bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 10. Nov 2024 19:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 14. Jun 2009 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja núna er sko orðið stutt í bíladaga!! :D

Svona er planið:

Þriðjudagur 16 júní:
Mæting á KFC í Mosó uppúr 19:00 og brottför á slaginu 19:30.

Miðvikudagur 17 júní:
Hæ hó og jibbí jeij það er kominn... þið kunnið restina.
Bílasýning frá 10:00-20:00.
BMWkrafts grillið verður síðan kl. 19:00. Krafturinn skaffar kjöt og meðlæti en... BYOB!

Fimmtudagur 18 júní:
Drift kl. 20:00.

Föstudagur 19 júní:
Burnout kl. 20:30

Laugardagur 20 júní:
Samkoma BMWkrafts kl.13:00 á Glerártorgi
Götuspyrnan byrjar síðan kl 16:00 (tímatökur hefjast 14:00)
Partý partý.. vonandi að kraftsmeðlimir nái að hópa sig eitthvað saman og skemmta sér :D

Sunnudagur 21 júní:
Rallýkross á akstursíþróttasvæði BA kl. 14:00
Heimferð eftir rallýkrossið, muna að keyra rólega krakkar!


Þar sem að þetta eru svo langir bíladagar þá er ég ekkert að ákveða aðra hópa af því að sumir fara á miðv. aðrir á fimmt og svo einhverjir á föst. Þið sem komist ekki á þriðjudeginum verðið bara að reyna hópa ykkur saman og taka mini kraftsrúnt til Ak city :D

Svo er bara að muna að skemmta sér fáránlega vel og fara varlega! Muna að áfengisdrykkja og að keyra fer ekki vel saman! (Nema ef bíllinn er ímyndaður og þú bara VERÐUR að drifta smá)
:lol:

Fyrir hönd skemmtinefndarinnar,
mbk
Árni Björn

Edit:
Hérna eru nákvæmari tímasetningar á atburðunum sem eru að gerast. Tímasetningarnar breytast ekkert hjá kraftinum samt :)

Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Jun 2009 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Snilld, þetta verður awesome. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Jun 2009 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Væri ekki vitlaust að gefa upp staðsetningu á grilli fyrir þá sem ekki vita.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jun 2009 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Bjarkih wrote:
Væri ekki vitlaust að gefa upp staðsetningu á grilli fyrir þá sem ekki vita.

Hvað heitir þessi skógur aftur sem við grillum alltaf í?

Ég þekki ekki svona sveitabæi nógu vel :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jun 2009 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Öruglega Kjarnaskógur

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jun 2009 12:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Útigrillin góðu í Kjarnaskógi væntanlega. ;-)

Litla skrítna kringlótta byggingin á miðri mynd:

http://ja.is/kort/#x=541994&y=572403&z=10&type=aerial

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jun 2009 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Þar sem ég mun ekki fara þetta árið :argh:
Þá segi ég bara gangi ykkur vel og góða skemmtun... :D :burnout: :cheers: :naughty: :puke:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jun 2009 15:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jan 2004 00:53
Posts: 21
Location: Akureyri
Sýningin er reyndar til 20:00


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jun 2009 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Farið nú varlega, hafa þetta stórslysalausa bíldaga.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jun 2009 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Benzari wrote:
Farið nú varlega, hafa þetta stórslysalausa bíldaga.


:angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group