bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 23. May 2024 18:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 15:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég sá þetta í sjónvarpinu, synd hvernig fer fyrir bílnum en hann spilar samt mikilvægt hlutverk.

Þetta eru greinilega smekkmenn auk þess að vera íslandsvinir.

Ég hef það á tilfinningunni að það sé stutt í "cult status" á E28.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 15:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Nokkuð gott, en hvernig BMW er E 28?

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Það er svona gömul Fimma,, Ekki satt??

Soldið leiðinlegt að horfa á hann veltast niður brekkuna. :cry:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gömul fimma jú, fram til 1987

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er svakalega flottur bíll og ég dáðist mikið af honum þegar ég sá myndbandið. Varla hafa þeir eyðilagt svona fallegan bíl í alvöru :shock:

Mér sýndist bíllinn líka vera óskemmdur eftir veltuna þegar hann sat í bílnum, bara búið að taka úr honum rúðuna.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Satt er það ég sá það líka. Mig langar í E28 og E34 M5!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Satt er það ég sá það líka. Mig langar í E28 og E34 M5!

Það væri ekki amalegt að hafa þá 2 fyrir utan bílskúrinn heima :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Segðu... það er bara aá stefnuskránni! Augljóst mál.

Eða E34 M5 og E30 M3! Það væri gott líka.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Veit eithver um e30 m3 til sölu?
Mig langar svo í, :D
Veit eithver hvað er mikið af þeim hér á klakanum. :?:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Bebecar, átt þú ekki M5 sem myndin er af?

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:59 
talandi um Coldplay og BMW.

Í myndbandi þeirra við Trouble á fyrsta disknum var BMW hvítur held ég e36 með spoiler á skottinu að bakka svona fram og til baka í myrkri nánast allt myndbandið minnir mig.

Þeir Coldplay menn eru greinilega hliðhollir BMW. Þeir eru líka breskir, BMW eru gríðarlega vinsælir í Bretlandi og t.d. var 523 e39 næst söluhæsti bíllinn fyrir fáum árum. Sennilega á eftir einhverjum Ford eða Vauxhall ( Opel ).


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group