera hann upp myndi ég sennilega heilsprauta hann silvur gráan. ekkert umdeilt neon litað!   gaman að fá loksins íslenskan spjall á netinu. (er á digest fyrir e21) DXERON | |
| Page 1 of 3 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |