| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bíla Módel https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10043 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Hemmi [ Mon 11. Apr 2005 20:47 ] |
| Post subject: | Bíla Módel |
Ég sá í mogganum í dag grein um módel bílasafnara sem á um 1900 bíla Hérna er mynd af M5
Og svo BMW'arnir sem ég á ![]() ![]()
Hérna er síða bílasafnarans http://www.simnet.is/orvarm/ |
|
| Author: | gunnar [ Mon 11. Apr 2005 20:48 ] |
| Post subject: | |
Æji nei, ég safna mér frekar fyrir einhverju til að setja í bílinn heldur en að kaupa svona módel.. Þó þetta sé alveg gott og gilt áhugamál |
|
| Author: | Hemmi [ Mon 11. Apr 2005 20:53 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Æji nei, ég safna mér frekar fyrir einhverju til að setja í bílinn heldur en að kaupa svona módel..
Þó þetta sé alveg gott og gilt áhugamál Já ég myndi gera það sama ef ég ætti bíl. |
|
| Author: | Jss [ Mon 11. Apr 2005 20:59 ] |
| Post subject: | |
Ég á E46 M3 CSL, E46 M3 blæju, eitthvað af Ferrari-um, Benz-um ásamt fleiri "exotics". Er einmitt að bíða eftir einum E60 M5 sjálfur. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 11. Apr 2005 21:02 ] |
| Post subject: | |
Ég á 13 stk og það eru reyndar allt corvettur
|
|
| Author: | Hemmi [ Mon 11. Apr 2005 21:04 ] |
| Post subject: | |
Þá ert þú sennilega hinn aðilinn sem var búinn að leggja inn pöntun |
|
| Author: | Jss [ Mon 11. Apr 2005 21:04 ] |
| Post subject: | |
Hemmi wrote: Þá ert þú sennilega hinn aðilinn sem var búinn að leggja inn pöntun
Nei, ég er þessi sem sagði þér að ég byggist ekki við þessu fyrr en í maí. |
|
| Author: | Hemmi [ Mon 11. Apr 2005 21:10 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: Hemmi wrote: Þá ert þú sennilega hinn aðilinn sem var búinn að leggja inn pöntun Nei, ég er þessi sem sagði þér að ég byggist ekki við þessu fyrr en í maí. |
|
| Author: | Jökull [ Mon 11. Apr 2005 21:15 ] |
| Post subject: | |
Ég á 17 bíla í 1/18 Enginn af þeim er bmw er alltaf á leiðinni að panta mér |
|
| Author: | Jss [ Mon 11. Apr 2005 21:15 ] |
| Post subject: | |
Hemmi wrote: Jss wrote: Hemmi wrote: Þá ert þú sennilega hinn aðilinn sem var búinn að leggja inn pöntun Nei, ég er þessi sem sagði þér að ég byggist ekki við þessu fyrr en í maí. Hann er ekki slæmur. Og fæst ekki lengur. Jökull wrote: Ég á 17 bíla í 1/18 Enginn af þeim er bmw
er alltaf á leiðinni að panta mér Við bætum nú úr því. |
|
| Author: | Hemmi [ Mon 11. Apr 2005 21:20 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: Hemmi wrote: Jss wrote: Hemmi wrote: Þá ert þú sennilega hinn aðilinn sem var búinn að leggja inn pöntun Nei, ég er þessi sem sagði þér að ég byggist ekki við þessu fyrr en í maí. Hann er ekki slæmur. Og fæst ekki lengur. Jökull wrote: Ég á 17 bíla í 1/18 Enginn af þeim er bmw er alltaf á leiðinni að panta mér Við bætum nú úr því. Þá er það bara að panta á Ebay http://search.ebay.com/bmw-m3-csl-kyosh ... 1QQfromZR8 |
|
| Author: | DiddiTa [ Mon 11. Apr 2005 21:36 ] |
| Post subject: | |
Á bara einn enn sem komið er |
|
| Author: | Stanky [ Mon 11. Apr 2005 22:05 ] |
| Post subject: | |
Ég á svona um 20 model, allt frá Bugatti 1923 til Mclaren Mér finnst gaman að eiga svona allavega, ekki dýrt þegar maður kaupir alltaf einn eða tvo í hvert skipti sem maður fer til útlanda, annars fer ég ekki í hverri viku að kaupa bíla í Tómstundarhúsinu, meira bara svona fólk að gefa mér etc kv, stanky |
|
| Author: | freysi [ Mon 11. Apr 2005 22:58 ] |
| Post subject: | |
ég á eitthvað um 40 stykki, safnaði þessu mikið á þegar ég var aðeins yngri Eru að vísu allir inn í geymslu núna, hef alltaf ætlað að fá mér skáp undir þetta en hefur aldrei orðið neitt úr því |
|
| Author: | Jss [ Mon 11. Apr 2005 23:10 ] |
| Post subject: | |
freysi wrote: ég á eitthvað um 40 stykki, safnaði þessu mikið á þegar ég var aðeins yngri
Eru að vísu allir inn í geymslu núna, hef alltaf ætlað að fá mér skáp undir þetta en hefur aldrei orðið neitt úr því Að vísu það sama hér, safnaði þessu þegar ég var yngri, tók síðan pásu og er að byrja aftur eitthvað í þessu. Á eitthvað um 15-20 bíla (svona alvöru). |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|