Eftir að hafa átt e39 í rétt tæp 3 ár seldi ég hann. Það var ekkert annað í stöðuni en að kaupa anna BMW, á endanum þá fann ég bíl sem ég bara varð að fá, og gæti ekki verið sáttari með valið.
Hérna er svo smá um bílinn.
BMW e46 330 CD2003
Titanium Silver Metallic
Aflgjafi: Diesel 
Hö: Skráður 201Hp en er með kubb þannig hann er um 230-240hestar
Skipting: Sjálfskiptur
Drif: Afturhjóladrif
Ekinn: 122.000km
Skoðaður 2014 
BúnaðurHálfl leðruð sportsæti 
Rafmagn í sætum
Rafmagn í rúðum
Hiti í sætum framí 
Minni í bílstjóra sæti 
Sjálfdimmandi baksýnis spegill
Angel Eyes
Skriðvörn 
Silvurlitaðir listar innaní
M leður stýri
Chrome listar utaná
Bassabox í skotti 
Alpine spilari 
Rafmagn í speglum 
Fjarstýrðar samlæsingar 
Bakk skynjari
Filmur í rúðum
Bílinn er á 18" Style 67 felgum á sumardekkjum
17" Style 96 felgur á vetrardekkjum
ÁstandRosalega vel með farinn bíll. 
Lakkið er fáranlega gott fyrir utan 1 leiðinda ryðblett (það verður sprautað á næstunni)(Búið að pússa og bletta það)
PlönLip [X]
Roof spoiler [X]
Shark loftnet [Á eftir að setja á] 
Led Angel Eyes [X]
Hringi í mælaborð [X]
BMWkrafts Númeraplötu ramma [X]  
Coilovers [X]
Led ljós í kastarana (Verður að vera í stíl við Angel Eyes) [X]  
Carbon fibera lista inní [X]   
Aux í útvarp [X]  
Carbon fiber Bmw merki  [X]
Filmur frammí
Shadowlinea lista
M stuðari    
Og bara halda bílnum vel við. 
Myndir
Eftir

Fyrir





Allar uppástungur hvað ég ætti að gera til að bæta bílinn eru vel þegnar.