| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bestu BMW spjallborðin?? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10655 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ///Matti [ Thu 26. May 2005 21:29 ] |
| Post subject: | Bestu BMW spjallborðin?? |
Hver eru bestu BMW sjallborðin á þessum blessaða veraldarvef Annað en DTM.net?? |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Thu 26. May 2005 21:31 ] |
| Post subject: | |
BMWKraftur |
|
| Author: | ///Matti [ Thu 26. May 2005 21:47 ] |
| Post subject: | |
Quote: BMWKraftur
hehe auðvitað,meinti svona næstbesti Vantar upplýsingar um bilinn minn.... |
|
| Author: | arnib [ Thu 26. May 2005 23:02 ] |
| Post subject: | |
Ef þú hefðir ekki verið að spyrja um sjallborð, hefði ég orðið sármóðgaður! |
|
| Author: | ///Matti [ Thu 26. May 2005 23:04 ] |
| Post subject: | |
Quote: Ef þú hefðir ekki verið að spyrja um sjallborð, hefði ég orðið sármóðgaður!
|
|
| Author: | arnib [ Thu 26. May 2005 23:09 ] |
| Post subject: | |
///Matti wrote: Quote: Ef þú hefðir ekki verið að spyrja um sjallborð, hefði ég orðið sármóðgaður! Allt í góðu gríni |
|
| Author: | ///Matti [ Thu 26. May 2005 23:44 ] |
| Post subject: | |
Hehe tók ekki einu sinni eftir þessu, |
|
| Author: | Bjarkih [ Thu 26. May 2005 23:48 ] |
| Post subject: | |
Hefuru kíkt á þessa: http://www.bmwland.co.uk/talker/ |
|
| Author: | oskard [ Thu 26. May 2005 23:49 ] |
| Post subject: | |
það er til td. maxbimmer.com dtmpower.com bimmerforums.com og svo eru yahoogroupin oft mjög góð |
|
| Author: | saemi [ Fri 27. May 2005 00:59 ] |
| Post subject: | |
roadfly.org hefur löngum verið uppáhaldið hjá mér. |
|
| Author: | bjahja [ Fri 27. May 2005 02:57 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: það er til td.
maxbimmer.com dtmpower.com bimmerforums.com og svo eru yahoogroupin oft mjög góð Þetta er þau 3 sem ég specca mest, bimmerforums er líklega best af þeim að mínu mati |
|
| Author: | jonthor [ Fri 27. May 2005 07:34 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: roadfly.org
hefur löngum verið uppáhaldið hjá mér. Já, tek undir það |
|
| Author: | gstuning [ Fri 27. May 2005 09:00 ] |
| Post subject: | |
Depends on your flavour, Bimmerforum, maxbimmer, dtmpower er allt meira svona ungir eigendur into tjúning og bling bling á meðan roadfly er meira svona almennt viðhald, tjún, race dót, S14.net er fyrir S14 eigendur svo eru einhverjar yahoo groupur eins og óskar segir, |
|
| Author: | iar [ Fri 27. May 2005 21:07 ] |
| Post subject: | |
Þú finnur fullt af E36 M3 Coupe gaurum á www.e36coupe.co.uk foruminu. Ég kíki þangað öðru hvoru og þar er ágætis traffík. Nær eingöngu bretar, hvort það er kostur eða galli er ekki mitt að dæma. En annars kíki ég ekki að staðaldri á neitt annað.. (fyrir utan auðvitað að BÚA hér á Kraftinum Eitthvað af spjallborðum er líka í tenglasafninu í undirskriftinni... |
|
| Author: | ta [ Fri 27. May 2005 21:29 ] |
| Post subject: | |
'eg hef nokkur sem ég tékka reglulega á: bmwkraftur, daglega eða oftar. roadfly. bmw-treff.de motor-talk.de. pi-mp.de forum.bmw5.co.uk |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|