Maddi.. wrote:
Hvað kostaði það komið heim, ef ég má forvitnast?  

Get ekki gefið þér nákvæma tölu á toll, vorugjaldi og þeim gjöldum því ég keypti M3 CSL Framstuðara og smáhluti með.
En felgurnar og sending var $978.93 USD. Þegar ég verslaði þær var dollarinn í 65Kr.- þannig að þetta var ekki nema 63.630Kr.-  
 En svo komu auðvitað tollar og annað þegar ég sóttu felgurnar og þá var dollarinn í 70Kr.- og tollurinn miðar við daginn sem pakkinn kemur en ekki sem hann er greiddur þannig að ég borgaði eithvað í kringum 100K fyrir felgunar, ef það var svo mikið. Sem er ekkert annað en spaugilegt!  
 SteiniDJ wrote:
Og áttu myndir af honum á 19"?
Ég er búsettur í noregi eins og er og allar myndir og allt saman heima í tölvunni minni þar, ég kanski fæ kæró til að senda mér einhverjar ef hún nær að starta armageddoninu mínu  

En bíllinn sjálfur tekur sig mjög vel út á 19".. eina sem ég myndi vilja breyta væri auðvitað að minka dekkjastærðina að framan frá 245/35 niðrí 235 jafnvel 225 og lækka hann kanski 5-6cm, og breikka afturdekkin frá 245 í 255 / 265 
  