bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ls1 vs S62
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=63395
Page 3 of 4

Author:  Alpina [ Sun 13. Oct 2013 21:41 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

Fuck you're dumb.. HP is a measure of how many mini horses are inside your engine. They run on a horse wheel (hamster wheel) and convert it into tiny horse shits, which then little elves toss into a furnace and burn to heat horse piss into steam which powers the helix transducer. When the hermince transducer reaches thermal mass it then ejects thermal imprints onto the thrush inhibitor which then projects summer waves of meth juice to spin the fluctuation transducer output spool



:angel:

:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :troll:

Author:  Runar335 [ Mon 14. Oct 2013 01:09 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

HAHAHAHAHA :lol2:

Author:  íbbi_ [ Tue 15. Oct 2013 02:02 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

persónulega finnst mér þið vera tala um sitthvorn hlutinn, gst og þórður um fræðilega skilgreiningu á hestöflum og togi og óumflýjanlegt orsakasamhengi þar á milli, meðan sveinbjörn er að tala um hvernig það er að aka bílunum m.v karakter vélarinnar, hvort hún sé low end grunter eða hásnúnings,

persónulega, út frá minni reynslu þá fer þetta bara eftir því hverju þú ert að reyna ná fram úr mótornum,
ég hef átt min skerf af vti hondum og yfir í skrímslið sem ég á í dag. með 8.2l mótor sem togar hátt í 800nm á því sem telst rétt rúmlega lausagangur í normal mótorum,

mótor sem er með jafnt vinnslusvið og breiða togkúrfu getur blekkt mann og virkað miklu hraustari en mótor sem er með powerið lengra uppi. svona í notkun,
komandi úr US deildini sjálfur þá hefur maður fengið að leika sér meira af því að skipta um kambása. hedd og bensínkerfi á sama mótornum en ég myndi telja stundað í jafn miklu mæli í öðrum tegundahobbíum, þá hefur maður fengið að prufa munin á sömu vélini í mismunandi útfærslum.

gott dæmi er að þegar ég flutti inn íhlutina í LS1/6 mótorinn sem ég setti saman, þá tók ég annað sett fyrir félaga minn sem fór í eins bíl.
þessi set up voru gerólík. annað set uppið innihélt mikla þjöppuhækkun, mikið unnin hedd, mikið breytt bensínkerfi og frekar mildan kambás, meðan hitt set uppið var með vægari hedd, en gríðar stóran ás. og þá meina ég stórann (rúmlega 640 í lift @ 0.50)
í akstri voru bílarnir gerólíkir, að stíga á gjöfina í gjöfina í bílnum með fyrra set up-inu var eins og að stíga á handsprengju í samaburði við hvernig hinn bíllinn var í akstri.
þegar allt kom til alls, þá voru þessir bílar samt að vinna mjög svipað. því að þegar bílnum með stóra ásinn var leyft að snúast þá vann hann eins og andskotinn. en virkaði gjörsamlega toglaus og grófur í normal akstri. meðan hinn bíllinn virkaði 100hö aflmeiri nánast allstaðar. nema þegar þeim var báðum snúið. þá nýtis flata togkúrfan og low end gruntið voða lítið

Author:  fart [ Tue 15. Oct 2013 07:55 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

Þetta er allt mjög fræðilegt, annað verður ekki án hins.

EN það er eiginlega jafn pirrandi að keyra bíl daglega sem deliverar hestöflum einungis hátt í snúningssviðinu, eins og að keyra aggressíft bíl sem skilar gríðarlegu togi snemma en kafnar alveg (og mjög fljótt) á efri snúningum (sbr. diesel bílar) enda yfirleitt að skila max togi í 1000rpm og max hp í kanski 4000rpm.

Manni líður stundum eins og það myndi gera dieselana skemmtilegri ef að snúningshraðamælirinn væri "fake",, kanski margfaldaður með x2.

Þá væri maður að snúa þessi drasli í 7000rpm en samt með flott tog í kringum 2000-3000rpm :santa:

Author:  Angelic0- [ Thu 17. Oct 2013 06:52 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

Ég held.... að Ívar hafi samt hitt naglann á höfuðið... ég skil þetta þannig að Sveinbjörn skilji og viti fullkomlega að hestöfl eru afleiður af togi....

Það sem að Sveinbjörn er að tala um er "feelið" við hvern bíl fyrir sig :!:

Mér persónulega finnst vélar sem að færa þungan hlut... án mikilla vandræða... impressive...

annars... fyrir ykkur sem að viljið hlusta á fullt af tæknilegum orðum:


Author:  gstuning [ Thu 17. Oct 2013 11:42 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

feelið er hestaflakúrvan og samband pedalla og framleiddra hestafla.

Author:  ppp [ Thu 17. Oct 2013 20:36 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

gstuning wrote:
feelið er hestaflakúrvan og samband pedalla og framleiddra hestafla.

Er ekki "feelið" frekar torquekúrvan? S.s. torque í hjól vs. þyngd?

Sbr. bíla með low-rpm torque peak, sem hafa kannski meira punch á lágum snúning, jafnvel þó að þeir séu að framleiða miklu meira peak horsepower á hærra RPM? (Aðeins lægra torque, en samt miklu hærri snúningur = meira hp)

Eða ég er kannski í ruglinu?

Author:  gstuning [ Thu 17. Oct 2013 21:16 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

Hestafla kúrvan getur alveg verið þannig að hún sé meira í lægri snúningunum þótt að maxið sé ofarlega, sbr. díesel

meira punch er bara meira power á sama snúning.

Hérna fyrir neðan sést hestafla kúrva og tog kúrva, sjáið hvernig bláa línan er hærri á lægri snúning??
Það er útaf vínrauðu línuni (togið) , án efa skemmtilegra að keyra bílinn með bláu línuna (vínrauðu línuna) heldur enn hinn.
Þetta er gott dæmi um Non vanos 12V vél vs Double vanos 24ventla 6cyl vél með DISA.
Image

Hérna kemur svo týpísk díesel vs petrol kúrva
Hvor er skemmtilegri á lægri snúning? T.d fyrir neðan 4500rpm?
Og hver fyrir ofan 4500rpm? Eina sem þarf að skoða er hestafla kúrvan því hún er ALLTAF afleiðan af togi og snúning
Image

Hérna er t.d sama tog kúrva enn bara framleidd 1000rpm seinna
Það að hafa tog kúrvuna framleidda svona mikið seint borgar sig ekki fyrr enn fyrir ofan 6500rpm
Bláa línan er augljóslega nýtanlegri á götunni.
Vonandi fattar fólk þetta að þetta er SAMA TOGIÐ UPPÁ HÁR. Þannig að tala bara um togið segir ekki nóg.
Það verður að vera greinilega skilgreint hvernig togkúrvan leggst yfir snúninganna.

Image

Author:  ppp [ Thu 17. Oct 2013 21:31 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

gstuning wrote:
Eina sem þarf að skoða er hestafla kúrvan því hún er ALLTAF afleiðan af togi og snúning


Við erum samt að tala um tilfinningu. Og er það þá ekki rétt hjá mér við séum þá að tala um torquecurve (í hjól) vs. weight?

T.d. ef þú ímyndar þér bíl sem að er með alveg flatt torque curve (rafmagnsmótor?).. og tvo gíra, lágan og háan. Það er væntanlega meira "punch" í lága gírnum þó að hestaflafjöldinn sé sá sami í báðum? Því að í lága gírnum þá er torqueið er miklu meira, en það er auðvitað á kostnað þess að hafa þrengra RPM svið -- lægra top speed.

Eða hvað?

Author:  gstuning [ Thu 17. Oct 2013 21:54 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

Þú getur alveg láta hvaða kúrvu finnast eins og hún virki eins og andskotinn ef gírunin er þannig
Enn það sem í raun gerist er eiginlega ekki neitt, bara þvílíkt fílingur frá 40-50kmh á meðan þú revar í gegnum gírinn,

Allir þeir sem hafa átt máttlausann díesel bíl geta vottað fyrir ágætis tog fíling enn þegar á hraðamælinn er litið þá gerðist í raun ekki neitt
á meðan bílinn hóf sig á loft liggur við.

Author:  ppp [ Thu 17. Oct 2013 21:57 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

Já það var bara það sem ég meinti. Að feelið væri kannski meira torqueið heldur en bara hestöfl, þó að torqueið eitt og sér sé ekkert að fara láta þig vinna half mile drag race á móti bíl með betra hp/weight ratioi.

Author:  bimmer [ Thu 17. Oct 2013 22:24 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

Low down torque býr til low down hestöfl sem síðan koma
bílnum áfram :lol:

Author:  gstuning [ Thu 17. Oct 2013 22:26 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

Menn geta leikið sér með þetta.

Ekki nefnt orðið tog neinstaðar
http://www.baranidesign.com/acceleratio ... ation.html

Author:  ppp [ Thu 17. Oct 2013 22:37 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

bimmer wrote:
Low down torque býr til low down hestöfl sem síðan koma
bílnum áfram :lol:

Þú breytir samt ekki hestöflum í hjól með gírun (allavega ekki ef torque curveið er flatt). En þú getur lækkað snúninginn (hraða bílsins) og aukið torqueið í hjól, og fengið meira "punch".. s.s. þetta "feel" sem sumir voru að tala um hérna fyrir ofan.

Nema ég sé að misskilja þetta eitthvað herfilega, sem má alveg vera. Ég er enginn British GT champion sko. :mrgreen:

Author:  ppp [ Thu 17. Oct 2013 23:21 ]
Post subject:  Re: ls1 vs S62

P.s. Læt kannski þessa mynd fylgja. Smá sérkennilegt dyno chart, sem sýnir að ég held fullgírað torque, í hjól, og svo hraðann á dynoinu sjálfu.

Image

Maður tekur eftir því að torqueið stig lækkar með hverjum gírnum, eins og við er að búast. Og það virkar eins og það samsvari nokkurnvegin þessu "punchi" sem fólk talar um. Ég meina það vita allir að þú færð yfirleitt ekki jafn mikið punch þegar þú floorar bíl í 100mph vs 30mph.

Og jú auðvitað er þetta beintengt við hestöfl, ég er ekki að dispjúta rpm>torque>hp tenginguna -- heldur bara að þegar fólk talar um þetta power "feel", að það sé þá oftast að meina torque í dekk, en ekki hvaða hestaflafjölda bíllinn er að framkvæma á því stigi, af því að hraði er nú einusinni afstæður og það alltsaman.

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/