bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 á Íslandi.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=31779
Page 7 of 11

Author:  Benzari [ Sat 10. Apr 2010 19:38 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Mætti R200 á lullinu í dag.
Blár 316, '86 árgerð.

Author:  Aron Andrew [ Sat 10. Apr 2010 20:53 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Ég skellti jeppaumræðunni í offtopic

Author:  Alpina [ Sat 10. Apr 2010 23:00 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Benzari wrote:
Mætti R200 á lullinu í dag.
Blár 316, '86 árgerð.


Ha,,, rámar í númerið en hélt að það hefði verið á W124/126 ekki E30

Author:  agustingig [ Sun 11. Apr 2010 15:45 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Ö1675- orginal 318i með smávægilegum breytingum, ekinn 81,000km- fæddur|09/1986

Author:  Benzari [ Wed 28. Apr 2010 18:18 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Mætti R997 í dag, 2 dyra bíll með aldrað fólk í framsætunum.

Skráningarnúmer: R997
Fastanúmer: EA970
Verksmiðjunúmer: WBAAA51050AF05748
Tegund: BMW
Undirtegund: 3
Litur: Grár
Fyrst skráður: 15.05.1990
Staða: Í lagi
Næsta aðalskoðun: 01.07.2010

Author:  Einarsss [ Wed 28. Apr 2010 18:45 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Benzari wrote:
Mætti R997 í dag, 2 dyra bíll með aldrað fólk í framsætunum.

Skráningarnúmer: R997
Fastanúmer: EA970
Verksmiðjunúmer: WBAAA51050AF05748
Tegund: BMW
Undirtegund: 3
Litur: Grár
Fyrst skráður: 15.05.1990
Staða: Í lagi
Næsta aðalskoðun: 01.07.2010



hef reynt að kaupa þennan en hann er ekki til sölu :|

mjög gott boddý og 320i

Author:  agustingig [ Wed 28. Apr 2010 23:09 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Einarsss wrote:
Benzari wrote:
Mætti R997 í dag, 2 dyra bíll með aldrað fólk í framsætunum.

Skráningarnúmer: R997
Fastanúmer: EA970
Verksmiðjunúmer: WBAAA51050AF05748
Tegund: BMW
Undirtegund: 3
Litur: Grár
Fyrst skráður: 15.05.1990
Staða: Í lagi
Næsta aðalskoðun: 01.07.2010



hef reynt að kaupa þennan en hann er *EKKI* til sölu :|

mjög gott boddý og 320i



Fékk einmitt sama svarið :lol:

Author:  sjava [ Thu 29. Apr 2010 01:49 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Alpina wrote:
Hannsi wrote:
Vantar líka minn gamla MN-783 325ix


Ertu að meina touring ??

fannst hann æðislegur 8) 8) 8)

Minn lika....
meira
UP-347 325ix Touring
KV-555 316ia coupe facelift
OS-179 316ia sedan facelift

Author:  HAMAR [ Tue 30. Aug 2011 21:25 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

7. JJ772 P412 BMW 325i Svartur úr umferð ´92

Þennan bíl átti ég í rúmt ár þegar ég var ungur maður í kringum '90
Ætti að geta grafið upp myndir af honum og skellt hér inn (ef ég hef ekki gert það nú þegar, man ekki :oops: ).
Strákurinn sem keypti hann af mér vafði honum ölvaður utanum ljósastaur :( Strákurinn slapp betur en bíllinn.

Author:  eiddz [ Wed 31. Aug 2011 23:44 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

IT-916 1987 facelift orginal 318i, er 325i núna :)

Author:  Geir-H [ Thu 01. Sep 2011 00:17 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Image

Author:  tinni77 [ Thu 01. Sep 2011 01:34 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Nnnnnnnice

langar í þennan spauler


hvaða eintak er þetta annars ?

Author:  Alpina [ Thu 01. Sep 2011 02:03 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Geir-H wrote:
Image



IN 200

Author:  Geir-H [ Thu 01. Sep 2011 03:00 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

tinni77 wrote:
Nnnnnnnice

langar í þennan spauler


hvaða eintak er þetta annars ?


Image

Author:  Alpina [ Thu 01. Sep 2011 18:16 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Geir-H wrote:
tinni77 wrote:
Nnnnnnnice

langar í þennan spauler


hvaða eintak er þetta annars ?


Image


Efri myndin er IN 200 ,, sú neðri er YA 120

Page 7 of 11 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/