|
bílar þarfnast yfirleitt viðhalds og umhirðu í beinu samhengi við stærð þeirra og þyngdar í bland við á hvaða flækjustigi eða "tæknileveli" sem þeir eru smíðaðir á.
E65 hvort sem það er 745 eða einhver annar variant af þeim eru gríðarlega miklir og flóknir bílar, og þeir þarfnast umhyggju á algörlega sama leveli og þeir eru smíðaðir. fyrir marga er það langt yfir því sem þeir eru til í. fyrir suma ekki
til að vera sáttur við 7 línu bíl, þá þarf maður að gera sér grein fyrir hvað það þýðir að eiga slíkann bíl. og sætta sig við það. annars verður þetta aldrei gott hjónaband, ég hef alveg elskað þær sjöur sem ég hef átt. þær hafa til blands reynst mér afar vel og afar illa, og það virðist oftar en ekki ráðast af því hvar á tíðahringnum maður lendir á þeim, og hvaða hlutir gefa upp öndina meðan maður á þær.
_________________ M.benz E320 Family Wagon Chevrolet Silverado vinnujálkur Chevrolet Silverado skúrajálkur Cadillac eldorado 1973, ísbíll
|