bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 12:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 26. Oct 2002 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ef það eru engir hópar sem panta mánudag á go-kart brautinni í keflavík þá megum við BMWKraftur fá brautina að láni í 3tíma frá 7-10 endurgjalslaust, þetta er once in a lifetime chance, ef ég dey á þriðjudag þá er það allaveganna sáttur,

Ég mæli eindreigið að þig mætið, ég ætti að segja þið skulið mæta,

Og þið sem haldið að bíllin sé og stór þá skulið þið bara mæta og keyra hægar, það komast allir hringinn sumir hægar en aðrir,

Ég gæti alveg séð M5 meika betri tíma heldur en guli rallý bíllinn, það er alveg hægt,

Eitt í viðbót, þetta er það sem við erum, bmw eigendur eru þeir sem elska að keyra bílinn, ekki bara að eiga hann, að keyra er langskemmtilegast af öllu, og að taka í er dýrlegt, allir þeir erlendu bmw eigendur sem ég veit um, reyna alltaf að njóta bílsins á þá vegu sem hægt er, it´s not a car it´s a passion og bónusinn er að viðhalda tækinu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Oct 2002 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Núna skal ég REYNA að mæta!
En.... ef það snjóar?? :cry:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Snjór...
PostPosted: Sat 26. Oct 2002 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er spurning. Held að naglar séu pottþétt bannaðir. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Oct 2002 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er bara snilld :D

Að vísu held ég að klossarnir séu orðnir dálítið slappir hjá mér þannig að bíllinn er nú ekki í rosa race stuði :(

Ég skipti bara um klossa á mánudaginn og mæti í góðum gír :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Oct 2002 18:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:( Ég kemst því miður ekki, fer út í fyrramálið og kem ekki aftur fyrr en á fimmtudag :cry:

En ég huxa hlýtt til ykkar á meðan :lol:

P.S. M5 er kominn heim, stendur fyrir utan hjá mér núna og er alveg rosalega kalt :!: Ekki vanur svona íslenskum kulda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Oct 2002 19:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
reyni að mæta, en ef það snjóar verð ég örugglega að vinna frameftir kveldi(vinn á dekkjaverkstæði..), laugardagurinn átti að vera opið til 15:00 en var opið lengur en 18:30...
þannig að þegar það á að vera opið til 19:00 á mánudaginn og það verður einhver snjór þá vinnur maður frá 7:00 til 21-22:00.

en reyni að kíkja á ykkur keyra. verður bara gaman að horfa á ykkur hringsnúast ef það verður snjór.....

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Oct 2002 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það er eins gott að það snjoi ekki, það er enginn her ennþa

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 03:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Þetta er væntanlega um kvöldið?? :D
[/u]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
já er þaggi 19:00-22:00 ??? ég mæti pottþétt ef veður verður skikkanlegt. er þetta ekki annars á morgun ?? Daniel getur þú mætt með vídjókameruna ???? við verðum að filma þetta í bak og fyrir!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 12:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
já er þaggi 19:00-22:00 ??? ég mæti pottþétt ef veður verður skikkanlegt. er þetta ekki annars á morgun ?? Daniel getur þú mætt með vídjókameruna ???? við verðum að filma þetta í bak og fyrir!

Já ef ég kemst þú tek ég hana með :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ég var á brautinni rétt áðan það var alveg geðveikt, og nóg pláss,

Ég náði best 38.19 sem er 2sec á eftir Stefáni, ég tel það alveg fínt, en ég fann að bíllinn höndlar ekki neitt að viti,

En ég er að fara að setja Koni sport að framan það ætti að laga hlutina eitthvað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 19:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hvar er Go-kart brautin í keflavík.? :? (götunafn eða eithvað solleiðis?)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hún er bara við veginn, þú sérð hana þegar þú keyrir að henni :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Á ekki að snjóa eða rigna á morgun :?:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 21:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hér er allavegana veðurspáin.
http://www.vedur.is/vedrid/allt_landid.html?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group