| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Mig langar næstum að gráta https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11276 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Bjarkih [ Mon 08. Aug 2005 20:25 ] |
| Post subject: | Mig langar næstum að gráta |
Það var keyrt í hliðina á mér í dag. Sem betur fer meiddist enginn. En bíllinn er óökufær Hægra framhjólið fast, kemur betur í ljós eftir tjónaskoðun á morgun hversu stórt tjónið er.
|
|
| Author: | oskard [ Mon 08. Aug 2005 20:27 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Angelic0- [ Mon 08. Aug 2005 20:43 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Djofullinn [ Mon 08. Aug 2005 20:48 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: :cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi
Þetta er E34 En ég samhryggist þér kall, vonandi reddast þetta fljótt og örugglega |
|
| Author: | saemi [ Mon 08. Aug 2005 20:48 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: :cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi :(
.... En þetta er E34 í Danmörku ... |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 08. Aug 2005 20:49 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Angelic0- wrote: :cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi Þetta er E34 En ég samhryggist þér kall, vonandi reddast þetta fljótt og örugglega Já, ég ruglaðist aðeins þarna, en ég er líka búinn að breyta svarinu mínu |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 08. Aug 2005 20:51 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Djofullinn wrote: Angelic0- wrote: :cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi Þetta er E34 En ég samhryggist þér kall, vonandi reddast þetta fljótt og örugglega Já, ég ruglaðist aðeins þarna, en ég er líka búinn að breyta svarinu mínu
|
|
| Author: | arnib [ Mon 08. Aug 2005 20:51 ] |
| Post subject: | |
| Author: | BMWaff [ Mon 08. Aug 2005 20:53 ] |
| Post subject: | |
Ég mundi gráta! alveg massa fúlt! |
|
| Author: | Gunni [ Mon 08. Aug 2005 21:10 ] |
| Post subject: | |
Ljótt að sjá þetta Bjarki. Vonandi fer allt vel með viðgerðina og svona.
|
|
| Author: | zazou [ Mon 08. Aug 2005 21:14 ] |
| Post subject: | |
Dem, samhryggist. |
|
| Author: | basten [ Mon 08. Aug 2005 21:44 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Kristjan [ Mon 08. Aug 2005 21:48 ] |
| Post subject: | |
Blessaður vertu, hafðu engar áhyggjur félagi, þú lætur þá bara gera við bílinn og hann verður aftur spikk and span. Ég heimta nefnilega að fá rúnt þegar ég kem út. |
|
| Author: | Bjarkih [ Mon 08. Aug 2005 21:54 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir samúðina. Sæmi, ég er í Svíþjóð, EKKI danmörku |
|
| Author: | saemi [ Mon 08. Aug 2005 22:27 ] |
| Post subject: | |
Bjarkih wrote: Takk fyrir samúðina. Sæmi, ég er í Svíþjóð, EKKI danmörku
Hahahahaahah, gott á mig. Auðvitað ertu í IKEA landi, ég var að slá saman í hausnum |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|