bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw e36 318is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=60126
Page 3 of 7

Author:  srr [ Wed 06. Mar 2013 03:27 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

Angelic0- wrote:
Ef að þú varst með minna drifið fyrir þarftu öxla líka ;)

Hann fékk minna drifið,,,,,

Author:  Joibs [ Wed 06. Mar 2013 14:23 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

þakka samt ábendinguna :thup:

en þetta veður gat ekki komið á verri tíma, gæti velverið að ég komi bílnum bara ekkert til axels til að skifta um drif :argh:
vona bara það batni sem fyrst!

Author:  Axel Jóhann [ Tue 12. Mar 2013 00:29 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

Þessi var með MÖLbrotið drif! :thup:

Author:  Danni [ Tue 12. Mar 2013 02:46 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

Axel Jóhann wrote:
Þessi var með MÖLbrotið drif! :thup:


Er ekki hægt að sjóða gamla drifið og nota í spólið? :D

Author:  Joibs [ Tue 12. Mar 2013 12:51 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

Axel Jóhann wrote:
Þessi var með MÖLbrotið drif! :thup:

hahah go big or go home :lol:
en bíð spentur eftir að fá hann til baka og sjá alminilega hvernig gamla drifið lítur út :mrgreen:

Author:  Joibs [ Tue 12. Mar 2013 19:37 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

Allt annað að keira bılinn á "nýu" drifi!
Nú mallar hann bara á góðum snuning á 100 :thup:
Spurning að opna gamla drifið í kvöld eða á morgun og sjá skemdirnar alminilega

Author:  Angelic0- [ Tue 12. Mar 2013 19:52 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

Danni wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þessi var með MÖLbrotið drif! :thup:


Er ekki hægt að sjóða gamla drifið og nota í spólið? :D


Það er ávísun á brotna öxla.... þú ættir nú að muna hvernig þetta var í PO700...

Author:  srr [ Tue 12. Mar 2013 19:55 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

Joibs wrote:
Allt annað að keira bılinn á "nýu" drifi!
Nú mallar hann bara á góðum snuning á 100 :thup:
Spurning að opna gamla drifið í kvöld eða á morgun og sjá skemdirnar alminilega


:thup:

Author:  Danni [ Wed 13. Mar 2013 02:22 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

Angelic0- wrote:
Danni wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þessi var með MÖLbrotið drif! :thup:


Er ekki hægt að sjóða gamla drifið og nota í spólið? :D


Það er ávísun á brotna öxla.... þú ættir nú að muna hvernig þetta var í PO700...


Var soðið í honum? Var það að minnsta kosti ekki meðan ég átti hann.

Author:  Joibs [ Wed 13. Mar 2013 20:41 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

opnaði drifið áðan og leit á skemdirnar
og þetta blasti við mér!

Image

Image

spurning að slípa bara aðeins í þetta og sjóða :twisted: (þetta er bleita á myndini ekki járnflísar)

Image

Image

eitt af tannhjólonum misti nokrar tennur

Image

er samsagt í þeim hugleiðingum að sjóða í þetta og nota eithverntímann þegar ég fer í hrikalegann spól fíling :thup:
alltaf gott að eiga 2 drif og síðan er svo helvíti létt að henda honum á hlið á þessu heheh :twisted:

Author:  Joibs [ Tue 26. Mar 2013 21:37 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is, betra seint en aldrei

skrapp á smá rúnt með litla broðir og hann smelti nokrum myndum af bílnum
verð að taka hann aftur meðmér þegar það er sól úti, vorum í vandræðum með birtuna úti
komst að því að það er ekkert gaman að taka myndir í mirkrinu þótt að það sé pínu ljós :lol:
en hérna eru nokrar af myndonum sem hepnuðust nokkuð vel :mrgreen:

Image

Image

Image

Image

Image

síðan bíst ég við að það komi mynda flóð hingað inn eftir páska
þá er meðal annars bíllinn loksins að fara í sprautun! 8)
hefði getað látið hann fara í sprautun fyrir páska en þá hefði ég þurft að skilja hann eftir uppí skóla yfir páskafrýið sem hentaði mér einganvegin (2 vikur) :?

Author:  Yellow [ Tue 26. Mar 2013 22:01 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is (nýar myndir bls 3)

Hann er orðinn frekar flottur hjá þér vinur 8)

Author:  Joibs [ Tue 26. Mar 2013 22:25 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is (nýar myndir bls 3)

Yellow wrote:
Hann er orðinn frekar flottur hjá þér vinur 8)

þakka þér :thup:

planið er að lækka hann síðan að framan og eins og þið sjáið á neðstu myndini er hann nóguð helvíti lár að aftan (kem valla skónum mínum á milli) :roll:
felgur sem eru orginal af sjöu (mun breiðari) gera það að verkum að maður getur ekki lengur verið með fullan bíl af kellingum án þess að reka dekkin uppundir í hverri begju :lol:

síðan vonandi flottar 17-18" felgur í sumar 8)

Author:  bjarkibje [ Wed 27. Mar 2013 11:03 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is (nýar myndir bls 3)

Joibs wrote:
Yellow wrote:
Hann er orðinn frekar flottur hjá þér vinur 8)

þakka þér :thup:

planið er að lækka hann síðan að framan og eins og þið sjáið á neðstu myndini er hann nóguð helvíti lár að aftan (kem valla skónum mínum á milli) :roll:
felgur sem eru orginal af sjöu (mun breiðari) gera það að verkum að maður getur ekki lengur verið með fullan bíl af kellingum án þess að reka dekkin uppundir í hverri begju :lol:

síðan vonandi flottar 17-18" felgur í sumar 8)


Átt varla að koma putta á milli 8)
Orðinn flottur hja þer!

Author:  rockstone [ Wed 27. Mar 2013 11:51 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318is (nýar myndir bls 3)

Flott mynd

Image

Page 3 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/