| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Góðar akstursleiðir? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10482 |
Page 1 of 1 |
| Author: | karlth [ Thu 12. May 2005 01:13 ] |
| Post subject: | Góðar akstursleiðir? |
Hvaða akstursleiðum mæla menn með fyrir utan borgina? Hið klassíska er auðvitað Hvalfjörðurinn, Þingvallarhringurinn og vegurinn að Flúðum. Eitthvað annað í boði sem er malbikað, fámennt og sveigir eitthvað af viti? |
|
| Author: | IvanAnders [ Thu 12. May 2005 02:00 ] |
| Post subject: | |
Hvað stendur til? |
|
| Author: | Jónas [ Thu 12. May 2005 13:39 ] |
| Post subject: | Re: Góðar akstursleiðir? |
karlth wrote: Hvaða akstursleiðum mæla menn með fyrir utan borgina?
Hið klassíska er auðvitað Hvalfjörðurinn, Þingvallarhringurinn og vegurinn að Flúðum. Eitthvað annað í boði sem er malbikað, fámennt og sveigir eitthvað af viti? Á að skella sér með kounni eitthvað |
|
| Author: | grettir [ Thu 12. May 2005 13:45 ] |
| Post subject: | |
Þrengslavegurinn -> Ölfus -> Hellisheiði. Hellisheiðin er auðvitað ekki fámenn, en það eru sárafáir á ferli um Þrengslin og Ölfusið. Svo er Hvalfjörðurinn auðvitað eins og eyðimörk |
|
| Author: | GudmundurGeir [ Thu 19. May 2005 00:11 ] |
| Post subject: | |
Óshlíðin og Súðavíkurhlíðin, í kringum Ísafjörð... hér fyrir vestan í sveitinni |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|