| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e34 m5 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1338 |
Page 1 of 2 |
| Author: | oskard [ Fri 25. Apr 2003 21:02 ] |
| Post subject: | e34 m5 |
Veit einhver um tjónaðann e34 m5 sem gæti verið til sölu ? hann má vera ónýtur mig langar bara í vél+gírkassa Öll "hint" vel þegin |
|
| Author: | bebecar [ Sat 26. Apr 2003 12:35 ] |
| Post subject: | |
Ég veit um tvo í viðgerð (annar þeirra eftir tvö altjón!). Ég held samt að þeir verði ekki seldir í neina parta - hinn bíllinn mun verða of dýr eftir viðgerð til þess að það borgi sig fyrir eigandann að selja hann (ég símanúmerið hans einhversstaðar). |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 26. Apr 2003 21:31 ] |
| Post subject: | Re: e34 m5 |
oskard wrote: Veit einhver um tjónaðann e34 m5 sem gæti verið til sölu ?
hann má vera ónýtur mig langar bara í vél+gírkassa Öll "hint" vel þegin Ég skal selja þér kassa, drif, og vél og þú færð body og allt með á milljón |
|
| Author: | hlynurst [ Sat 26. Apr 2003 21:45 ] |
| Post subject: | |
Hvað hangir á þræðinum Raggi? Þú ert eitthvað svo ákafur í að selja... ertu búinn að fá algjört ógeð á honum? |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 26. Apr 2003 21:58 ] |
| Post subject: | |
Æ ég veit það ekki mig vanntar bara svo hræðilega peninga þessa dagana, maður er að drukkna í skuldum liggur við. Væri æðislegt að losa sig við allt þetta dót. Samt langar mig ekki að selja, en þetta er það eina sem maður á |
|
| Author: | hlynurst [ Sun 27. Apr 2003 00:13 ] |
| Post subject: | |
Nú svoleiðis... helvítis ólán. Vonandi að sumarið færi þér einhverja peninga. Sumarið en nú skemmtilegasti tíminn til að eiga þessa bíla. |
|
| Author: | morgvin [ Sun 27. Apr 2003 01:56 ] |
| Post subject: | |
ok bíð aí 3 mánuði í viðbót og fá hann á 5-700þús... |
|
| Author: | Raggi M5 [ Mon 28. Apr 2003 13:42 ] |
| Post subject: | |
morgvin wrote: ok bíð aí 3 mánuði í viðbót og fá hann á 5-700þús...
Frekar myndi ég vera blankur! |
|
| Author: | gstuning [ Mon 28. Apr 2003 15:24 ] |
| Post subject: | |
Frekar myndi ég vera blankur en að vera M5 laus!! Þannig að vertu bara blankur, þetta reddast eins og maður segir alltaf |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 28. Apr 2003 15:26 ] |
| Post subject: | |
Já ég segi það mar! Seldu bara kærustuna þína eða eitthvað, ég geri það stundum þegar mig vantar pening |
|
| Author: | bjahja [ Mon 28. Apr 2003 15:45 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Já ég segi það mar! Seldi bara kærustuna þína eða eitthvað, ég geri það stundum þegar mig vantar pening
Góður. En annars myndi ég bara hætta að eyða peningum og eiga bílinn, t.d hætta að reykja, drekka osfr. |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 28. Apr 2003 15:54 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Djofullinn wrote: Já ég segi það mar! Seldi bara kærustuna þína eða eitthvað, ég geri það stundum þegar mig vantar pening Góður. En annars myndi ég bara hætta að eyða peningum og eiga bílinn, t.d hætta að reykja, drekka osfr. Úff þú hljómar eins og mamma Aldrei mundi ég reyndar hætta að reykja, en það er annað mál |
|
| Author: | gstuning [ Mon 28. Apr 2003 20:11 ] |
| Post subject: | |
Ég ætti ekki M vél eða neitt ef ég reykti, ég sleppi bara alveg, |
|
| Author: | joipalli [ Tue 29. Apr 2003 08:00 ] |
| Post subject: | |
Sama hér... |
|
| Author: | Raggi M5 [ Tue 29. Apr 2003 12:40 ] |
| Post subject: | |
Nei ég held frekar bílnum heldur en að láta hann á eikkað sem maður gæti keypt nammi í poka fyrir! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|