| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Ég um mig frá mér til mín. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1075 | Page 1 of 4 | 
| Author: | bebecar [ Thu 20. Mar 2003 10:09 ] | 
| Post subject: | Ég um mig frá mér til mín. | 
| Ég bara varð að monta mig (eða skammast mín). Ég á 10.49% af öllum "posts" hérna.....  hálf scary... en það eru sirka 5 póstar á dag. Það er nú ekki svo mikið. Ég er búin að vera extra duglegur síðustu daga vegna þess að ég er enn í vinnunni en búin að öllu og er í raun að bíða eftir fæðingarorlofinu! Jæja... hver er með hæsta hlutfallið? | |
| Author: | hlynurst [ Thu 20. Mar 2003 10:18 ] | 
| Post subject: | Re: Ég um mig frá mér til mín. | 
| bebecar wrote: Jæja... hver er með hæsta hlutfallið? Er það ekki nokkuð augljóst.   | |
| Author: | Gunni [ Thu 20. Mar 2003 10:21 ] | 
| Post subject: | |
| Topp tíu póstarar !! soldill munur á 1. og 10.   1 bebecar 03 Sep 2002 1022 2 Djofullinn 30 Ágú 2002 767 3 saemi 01 Sep 2002 627 4 BMW 750IA 07 Sep 2002 493 5 Gunni 30 Ágú 2002 469 6 gstuning 01 Sep 2002 448 7 svezel 02 Sep 2002 418 8 hlynurst 03 Sep 2002 352 9 Raggi M5 04 Sep 2002 296 10 Halli 26 Okt 2002 269 | |
| Author: | hlynurst [ Thu 20. Mar 2003 10:29 ] | 
| Post subject: | |
| Jahá... ég er á 8 sæti. En það er ótrúlegt hvað er póstað mikið hérna. Þegar maður er að skoða nýju póstana þá eru komnir 1 til 2 nýjir áður en maður getur skoðað allt!   | |
| Author: | Raggi M5 [ Thu 20. Mar 2003 10:47 ] | 
| Post subject: | |
| Hehe cool ekki bjóst ég við að vera á top 10   | |
| Author: | Raggi M5 [ Thu 20. Mar 2003 10:48 ] | 
| Post subject: | Re: Ég um mig frá mér til mín. | 
| bebecar wrote: Ég bara varð að monta mig (eða skammast mín). Ég á 10.49% af öllum "posts" hérna.....  hálf scary... en það eru sirka 5 póstar á dag. Það er nú ekki svo mikið. Ég er búin að vera extra duglegur síðustu daga vegna þess að ég er enn í vinnunni en búin að öllu og er í raun að bíða eftir fæðingarorlofinu! Jæja... hver er með hæsta hlutfallið? Mætti halda að þú hefðir EKKERT að gera   | |
| Author: | Gunni [ Thu 20. Mar 2003 10:50 ] | 
| Post subject: | |
| ég sé að ég þarf að fara að taka þessar bílstjórastöður í gegn aftur. menn eru flestir komnir með formúlugaurinn! komiði með hugmyndir að nöfnum drengir ! | |
| Author: | bebecar [ Thu 20. Mar 2003 10:52 ] | 
| Post subject: | |
| Ég hef ekkert að gera núna allavega! Ég er að bíða eftir að fara heim... hugsa að ég fari í frí bara eftir hádegi  og kannski bara á morgun líka.... og hinn, og hinn... og hinn.... Ég þarf að slátra næstum 6 mánuðum af fríi núna á 18 mánaða tímabili! Ég á sko eftir að halda fyrsta sætinu... yeeeeeeeeha! Þetta er nú eiginlega eina síðan sem ég tékka á reglulega. Áhugaverðasta síðan finnst mér. Átti ekki von á að svona vel tækist til í fyrstu, þá vorum við bara 5-6 að pósta hérna. Þetta eru ekki nema 7 mánuðir!!! | |
| Author: | Gunni [ Thu 20. Mar 2003 11:07 ] | 
| Post subject: | |
| bebecar wrote: Ég hef ekkert að gera núna allavega! Ég er að bíða eftir að fara heim... hugsa að ég fari í frí bara eftir hádegi  og kannski bara á morgun líka.... og hinn, og hinn... og hinn.... Ég þarf að slátra næstum 6 mánuðum af fríi núna á 18 mánaða tímabili! Ég á sko eftir að halda fyrsta sætinu... yeeeeeeeeha! Þetta er nú eiginlega eina síðan sem ég tékka á reglulega. Áhugaverðasta síðan finnst mér. Átti ekki von á að svona vel tækist til í fyrstu, þá vorum við bara 5-6 að pósta hérna. Þetta eru ekki nema 7 mánuðir!!! já ingvar, við munum nú hvernig þetta var í byrjun  það er búið að rætast helvíti vel úr þessu, og fer ört stækkandi   | |
| Author: | hlynurst [ Thu 20. Mar 2003 12:26 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er mjög góð síða... ég er t.d. búinn að læra helling um þessa bíla. T.d. er stock police búin að vera mjög "active".   En Ingvar... fyrst þú hefur svona mikið frí þá getur þú bara verið að vinna í bílnum. | |
| Author: | arnib [ Thu 20. Mar 2003 12:37 ] | 
| Post subject: | |
| Jáh! Það er alveg ótrúlegt hvað það er póstað mikið hérna, enda er þetta algjör snilldar síða   Maður þarf að fara að herða sig ef maður ætlar að komast inn á topp-listann einhverntíman   | |
| Author: | saemi [ Thu 20. Mar 2003 12:42 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er orðin helv. góð síða sko. Alveg númer eitt að tékka á. Ebay meira að segja komið í 2 sæti ....   Usssss Ingvar. Ég verð greinilega að fara að drita niður börnum. 6 mánuði... þá gæti maður nú BMW-ast soldið ... heheh Jæja, þetta hjálpar til við að hækka post-fjöldann. Sæmi | |
| Author: | saevar [ Thu 20. Mar 2003 12:57 ] | 
| Post subject: | |
| hehe, núna er bebecar búin að bæta við sig tveimur póstum, bara í það að tala um hversu mikið hann póstar.  Algjör snilld En þetta er brilliant síða og er ég mjög glaður að ég rampaði inn á þessa síðu á sínum tíma   | |
| Author: | bjahja [ Thu 20. Mar 2003 13:00 ] | 
| Post subject: | |
| Það er nú eiginlega ósanngjanrt að vera með fjölda pósta, ég er búinn að vera meðlimur milu skemur en flestir. Það væri nær að taka póstar á dag, þar er ég góður í 3 sæti að ég held   Ég þarf að pósta 8 póstum til þess að komast yfir Halla  , nei 7 núna   | |
| Author: | Svezel [ Thu 20. Mar 2003 13:19 ] | 
| Post subject: | |
| Úff ég verð að spýta í lófanna ef ég á að ná Gunna og GSTuning. Maður verður nú að vera í stigasæti ef maður er formúlubílstjóri   | |
| Page 1 of 4 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |