Mig vantar original þjófatopp á einn af bílunum sem ég á.
Það hefur greinilega ekk fylgt með honum lykilinn á þjófatoppinn.
Það var búið að taka tvo þjófaboltana úr framfelgunum og þeir eru merktir 38, þannig að ég geri
ráð fyrir að afturfelgurnar séu þeir sömu og það eru akkúrat þeir sem mig vantar að losa.
Þeir líta allavega alveg eins út.
Semsagt það sem mig vantar er stykki 3 á þessari mynd:
Þeir eru merktir með númerum og mig vantar no 38,,,,

Er einhver sem á no 38 handa mér í eina kvöldstund?
Er einnig til í að kaupa hann ef einhverjum vantar hann ekki til baka.
Skúli R.
s: 8440008