| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Bremsudiskar frá Evrópu? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1072 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Logi [ Wed 19. Mar 2003 23:52 ] | 
| Post subject: | Bremsudiskar frá Evrópu? | 
| Veit einhver um heimasíðu hjá söluaðila í Evrópu sem selur bremsudiska á góðu verði? Þekki einn sem vantar diska undir Audi, kosta nýir í heklu 30 og eitthvað þús stykkið!!!! Hann er ekki alveg að tíma því sko..... | |
| Author: | flamatron [ Wed 19. Mar 2003 23:54 ] | 
| Post subject: | |
| Mig langar geðveikt í svona gataða diska   | |
| Author: | morgvin [ Thu 20. Mar 2003 00:26 ] | 
| Post subject: | |
| hmmm.... er ekki bara hægt að finna þá á ebay eða mobil.de ? | |
| Author: | Logi [ Thu 20. Mar 2003 00:43 ] | 
| Post subject: | |
| Quote: hmmm.... er ekki bara hægt að finna þá á ebay eða mobil.de ? Búnir að skoða það lauslega, fundum ekkert! | |
| Author: | DXERON [ Thu 20. Mar 2003 01:47 ] | 
| Post subject: | |
| er þetta ekki til í stillingu? eða geta þeir ekki pantað þetta? þeir eru með Brembo sem eru gæða diskar.... | |
| Author: | Gunni [ Thu 20. Mar 2003 08:57 ] | 
| Post subject: | |
| Brembo kostar líka massa mikið  það eru til ódýrir boraðir diskar á bmwspecialisten.dk mig minnir að þeir kosti eikkvað um 10 þús kall allir 4. | |
| Author: | Jói [ Thu 20. Mar 2003 11:02 ] | 
| Post subject: | |
| Quote:  Veit einhver um heimasíðu hjá söluaðila í Evrópu sem selur bremsudiska á góðu verði? Þekki einn sem vantar diska undir Audi, kosta nýir í heklu 30 og eitthvað þús stykkið!!!! Eitt stykki bremsudiskur getur ekki kostað svona mikið!   Ég keypti einu sinni, reyndar nokkuð langt síðan, 260 mm loftkælda bremsudiska í Stillingu fyrir Golf og þeir kostuðu 2x eða 3x minna en þessir sem þú ert að tala um. Svona gataðir diskar þeir kosta aftur á móti ansi mikið. Til dæmis diskar hjá Brembo eru mjög dýrir, en það eru líka TOPP vörur. | |
| Author: | Logi [ Thu 20. Mar 2003 14:57 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta eru einhverjir voða spes diskar í þessum Audi, þetta er 100 S4 Quattro bíll. Það er einhverskonar hlíf, eða skál utanum diskinn. Bíllinn er á frekar opnum álfelgum og þegar maður kíkir þarna inní þá er eins og álfelgurnar séu koppar. Þessi hlíf er eins og svört stálfelga með kringlóttum götum utanum diskinn, geðveikt skrítið! | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |