| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Auto-X? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10789 |
Page 1 of 2 |
| Author: | karlth [ Fri 10. Jun 2005 09:15 ] |
| Post subject: | Auto-X? |
Væri einhver áhugi fyrir góðri og vinalegri Auto-X keppni?
|
|
| Author: | gstuning [ Fri 10. Jun 2005 09:25 ] |
| Post subject: | |
Mjög svo Það eru mjög margir úr þessum klúbb búnir að taka þátt í auto-x æfingunum í keflavík og nokkrir hafa keppt í auto-x áður |
|
| Author: | karlth [ Fri 10. Jun 2005 09:37 ] |
| Post subject: | |
Ertu að tala um æfingarnar á GoKart brautinni? Væri það besti staðurinn fyrir Auto-X keppni? Spyr sá sem ekki veit. |
|
| Author: | gstuning [ Fri 10. Jun 2005 10:03 ] |
| Post subject: | |
karlth wrote: Ertu að tala um æfingarnar á GoKart brautinni?
Væri það besti staðurinn fyrir Auto-X keppni? Spyr sá sem ekki veit. Ég með öðrum héldum nokkrar keppnir hérna 2002 eða 2003, man ekki hvort árið það var, og ein keppnin var haldin á go-kart brautinni, hún er nógu stutt og þröng til að teljast sem auto-x braut. |
|
| Author: | oskard [ Fri 10. Jun 2005 11:15 ] |
| Post subject: | |
gokart brautin getur að sjálfsögðu ekki verið autox útaf því að autox er braut sett upp með keilum og þegar keppandi keyrir á keilu fær hann refsistig! |
|
| Author: | fart [ Fri 10. Jun 2005 11:21 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: gokart brautin getur að sjálfsögðu ekki verið autox útaf því að autox
er braut sett upp með keilum og þegar keppandi keyrir á keilu fær hann refsistig! setja keilur á gokart brautina. málið dautt |
|
| Author: | gunnar [ Fri 10. Jun 2005 12:10 ] |
| Post subject: | |
Ehehe Sveinn er ekkert að flækja hlutina neitt óþarflega |
|
| Author: | karlth [ Fri 10. Jun 2005 13:47 ] |
| Post subject: | |
Hvernig er með bílaplön? Er svæðið fyrir utan Húsgagnahöllina það stærsta á höfuðborgarsvæðinu? |
|
| Author: | Svezel [ Fri 10. Jun 2005 13:48 ] |
| Post subject: | |
ég er til í svona sprell |
|
| Author: | arnib [ Fri 10. Jun 2005 13:55 ] |
| Post subject: | |
karlth wrote: Hvernig er með bílaplön? Er svæðið fyrir utan Húsgagnahöllina það stærsta á höfuðborgarsvæðinu?
Ég spottaði um daginn eitt risastórt plan í Grafarvoginum, grunar að það sé Húsasmiðju planið, en ég náði reyndar ekki að skoða það í neinni nálægð Kannast eitthver við það? |
|
| Author: | gstuning [ Fri 10. Jun 2005 14:22 ] |
| Post subject: | |
Ég sá eitt gott þarna rétt hjá vöku, er í götunni sem liggur að vöku, þ.e áður en maður tekur hægri beygjuna þangað veit ekki hvað er þar, en það virtist vera nokkuð stórt, |
|
| Author: | BMWaff [ Fri 10. Jun 2005 15:06 ] |
| Post subject: | |
Er ekki risaplan þarna sem Bílatorgið á að vera uppá höfða? |
|
| Author: | zazou [ Fri 10. Jun 2005 15:32 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Ég sá eitt gott þarna rétt hjá vöku, er í götunni sem liggur að vöku, þ.e áður en maður tekur hægri beygjuna þangað veit ekki hvað er þar, en það virtist vera nokkuð stórt, og BMWaff wrote: Er ekki risaplan þarna sem Bílatorgið á að vera uppá höfða?
Hellulagt |
|
| Author: | gstuning [ Fri 10. Jun 2005 15:50 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: gstuning wrote: Ég sá eitt gott þarna rétt hjá vöku, er í götunni sem liggur að vöku, þ.e áður en maður tekur hægri beygjuna þangað veit ekki hvað er þar, en það virtist vera nokkuð stórt, og Hellulagt Hvað meinarru? |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 10. Jun 2005 16:12 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: zazou wrote: gstuning wrote: Ég sá eitt gott þarna rétt hjá vöku, er í götunni sem liggur að vöku, þ.e áður en maður tekur hægri beygjuna þangað veit ekki hvað er þar, en það virtist vera nokkuð stórt, og Hellulagt Hvað meinarru? Væntanlega að þau séu hellulögð |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|