bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 ///M5 01 INDIVIDUAL
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56287
Page 1 of 6

Author:  bjoggi325 [ Thu 26. Apr 2012 13:11 ]
Post subject:  E39 ///M5 01 INDIVIDUAL

Sælir veriði
Ég var að kaupa mér í birjun apríl þennan E39 ///M5
þetta er 2001mdl og kemur á götuna á Íslandi í des 07

Þetta helsta:
6 gíra bsk
stóri skjárinn
6 diska magasín
glertopplúga
19" AZA felgur
einkverjir lækkunar gormar

hér er fæðingarvottorðið
Image
Image

þrjár lélegar myndir sem ég læt fylgja til að byrja með.
Image
Image
Image

Ég er bara mjög sáttur við bílinn en það er eitt og annað sem þarf að huga að

langar að láta filma bílinn en get ekki ákveðið hvernig þannig hugmyndir eru vel þegnar, hef hugsað mjög ljósar allan hrynginn og þá líka framrúðuna en svo er líka spurning að hafa það nokkuð dökkt.
langar í orginal felgurnar og láta taka lakkið í gegn.
það sér örlítið á köntunum á sætisbökunum frammí en sessurnar og aftur sætin eru mjög heil ef einhver veit um einhvern sem er góður í að gera við svoleiðis þá mundi ég þiggja ábendingar :wink:
Langar að láta mála felgurnar en hef ekki hugmynd hvernig er búinn að hugsa um aðeins dekkra en þær eru og pólera lippið en einns og með annað væru hugmyndir vel þegnar

Mun koma með betri myndir soon ásamt því að bæta í listann.

Author:  gardara [ Thu 26. Apr 2012 13:14 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL

:thup:

Author:  bimmer [ Thu 26. Apr 2012 13:32 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL

Til hamingju með bílinn. Þessar felgur gera sig vel undir bílnum.

Author:  Yellow [ Thu 26. Apr 2012 13:41 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL

Til hamingju með þennan :thup:



Ég er feginn að sé búið að setja nýtt húdd á hann :D

Author:  ÁgústBMW [ Thu 26. Apr 2012 20:11 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL

Flottur bíll og allt annað að sjá hann með þessu húddi.

Annars mæli ég með www.drledur.is til að laga sætin, hann er mjög góður ;)

Author:  bjoggi325 [ Fri 27. Apr 2012 12:12 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL

Takk fyrir þetta strákar og ég tékka á drleður með sætin :D
En þá er stóra spurningin með lit á felgum og stirkleika á filmum??? hvað finnst ykkur?
er búinn að hugsa um að láta setja næst ljósast í allar rúður í bílnum haldiði að það sé málið eða?

Author:  einarivars [ Fri 27. Apr 2012 19:07 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL Filmu og felgupælingar??

20% eða 35% finnst mér snyrtilegast þegar kemur að filmum

Author:  bjoggi325 [ Fri 27. Apr 2012 19:37 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL Filmu og felgupælingar??

já það er spurning er farinn að hallast soldið í að setja eithvað soleiðis gjörsamlega allan hrynginn, frammrúðuna sjálfa líka

Author:  Nonni325 [ Fri 27. Apr 2012 19:54 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL Filmu og felgupælingar??

Quote:
frammrúðuna sjálfa líka


:lol:

Author:  jon mar [ Fri 27. Apr 2012 20:26 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL Filmu og felgupælingar??

flottur bíll


eeeeeen......menn sem filma framrúðuna eru nú ekki aaaaalveg heilir :lol:

Það er þá ekki nema þú sért svona spéhræddur :lol:

Author:  bjoggi325 [ Sat 28. Apr 2012 01:26 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL Filmu og felgupælingar??

haha neinei er bara að pæla að hafa þær mjög ljósar félagi minn er með allan hrynginn í srt8 hjá sér og mér fynnst það koma mjög vel út nema hann er með næst deksta afturí. en fynnst mönnum það alveg off að setja í fremstu líka eða

Author:  IngóJP [ Sat 28. Apr 2012 01:30 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL Filmu og felgupælingar??

Aldrei í framrúðuna. Setja 35% í gluggana og aðeins dekkra í afturgluggann

Author:  Nonni325 [ Sat 28. Apr 2012 02:35 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL Filmu og felgupælingar??

IngóJP wrote:
Aldrei í framrúðuna. Setja 35% í gluggana og aðeins dekkra í afturgluggann


Sammála

Author:  Danni [ Sat 28. Apr 2012 04:05 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL Filmu og felgupælingar??

Eða bara sleppa því að filma. Allar bílar sem fá filmur enda eins. Voða flott fyrst. Síðan verður bölvað vesen að halda þessu til friðs frá löggunni og skoðunarköllum og á endanum er þetta tekið úr að framan og bíllinn fær sendibíla lookið.

Þá er nú betra að hafa ekkert byrjað á þessu filmu ævintýri til að byrja með.

... eða það er allavega mín skoðun!

Author:  Birgir Sig [ Sat 28. Apr 2012 09:42 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL Filmu og felgupælingar??

nei filma þetta,, lang flottast að vera með ljósast allan hringinn og setja í framrúðuna er bara cool,

en flottur bíll hlakka til að sjá hann hjá þér í sumar,

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/