| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 18" dekkjastærð undir E39 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10304 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Iceman [ Wed 27. Apr 2005 23:49 ] |
| Post subject: | 18" dekkjastærð undir E39 |
Sælir Jæja ég hef ákveðið að versla mér 18" undir fjósið, en langar að vita hvaða dekkastærð hentar best að framan og aftan? Og ekki sé hætta á að dekkin rekist í eða eitthvað svoleiðis og séu ekki of þunn Kv Eyþór |
|
| Author: | Benzari [ Wed 27. Apr 2005 23:58 ] |
| Post subject: | |
245/40 18" |
|
| Author: | Iceman [ Thu 28. Apr 2005 00:06 ] |
| Post subject: | |
Bæði framan og aftan? |
|
| Author: | Benzari [ Thu 28. Apr 2005 00:14 ] |
| Post subject: | |
Já, en má setja a.m.k. 275/35 að aftan. Sama stærð hringinn er samt ráðlegt ef að felgurnar eru jafn breiðar. |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 28. Apr 2005 09:15 ] |
| Post subject: | |
Benzari wrote: Já, en má setja a.m.k. 275/35 að aftan. Sama stærð hringinn er samt ráðlegt ef að felgurnar eru jafn breiðar.
Max 225 að framan, myndi halda að stærra væri bara leiðinlegt í akstri.. |
|
| Author: | fart [ Thu 28. Apr 2005 09:20 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Benzari wrote: Já, en má setja a.m.k. 275/35 að aftan. Sama stærð hringinn er samt ráðlegt ef að felgurnar eru jafn breiðar. Max 225 að framan, myndi halda að stærra væri bara leiðinlegt í akstri.. Hvaða rugl... Orginal stærðin undir eina BMW E39 bílinn sem kemur með orginal 18" felgur (E39M5) er 245/40-18 að framan og 275/35-18 að aftan. Treysti mínum mönnum í Bæjaralandi fyrir þessu. |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 28. Apr 2005 09:39 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Thrullerinn wrote: Benzari wrote: Já, en má setja a.m.k. 275/35 að aftan. Sama stærð hringinn er samt ráðlegt ef að felgurnar eru jafn breiðar. Max 225 að framan, myndi halda að stærra væri bara leiðinlegt í akstri.. Hvaða rugl... Orginal stærðin undir eina BMW E39 bílinn sem kemur með orginal 18" felgur (E39M5) er 245/40-18 að framan og 275/35-18 að aftan. Treysti mínum mönnum í Bæjaralandi fyrir þessu. Ahh, E39.. ég var með E36 í hausnum af einhverjum ástæðu Hvernig er það Fart, áttu ekki ennþá felgurnar þínar þ.e. M-felgurnar? Eru þær ekki til sölu ??? ..flottustu felgurnar |
|
| Author: | iar [ Thu 28. Apr 2005 09:44 ] |
| Post subject: | Re: 18" dekkjastærð undir E39 |
Iceman wrote: undir fjósið
Ah... sweet memories. En annars til að halda þessu aðeins on topic þá grunar mig eins og Thrullerinn er búinn að benda á að 275 sé alveg í breiðari kantinum bæði upp á þægindi og almenn praktíkheit. |
|
| Author: | saemi [ Thu 28. Apr 2005 10:03 ] |
| Post subject: | |
En þegar verið er að tala um breidd á dekkjum á 18" felgur, þá þarf líka að tilgreina breiddina á felgunum! Það ræður hvaða breidd af dekkjum er valin. Ertu búinn að versla felgurnar, eða ertu að meina hvaða dekkja OG felgustærð? |
|
| Author: | fart [ Thu 28. Apr 2005 10:24 ] |
| Post subject: | |
M5 felgurnar fara undir hann þegar hann kemur úr sprautun. |
|
| Author: | saemi [ Thu 28. Apr 2005 11:09 ] |
| Post subject: | |
Sem sagt M5-inn fer aftur á originalinn. Og þá BBS up for grabs |
|
| Author: | Kull [ Thu 28. Apr 2005 11:17 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Sem sagt M5-inn fer aftur á originalinn.
Og þá BBS up for grabs Nú er ég alveg hættur að skilja? Ætlaru að setja original felgurnar aftur undir og selja BBS? Hvaða sprautun er bíllinn í, kom eitthvað fyrir eða verið breyta eitthvað? |
|
| Author: | fart [ Thu 28. Apr 2005 11:20 ] |
| Post subject: | |
nú erum við búnir að ræna þessum þráði alveg.hehehe.. Ég ætla að setja M5 á 18" upp á að leika mér á brautinni´ Bílinn fer í sprautun til að laga "lyklunina" á skottlokinu og hægra afturbretti. Ætla að láta sprauta andlitið í leiðinni (húdd, frambretti, stuðara). BBS eru EKKI up for grabs, þær enda mjög líklega undir nýlegri fimmu. |
|
| Author: | saemi [ Thu 28. Apr 2005 11:23 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: nú erum við búnir að ræna þessum þráði alveg.hehehe..
Ég ætla að setja M5 á 18" upp á að leika mér á brautinni´ Bílinn fer í sprautun til að laga "lyklunina" á skottlokinu og hægra afturbretti. Ætla að láta sprauta andlitið í leiðinni (húdd, frambretti, stuðara). BBS eru EKKI up for grabs, þær enda mjög líklega undir nýlegri fimmu. Svo ertu að segja að ég sé slæmur |
|
| Author: | fart [ Thu 28. Apr 2005 11:47 ] |
| Post subject: | |
þú ert mjög slæmur.... Annars er konan á M5 núna og er að fíla hann í botn. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|