| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvað finnst ykkur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10832 |
Page 1 of 1 |
| Author: | BMWmania [ Wed 15. Jun 2005 12:10 ] |
| Post subject: | Hvað finnst ykkur |
Hvað mynduð þið telja eðlilegt verð fyrir svona? http://bilasolur.is/Car.asp?SHOW=CAR&BI ... W&GERD=318 I&ARGERD_FRA=1996&ARGERD_TIL=1998&VERD_FRA=690&VERD_TIL=1290&EXCLUDE_BILAR_ID=120034 Er einhver hér sem veit eitthvað um þennan bíl? Skelfilegt þetta handfang þarna aftan á og augabrúnirnar úfff ugly |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 15. Jun 2005 12:40 ] |
| Post subject: | |
finnst hann bara nettur bara ef þetta væri með stærri vél finnst hann samt alveg vera 400k of dýr |
|
| Author: | BMWmania [ Wed 15. Jun 2005 12:45 ] |
| Post subject: | |
Já akkurat það sem ég var að spá, fannst þessi verðlagning svo súr eitthvað og fór að pæla hvort fleiri væru á sama máli.......... |
|
| Author: | Eggert [ Wed 15. Jun 2005 12:47 ] |
| Post subject: | |
Færð minn coupe fyrir miklu, miklu minna. |
|
| Author: | BMWmania [ Wed 15. Jun 2005 12:58 ] |
| Post subject: | |
Já ég veit það en mig langar bara ekki í 316 coupe |
|
| Author: | jonthor [ Wed 15. Jun 2005 13:26 ] |
| Post subject: | |
318 er ekki bara 318, þetta er 1997 bíll. 600 er allt of lítið fyrir 1997 316. Gæti ímyndað mér að 700-800 sé sanngjarnt. |
|
| Author: | IvanAnders [ Wed 15. Jun 2005 16:45 ] |
| Post subject: | |
Er þessi bíll ekki í smáuglýsingunum í dag?!? |
|
| Author: | Lindemann [ Wed 15. Jun 2005 21:24 ] |
| Post subject: | |
"driflæsingar" ætli það sé þá að aftan og framan spurning um að prófa hann uppá jökli. |
|
| Author: | oskard [ Wed 15. Jun 2005 21:45 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: "driflæsingar"
ætli það sé þá að aftan og framan spurning um að prófa hann uppá jökli. þetta er ekki iX bíll og þar að leiðandi afturhjóladrifinn. og "driflæsingar" gefur því til kynna að það sé læst afturdrif í gripnum |
|
| Author: | Lindemann [ Wed 15. Jun 2005 21:56 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: Lindemann wrote: "driflæsingar" ætli það sé þá að aftan og framan spurning um að prófa hann uppá jökli. þetta er ekki iX bíll og þar að leiðandi afturhjóladrifinn. og "driflæsingar" gefur því til kynna að það sé læst afturdrif í gripnum Ég veit það gleymdi bara að setja kaldhæðniskall með þessu |
|
| Author: | Twincam [ Thu 16. Jun 2005 03:10 ] |
| Post subject: | |
mér finnst ekkert athugavert við spoilerinn á þessum.. mætti reyndar vera aðeins hærri samt.. |
|
| Author: | Svezel [ Thu 16. Jun 2005 08:55 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: Lindemann wrote: "driflæsingar" ætli það sé þá að aftan og framan spurning um að prófa hann uppá jökli. þetta er ekki iX bíll og þar að leiðandi afturhjóladrifinn. og "driflæsingar" gefur því til kynna að það sé læst afturdrif í gripnum var hægt að fá svona 318 "hækju" með læsingu??? finnst það eitthvað svo undarlegt þar sem þetta hreyfir ekki einu sinni hjól í bleytu þetta hlýtur að eiga að vera spólvörn |
|
| Author: | Logi [ Thu 16. Jun 2005 09:41 ] |
| Post subject: | |
Það er nú oft talað um spólvörn sem læsingu, eins vitlaust og það nú er |
|
| Author: | oskard [ Thu 16. Jun 2005 11:06 ] |
| Post subject: | |
well það kom fullt af compöctum með læsingu og þeir eru líka með spólvörn en annars kann ég ekki mikið á svona e36 fyrir utan vélarnar í þeim |
|
| Author: | Jss [ Thu 16. Jun 2005 20:35 ] |
| Post subject: | |
Það var að mig minnir hægt að panta alla E36 með læsingu, veit til þess að nokkrir E36 318 bílar hér á landi eru með læsingu. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|