bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

The Greatest BMW´s of all time
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67186
Page 2 of 4

Author:  Hjalti123 [ Wed 03. Sep 2014 10:09 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

Fer eiginlega meira eftir því hvaða bílar mér finnst flottastir :D

1. E39
2. E34
3. E28
4. E60
5. E36

Author:  srr [ Wed 03. Sep 2014 12:14 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

Hjalti123 wrote:
Fer eiginlega meira eftir því hvaða bílar mér finnst flottastir :D

1. E39
2. E34
3. E28
4. E60
5. E36

Þetta er allt of vítt, verður að tilgreina tegundina !! :|

Nokkuð viss um að fólk sé ekki eins hrifið af E28 518 4 gíra blöndungs og E28 M5

Author:  D.Árna [ Wed 03. Sep 2014 13:09 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

1.E39 540i 6spd
2.E39 M5
3.E60 545i
4.E34 540i
5.E92 M3

Author:  fart [ Wed 03. Sep 2014 13:46 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

Þetta er nátturulega skritinn listi.. en maður þarf eiginlega að gera tvo..

Driven:
1. E60M5 (algjört skrímsli á svo marga vegu)
2. E92M3 (mjog nærri fullkomnun)
3. Z3M-Roadster (ótrulega skemmtilegur bill)
4. E39M5
5. E36M3GT

Hef átt alla nema E92..

Not driven (og driven)
1. M1 (aðallega útaf vélinni sem lagði línurnar)
2. E30M3 (sportevolution) af frekar augljósum ástæðum
3. E60M5 (líklega einn mest extreeme BMW ever, þó svo að seinni tíma módelin verði öflugri, supercar saloon)
4. E46M3 CSL (epic vélarhljóð, authentic BMW)
5. E28M5 (first series af góðri seríu)

Author:  srr [ Wed 03. Sep 2014 14:13 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

E28 M5 er nokkuð áberandi í huga margra,,,,,

Ég og Sæmi þurfum greinilega að spýta í lófana og klára plönin okkar :angel:

Author:  rockstone [ Wed 03. Sep 2014 14:17 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

srr wrote:
E28 M5 er nokkuð áberandi í huga margra,,,,,

Ég og Sæmi þurfum greinilega að spýta í lófana og klára plönin okkar :angel:


setja S vél í 533?

Author:  fart [ Wed 03. Sep 2014 14:25 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

srr wrote:
E28 M5 er nokkuð áberandi í huga margra,,,,,

Ég og Sæmi þurfum greinilega að spýta í lófana og klára plönin okkar :angel:

Fyrir mig er það meira vegna þess hverju sá bíll startaði, og þess vegna greatest, en ekki endilega að bíllinn sjálfur sé svo magnaður, meira merkilegur.

Author:  srr [ Wed 03. Sep 2014 14:28 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

rockstone wrote:
srr wrote:
E28 M5 er nokkuð áberandi í huga margra,,,,,

Ég og Sæmi þurfum greinilega að spýta í lófana og klára plönin okkar :angel:


setja S vél í 533?

535

Author:  rockstone [ Wed 03. Sep 2014 14:34 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

srr wrote:
rockstone wrote:
srr wrote:
E28 M5 er nokkuð áberandi í huga margra,,,,,

Ég og Sæmi þurfum greinilega að spýta í lófana og klára plönin okkar :angel:


setja S vél í 533?

535


áttu annan e28?? :D

Author:  srr [ Wed 03. Sep 2014 14:36 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

rockstone wrote:
srr wrote:
rockstone wrote:
srr wrote:
E28 M5 er nokkuð áberandi í huga margra,,,,,

Ég og Sæmi þurfum greinilega að spýta í lófana og klára plönin okkar :angel:


setja S vél í 533?

535


áttu annan e28?? :D

Jája, búinn að eiga hann síðan 2007 meira segja :lol:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21243&hilit=silfri%C3%B0&start=615

Author:  Runar335 [ Wed 03. Sep 2014 14:43 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

top 5 druma bmwarnir eru:

#1 E30 með númerið KR-499 á hann nú þegar en er ekki tilbúinn :/
#2 E39 M5 snildar bíll að öllu leiti mega öflugur og smooth bíll
#3 E34 M5 hef keyrt e34 og setið í e34 M5 langar mega mikið í svoleiðis
#4 E46 M3 bara afþví að hann hefur sannað sig margsinnis í gegnum netið og hægt að gera svoleiðis bíl verulega flottan
#5 E30 M3 cool bílar hef ekki setið í svoleiðis eða neitt en langar mikið í svoleiðis bíl ALLVEG ORIGINAL !!!!

Author:  sh4rk [ Wed 03. Sep 2014 19:40 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

BMW M1
Image
E23 735i
Image
E28 M5
Image
E24 M6
Image
F10 M5
Image

Author:  Yellow [ Wed 03. Sep 2014 20:03 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

E30 M3 - 100% OEM Stock.
E39 M5 - Mikill kraftur í grimmum sedan bíl.
E28 M5 - Sprækur klassíkur sedan bíll.
BMW E3 M30B34 - Bara fallegur bíll.
E60 M5 - Rudda mikill kraftur og ekki skemmir V10 hljóðið fyrir.

Author:  bimmer [ Wed 03. Sep 2014 22:34 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

E39 M5
E30 M3
E46 M3 GTR
E26 M1
E52 Z8

Author:  Hjalti123 [ Wed 03. Sep 2014 23:14 ]
Post subject:  Re: The Greatest BMW´s of all time

srr wrote:
Hjalti123 wrote:
Fer eiginlega meira eftir því hvaða bílar mér finnst flottastir :D

1. E39
2. E34
3. E28
4. E60
5. E36

Þetta er allt of vítt, verður að tilgreina tegundina !! :|

Nokkuð viss um að fólk sé ekki eins hrifið af E28 518 4 gíra blöndungs og E28 M5


Ni, er meira að hugsa um útlit í þessu. Annars væri þetta í rauninni allt M dót

Page 2 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/