| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kvartmíla https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1374 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Raggi M5 [ Wed 30. Apr 2003 17:26 ] |
| Post subject: | Kvartmíla |
Langar svona að forvitnast hvort að maður fær að sjá einhverja Bimma í mílunni í sumar? |
|
| Author: | oskard [ Wed 30. Apr 2003 17:28 ] |
| Post subject: | |
Ég tek öruglega þátt í götumílunni á bíladögum en ekki kvartmílunni lýst ekkert á það með svo "stórum" bílum |
|
| Author: | hlynurst [ Wed 30. Apr 2003 18:16 ] |
| Post subject: | |
Svoleiðis... en hvernig er þetta. Í hvaða flokki lendir maður ef maður er með 6cyl? Ekki þarf maður að spyrna við 8cyl? Bara svona að spá... |
|
| Author: | Haffi [ Wed 30. Apr 2003 18:51 ] |
| Post subject: | |
hmm lendir maður ekki bara á móti v6 og línu bílum? |
|
| Author: | Svezel [ Wed 30. Apr 2003 19:44 ] |
| Post subject: | |
4 og 6cyl 2wd bílar með undir 4000cc uppreiknað lenda í RS flokki ásamt 4wd bílum með undir 2000cc vél óuppreiknað |
|
| Author: | hlynurst [ Wed 30. Apr 2003 19:48 ] |
| Post subject: | |
Einmitt... ég var að kíkja á þetta. Það geta verið helvíti öflugir bílar í þessum flokk! |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 30. Apr 2003 20:12 ] |
| Post subject: | |
Er RS ekki flokkurinn sem Impreza Turbo bílarnir keppa í? |
|
| Author: | gstuning [ Wed 30. Apr 2003 20:29 ] |
| Post subject: | |
Eruð þið hræddir við að tapa, Ég ætla að keppa kannski nokkrum sinnum, keppi við prezzurnar og svona, vinn ekki en hef gaman af samt |
|
| Author: | oskard [ Wed 30. Apr 2003 20:54 ] |
| Post subject: | |
ég verð á 4x4 turbo þannig að ég verð að keppa við big red! |
|
| Author: | arnib [ Wed 30. Apr 2003 20:54 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: 4 og 6cyl 2wd bílar með undir 4000cc uppreiknað lenda í RS flokki ásamt 4wd bílum með undir 2000cc vél óuppreiknað
Hvað þýðir uppreiknað ? Er þá verið að meina hinn fræga "túrbó stuðul" ? |
|
| Author: | hlynurst [ Wed 30. Apr 2003 20:54 ] |
| Post subject: | |
Við erum líka að tala um aðeins meira performance heldur en í stock bílum... ég væri líka alveg til í að taka þá ef ég væri með E36 M3 með blásara... Þegar þú verður búinn að koma vélinni þinni á réttan stað og hún virkar þá verður gaman að fylgjast með... |
|
| Author: | Svezel [ Wed 30. Apr 2003 21:53 ] |
| Post subject: | |
Ég veit ekki með ykkur en ég ætla að prófa a.m.k einu sinni. Miðað við fyrirhugaðar breytingar ætti ég að ná 14.5-14.6 og það er betri tími en stock preza. arnib wrote: Svezel wrote: 4 og 6cyl 2wd bílar með undir 4000cc uppreiknað lenda í RS flokki ásamt 4wd bílum með undir 2000cc vél óuppreiknað Hvað þýðir uppreiknað ? Er þá verið að meina hinn fræga "túrbó stuðul" ? Já hér er verið að tala um x1,7 þ.a. maður má ekki vera með stærri en 2350cc turbo vél. |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 30. Apr 2003 23:38 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Ég veit ekki með ykkur en ég ætla að prófa a.m.k einu sinni. Miðað við fyrirhugaðar breytingar ætti ég að ná 14.5-14.6 og það er betri tími en stock preza.
arnib wrote: Svezel wrote: 4 og 6cyl 2wd bílar með undir 4000cc uppreiknað lenda í RS flokki ásamt 4wd bílum með undir 2000cc vél óuppreiknað Hvað þýðir uppreiknað ? Er þá verið að meina hinn fræga "túrbó stuðul" ? Já hér er verið að tala um x1,7 þ.a. maður má ekki vera með stærri en 2350cc turbo vél. Þá fær maður sér bara Turbo 323i !! En ef menn eru með 2 túrbínur? er þá hver túrbína x1.7 eða? |
|
| Author: | Raggi M5 [ Thu 01. May 2003 00:11 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: ég verð á 4x4 turbo þannig að ég verð að keppa við big red!
Á hverju verður þú? Big Red??? Er f þú ert að tala um VR-4 bílinn þá er hann vélin í honum farin fyrir löngu, nema hann sé kominn á eikkað annað tæki??? |
|
| Author: | bjahja [ Thu 01. May 2003 00:21 ] |
| Post subject: | |
Maður væri nú til í að kíkja, þótt maður myndi ekki vinna. Sjáum til. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|