bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 07:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sun 23. Mar 2014 00:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Image

Þessi var sóttur í dag, ætla að leyfa ykkur að fylgjast með hvernig þetta þróast. Markmiðið er að hann verði kominn á númer í sumar.

BMW 525i
1992
M50B25
Sjálfskiptur
Cruise Control
Gardína í afturrúðu
Leður
Krókur
Rafmagn í framrúðum
Air conditioning
Aksturstölva
Útihitaskynjari
Original Style 2 felgur

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Last edited by Helgason on Thu 26. Feb 2015 23:56, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Mar 2014 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Vel gert að bjarga þessu :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Mar 2014 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þetta á eftir að koma vel út, E34 525 er bara snilldar daily.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Mar 2014 21:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Fæðing

Model description: 525I
Market: Europa
Type: HD61
E-Code: E34
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M50 - 2,50l (141kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: automatisch
Body Color: Diamantschwarz Metallic (181)
Upholstery: (0411)
Production date: 01.06.1992
Assembled in: Dingolfing

Equipment
Towing hitch, detachable
Window lifts, electric, front
Sun-blind, rear
Warning triangle and first aid kit
Through-loading system
Seat heating driver/passenger
Headlight aim control
Fog lights
Air conditioning
Cruise control
Outdoor temperature indicator
BMW Bavaria Reverse RDS
Cassette holder
National Version Germany

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Mar 2014 16:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 14:19
Posts: 59
Location: Akranes
Geðveikur Þessi

Þessar felgur komu undan JZ108 Gamla mínum

Image
Image

_________________
Toyota Corolla Si 93
Toyota Corolla 04
Skoda Octavia 12


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Mar 2014 19:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Þegar námsmenn gera upp bíla er voðinn vís.
Ég vona að mönnum svíði ekki í augun við útkomuna, en hann verður allavega ryðfrír næstu árin. Ætla að vanda þetta eins vel og ég get með þeim tíma sem ég hef.

Image
Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Last edited by Helgason on Tue 01. Apr 2014 07:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Mar 2014 19:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
1200 grid vatnspappír eða fínara yfir hann og svo lakka hann með spraybrúsa .. þá er þetta bara golden cheap´ó sprautun

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Mar 2014 20:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
er þetta rúllað? kemur ágætlega út við fyrstu sýn :)
sjálfur er ég að vinna í að mála bíl núna og ég keypti einþátta lakk, grunn, herði, þynni og svo sprautu könnu á rétt undir 40k. hvað kostaði þetta hjá þér?

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Mar 2014 21:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Bandit79 wrote:
1200 grid vatnspappír eða fínara yfir hann og svo lakka hann með spraybrúsa .. þá er þetta bara golden cheap´ó sprautun


Já nákvæmlega, þetta vonandi sleppur þegar þetta er búið.

omar94 wrote:
er þetta rúllað? kemur ágætlega út við fyrstu sýn :)
sjálfur er ég að vinna í að mála bíl núna og ég keypti einþátta lakk, grunn, herði, þynni og svo sprautu könnu á rétt undir 40k. hvað kostaði þetta hjá þér?


Já, þetta er rúllað. Ég nota Rustoleum olíumálningu með háglans, primer, þynni og sparsl.
Þetta er komið upp í 15 þúsund kr. en ég býst við því að þetta endi í kringum 30k.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Last edited by Helgason on Fri 28. Mar 2014 04:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Mar 2014 02:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
Velgert , gaman að sjá að það sé verið að gera gott úr þessu í staðinn fyrir að rífa þetta og reyna að græða eitthvað á þessu

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Mar 2014 04:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Já, maður reynir ;)

Hella dark replica í smíðum, djöfulsins moð að ná þessum glerjum af... var með ljósin undir heitri bunu í góðar 20-30 mínútur áður en þetta byrjaði að losna.

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Mar 2014 06:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
mátt alveg taka góðar myndir af Hella dark ferlinu hjá þér og hvaða efni þú notar. Er að spá í því sama nefnilega :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Apr 2014 02:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Geri það, hugsa um að ég láti skera þetta út fyrir mig :)

En það er komið nafn á projectið: Greyið

Tók þann pólinn að mér er nokkuð sama hvernig hann lítur út, svo lengi sem kramið sé í lagi, að hann sé ryðfrír og þjóni vel.

Er búinn að panta nýja inntakshosu, ventlalokspakkningar ásamt pakkningu og síu á sjálfskiptinguna.

Heilmikið búið að afrekast en líka heilmikið eftir. Kominn með leðurbekk í aftursætin svo að hann verður fullleðraður fyrir sumarið.

Tók vel úr bensínlokinu og við punktuðum nýtt stál í gat sem hafði myndast. Svo gerðum við gat neðst í opinu eins og þekkist á Benz frá þessum tíma, fáránleg hönnun á þessum bensínlokum, líka á E39 :)

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Apr 2014 08:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Haha vel gert! 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Apr 2014 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Helgason wrote:
Tók vel úr bensínlokinu og við punktuðum nýtt stál í gat sem hafði myndast. Svo gerðum við gat neðst í opinu eins og þekkist á Benz frá þessum tíma, fáránleg hönnun á þessum bensínlokum, líka á E39 :)


riðgar þá ekki bara brettið að innan ef vatnið fer allt þangað?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 71 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group