BMW 523i með sportpakka frá BMW eða ///M pakka
Ég er fjórði eigandinn af bílnum en þeir 3 sem voru á undan mér voru fyrst Icedec,Björnvil og svo Sævar bErio sem hugsaði og hugsar um þennan bíl eins og barnið sitt.
Allt mjög traustir náungar og héldu rosalega vel utan um bílinn
Nýlegir diskar og klossar allan hringinn
18" M-Parallel style 37 felgur, pólýhúðaðar dökkgráar
Búinn að breyta angel eyes perunum í ljósar
Tenging fyrir magnara afturí og keilu.
er eins og er á nýsprautuðum orginal e39 sem eru svartar en M-Parrel fylgja að sjálfsögðu með 
 
 
M5 style stuðari
AC Schnitzer roof spoiler fylgir.
    * Helstu upplýsingar:
      Beinskiptur 5 gíra
      2.5l vél
      182 hö (skráð 170) ( 
http://www.dsv.su.se/~mad/power.html )
      Litur: Orientblau
      Litur á leðri: Montana schwartz
      Árgerð: 1999
      Ekinn: 194þúsund
      Þar af 130 þúsund af manni í þýskalandi
      Facelift HELLA Xenon ljós glæný! Kosta 100þúsund kr
      Aksturstölva
      ///M Fjöðrun
      ///M leðrað aðgerðarstýri
      ///M Framstuðari
      Stillanlegt stýri
      Svart leður
      Miðstöð
      Viðarlistar
      Sjúkrakassi undir sæti
      Navigation/Sjónvarp
      Geislaspilari með 6 diska magasíni
      Rafmagnsdrifin tvívirk topplúga
      Rafmagn í gluggum
      Rafmagn í speglum
      Birtuskynjari fyrir spegla
      Cruise control
      Niðurfellanleg aftursæti
      Samlæsingar
      Fjarlæsingar
      ABS
      Regnskynjari á rúðuþurkum
      Loftpúðar farþegameginn
      Loftpúðar ökumeginn
      Hliðarloftpúðar
      ESP( Skriðvörn )
      Spólvörn
      Ljósþvottur & Intensive þvottur
      Shadow line
      Velúr fótmottur
      Hiti í sætum ( 3 stillingar )
      Sportsæti
      PDC (Parking distance control)
      Hi-fi hátalarar
Fæðingarvottorð úr verksmiðju hér fyrir neðan
    * VIN long WBADM31090GR07663
      Type code DM31
      Type 523I (EUR)
      Dev. series E39 ()
      Line 5
      Body type LIM
      Steering LL
      Door count 4
      Engine M52/TU
      Cubical capacity 2.50
      Power 125
      Transmision HECK
      Gearbox MECH
      Colour ORIENTBLAU METALLIC (317)
      Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
      Prod. date 1999-04-12
      Order options
      No. Description
      280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING
      320 MODEL DESIGNATION, DELETION
      339 SATIN CHROME
      401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
      423 FLOOR MATS, VELOUR
      428 WARNING TRIANGLE
      431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
      438 WOOD TRIM
      441 SMOKERS PACKAGE
      465 THROUGH-LOAD SYSTEM
      473 ARMREST, FRONT
      481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
      494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
      500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
      508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
      522 XENON LIGHT
      534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
      609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL
      670 RADIO BMW PROFESSIONAL
      672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
      676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
      704 M SPORT SUSPENSION
      710 M LEATHER STEERING WHEEL
      801 GERMANY VERSION
      863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
      879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
      915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
      Series options
      No. Description
      520 FOGLIGHTS
      548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
      Information
      No. Description
      464 SKIBAG
      540 CRUISE CONTROL
      555 ON-BOARD COMPUTER
      602 ON-BOARD MONITOR WITH TV
      694 PREPARATION FOR CD CHANGER
 
 
 
ástæða fyrir sölu er upgrade í e39 M5, þetta eru snilldar bílar og fara alveg alltof vel með mann, ég á líka Neon SRT-4 og að fara af honum að keyra þennan er eins og fara af 5þús króna rúmmí í 500þús króna heilsu rúm.
Er samt alveg opinn fyrir skiptum á spennandi faratækjum, Audi Quattro/ einhvað turbo 4wd, eða jafnvel touring BMW.
áhvílandi er ca 300~ vill fá 1100þús fyrir hann sem er ca about 800þús út + yfirtaka eða 1,1 og ég borga niður lánið 
 
 