| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Reiknivélin á forsíðunni! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10880 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Schulii [ Tue 21. Jun 2005 22:21 ] |
| Post subject: | Reiknivélin á forsíðunni! |
öhm.. Kannski einhver sem vill tékka á reiknivélinni hérna á kraftinum.. ég fæ alltaf að erlendi gjaldmiðillinn sé 0 krónur. Búið að vera í dag. |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 21. Jun 2005 22:30 ] |
| Post subject: | |
Er það ekki bara reiknistofu bankanna að kenna eða eitthvað,,,, |
|
| Author: | Kull [ Tue 21. Jun 2005 22:47 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: Er það ekki bara reiknistofu bankanna að kenna eða eitthvað,,,,
Hehe, held það sé frekar Seðlabankinn, minnir að gengið sé uppfært sjálfkrafa af síðunni þeirra. |
|
| Author: | iar [ Tue 21. Jun 2005 22:52 ] |
| Post subject: | |
Kull wrote: Kristjan wrote: Er það ekki bara reiknistofu bankanna að kenna eða eitthvað,,,, Hehe, held það sé frekar Seðlabankinn, minnir að gengið sé uppfært sjálfkrafa af síðunni þeirra. Það passar og væntanlega er eitthvað pikkles í aðgenginu að vefsíðunni hjá Seðlabankanum. Þetta hrekkur vonandi í lag fljótlega. Þangað til verðið þið bara að grípa í gamla reiknistokkinn. |
|
| Author: | arnib [ Wed 22. Jun 2005 02:03 ] |
| Post subject: | |
Þið getið lagt reiknistokkinn frá ykkur Ég er búinn að gera breytingu á forritinu sem uppfærir gengið svo það snar-hættir við að uppfæra gengið ef að Seðlabankinn er með múður! Þetta ætti því ekki að gerast oftar. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|