bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325i Coupé?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=63956
Page 1 of 2

Author:  Yellow [ Sat 09. Nov 2013 20:46 ]
Post subject:  E36 325i Coupé?

Hvaða bíll er þetta?

Image

Image

Image

Author:  gardara [ Sat 09. Nov 2013 21:25 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Er þetta ekki einhver haugur sem var rifinn í sumar?

Author:  Árni S. [ Sat 09. Nov 2013 21:44 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

getur verið að þetta sé upprunalegi yu438

Author:  Djofullinn [ Sat 09. Nov 2013 21:48 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Biggi Sig reif hann fyrir einhverjum manuðum

Author:  fart [ Sun 10. Nov 2013 07:14 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Þetta lítur út fyrir að vera YU-438, bíll sem ég flutti inn.

Er hann ekki orðinn að blæjubíl núna í einhverju VIN swap skítamixi?

Author:  Danni [ Sun 10. Nov 2013 09:43 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.

Author:  fart [ Sun 10. Nov 2013 10:42 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.


Meanwhile in Iceland..

Author:  Yellow [ Sun 10. Nov 2013 11:30 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.




Hef alderi skilið afhverju menn gera þetta :roll:

Author:  fart [ Sun 10. Nov 2013 13:02 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Yellow wrote:
Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.




Hef alderi skilið afhverju menn gera þetta :roll:

Væntanlega til að svindla á kerfinu, skrá bíl án þess að borg aðflutningsgjöld, og keyra svo um alveg ótryggður þar sem að þetta er ólöglegt... svo eitthvað sé nefnt

Author:  Yellow [ Sun 10. Nov 2013 15:10 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

fart wrote:
Yellow wrote:
Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.




Hef alderi skilið afhverju menn gera þetta :roll:

Væntanlega til að svindla á kerfinu, skrá bíl án þess að borg aðflutningsgjöld, og keyra svo um alveg ótryggður þar sem að þetta er ólöglegt... svo eitthvað sé nefnt



Veit svo sem út af því,,, en finnst þetta bara svo asnalegt.

Author:  Danni [ Sun 10. Nov 2013 15:26 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Yellow wrote:
fart wrote:
Yellow wrote:
Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.




Hef alderi skilið afhverju menn gera þetta :roll:

Væntanlega til að svindla á kerfinu, skrá bíl án þess að borg aðflutningsgjöld, og keyra svo um alveg ótryggður þar sem að þetta er ólöglegt... svo eitthvað sé nefnt



Veit svo sem út af því,,, en finnst þetta bara svo asnalegt.


Peninga græðgin á sér engin takmörk hjá mannfólki. Íslenska laga- og eftirlitskerfið gerir bara ekki ráð fyrir því.

Author:  fart [ Sun 10. Nov 2013 15:47 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Danni wrote:
Peninga græðgin á sér engin takmörk hjá mannfólki. Íslenska laga- og eftirlitskerfið gerir bara ekki ráð fyrir því.


Mér finnst líka eins og stemmingin sé bara orðin sú að það sé í góðu lagi að brjóta lögin all svakalega, í raun bara hip og cool... :thdown:

Author:  srr [ Sun 10. Nov 2013 15:57 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Það er nú búið að stoppa innflutnings svindlin. 328 coupe'inn var stoppaður í tollinum þannig að það er vonandi er fólk hætt að svindla bílum í gegn þar.

Author:  Alpina [ Sun 10. Nov 2013 15:58 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

fart wrote:
Danni wrote:
Peninga græðgin á sér engin takmörk hjá mannfólki. Íslenska laga- og eftirlitskerfið gerir bara ekki ráð fyrir því.


Mér finnst líka eins og stemmingin sé bara orðin sú að það sé í góðu lagi að brjóta lögin all svakalega, í raun bara hip og cool... :thdown:


Ég er BARA sammála þér þarna......... pink trouser

það er hrikalegt hve fólk,,, of oft,, er bara skítsama

Author:  Kristjan PGT [ Sun 10. Nov 2013 18:45 ]
Post subject:  Re: E36 325i Coupé?

Alpina wrote:
fart wrote:
Danni wrote:
Peninga græðgin á sér engin takmörk hjá mannfólki. Íslenska laga- og eftirlitskerfið gerir bara ekki ráð fyrir því.


Mér finnst líka eins og stemmingin sé bara orðin sú að það sé í góðu lagi að brjóta lögin all svakalega, í raun bara hip og cool... :thdown:


Ég er BARA sammála þér þarna......... pink trouser

það er hrikalegt hve fólk,,, of oft,, er bara skítsama


Já og réttlætingin alltaf sú sama... "Hann gerði þetta, þá má ég líka" og "það er búið að gera þetta geðveikt lengi og geðveikt oft...þá hlýtur þetta að vera í lagi"

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/