bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64149
Page 1 of 3

Author:  D.Árna [ Fri 22. Nov 2013 05:07 ]
Post subject:  BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

Jæja langt síðan ég hef átt BMW og var farið að dreeeplanga í aftur,svo ég lét verða af því að versla mér bmw e36 325i


Skilst að hann hafi byrjað líf sitt sem 318is,svo M50B20(320) og nú í dag kominn með M50B25(325)



Læt slappar myndir fljóta með í bili (tek nýjar og betri við tækifæri) :

Image

Image

Image


En hann er ekki alveg í 100% standi og þarf smá tíma og ást.

Fer í vetrardvala í vikunni og verður fullt gert við hann í vetur og set markmiðið á það að hafa hann svona nánast ready í byrjun sumars(lok apríl-byrjun maí.)


Engine:
M50B25
2.5L 6cyl
Flýtt bensínkveikja
Nýtt synchro í 2.gír
Nýir mótorpúðar
2.5" opið pústkerfi alla leið.

Wheels & Suspension:
Untitled 16"
Stock fjöðrun enn sem komið er.

Exterior:
Mtech framstuðari
Búið að taka spoiler af skottloki
Carbon Fiber bmw merki
Depo Afturljós
Angel Eyes
Surtuð stefnuljós í brettum

Interior:
Hálf leðraðir körfustólar
Stock afturbekkur



Plönin eru :
Sprauta nýrnabita (er grunnaður)
Sprauta skottlok (Var spoiler á því og fyrrv. eigandi tók hann af og helminginn af lakkinu á skotthleranum með)
Láta plastsjóða í framstuðara (brotinn)
Svört nýru
Surta glæra partinn af afturljósunum
Rondell 58 Staggered 17"
Sjóða drif (til bráðabirgða)
Laga hjólabúnað að aftan (á eftir að skoða en hann er rammskakkur)
Kaupa smellur í hurðarspjöld og setja þau í.
M-tech II stýri
Lip á skottlok
Tuning Art coilover
Skipta um kúplingu
Xenon 8-10k í aðaljós&kastara.

Það sem búið er að gera :

Shortshifter
Sjóða í 2 lítil göt í undirvagni
M-tech framstuðari
Compact framstólar
Carbon fiber BMW merki á húdd og skottlok
5% filmur að aftan
Depo afturljós
Nýtt í bremsum hringin
2.5" opið púst alla leið
Nýtt synchro í 2.gír
Nýir mótorpúðar
Surtuð stefnuljós í brettum
Ný vatnsdæla
Nýr rafgeymir

Það sem ég á til en á eftir að fara í :

M-tech Pedalasett
M-tech Diffuser
Kastarar
BMW welcome lights
Pústpakkningar
Angel Eyes hringir
Hurðarspjöld

Author:  D.Árna [ Fri 22. Nov 2013 05:33 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995

Fæðingarvottorð :

Code Special Features Optional Equipment
S314A
Mirrors / heated driver lock Door mirror / driver's lock, heated
S320A
Omission of model designation Deleted, model lettering
S401A
Sunroof electrically Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S428A
Warning triangle and first aid kit Warning triangle and first aid kit
S498A
Rear headrests mechanically Headrests, rear, Mechanically adjustable
S500A
Scheinw.Rein.Anl. / Intensive cleaning. Headlight wipe / wash / Intensive cleaning
S510A
Headlight range control Headlight aim control
S520A
Fog Fog lights
S564A
Interior light package Interior light package
S687A
Radio preparation Radio preparation
L827A
Country version Scandinavia NATIONAL VERSION SCANDINAVIA
S848A
Extended wiring harness Extended wiring harness
S860A
Auxiliary Indicator Additional turn indicator lamp
S925A
Shipping protection package Transport protection package

Author:  D.Árna [ Fri 22. Nov 2013 15:09 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995

Á það til í langkeyrslu að hitamælir fer að kólna og fer stundum alveg niður á bláa strikið,any ideas?

Author:  BMW_Owner [ Fri 22. Nov 2013 15:17 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995

vatnslásinn fastur opinn eða vantar alveg?

Author:  D.Árna [ Fri 22. Nov 2013 15:19 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995

BMW_Owner wrote:
vatnslásinn fastur opinn eða vantar alveg?



á eftir að skoða þetta e-h nánar, en um leið og ég er hættur að keyra langkeyrslu og er með bensínfótinn í þyngri kantinum að þá hitnar hann strax aftur..

Author:  bjarkibje [ Fri 22. Nov 2013 15:37 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

Vatnslás fastur opinn

Author:  D.Árna [ Fri 22. Nov 2013 19:01 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

bjarkibje wrote:
Vatnslás fastur opinn


Takktakk :thup:



Hvernig er best að græja nýrun matt svört? Láta sprauta þau eða finna matt svört plast cover utan um þau?

Author:  gylfithor [ Fri 22. Nov 2013 19:15 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

L473R wrote:
bjarkibje wrote:
Vatnslás fastur opinn


Takktakk :thup:



Hvernig er best að græja nýrun matt svört? Láta sprauta þau eða finna matt svört plast cover utan um þau?

hef alltaf tekið þau bara í sundur og málað hringinn, málaði einmitt á minn nuna um daginn hálf-matt svart, kemur drullu vel út :)

Author:  omar94 [ Fri 22. Nov 2013 20:03 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

vonandi að þessi komist loksins í gott ástand, veit ekki hvað það hefur verið eytt miklum pening í hann síðan að ég keypti hann af Ingó í september 2011 :)

Author:  D.Árna [ Fri 22. Nov 2013 20:11 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

omar94 wrote:
vonandi að þessi komist loksins í gott ástand, veit ekki hvað það hefur verið eytt miklum pening í hann síðan að ég keypti hann af Ingó í september 2011 :)


Ertu viss um að allir þessir peningar hafi farið í bílinn? hann virðist alltaf vera jafn sjoppulegur þegar hann er á sölu :lol: en geri eins gott úr honum og kostur er á með tímanum. :thup:

Author:  bjarkibje [ Fri 22. Nov 2013 23:10 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

L473R wrote:
bjarkibje wrote:
Vatnslás fastur opinn


Takktakk :thup:



Hvernig er best að græja nýrun matt svört? Láta sprauta þau eða finna matt svört plast cover utan um þau?



taka þau af, taka í sundur og pússa niður krómið, grunna og spreya svo bara sjálfur (2 umferðir) ekkert mál og ekkert svo dýrt.

Author:  bjarkiskh [ Sat 23. Nov 2013 04:53 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

Flottur hjá þér Danni! Það verður gaman hjá okkur í vetur :D

Author:  D.Árna [ Sat 23. Nov 2013 14:07 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

bjarkiskh wrote:
Flottur hjá þér Danni! Það verður gaman hjá okkur í vetur :D

taakk vinur, það er rétt :)

Smá vangaveltur um að sjóða drifið..?
Er það alveg off í keyrslu?

Author:  Páll Ágúst [ Sat 23. Nov 2013 14:20 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

alveg off

Author:  D.Árna [ Sat 23. Nov 2013 14:26 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe 1995 [vetrarproject]

Er e-h að rífa E36? Sárvantar rúðuþurrkuarma!

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/