bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 20:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 87 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: E39 ///M5 01 INDIVIDUAL
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 13:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
Sælir veriði
Ég var að kaupa mér í birjun apríl þennan E39 ///M5
þetta er 2001mdl og kemur á götuna á Íslandi í des 07

Þetta helsta:
6 gíra bsk
stóri skjárinn
6 diska magasín
glertopplúga
19" AZA felgur
einkverjir lækkunar gormar

hér er fæðingarvottorðið
Image
Image

þrjár lélegar myndir sem ég læt fylgja til að byrja með.
Image
Image
Image

Ég er bara mjög sáttur við bílinn en það er eitt og annað sem þarf að huga að

langar að láta filma bílinn en get ekki ákveðið hvernig þannig hugmyndir eru vel þegnar, hef hugsað mjög ljósar allan hrynginn og þá líka framrúðuna en svo er líka spurning að hafa það nokkuð dökkt.
langar í orginal felgurnar og láta taka lakkið í gegn.
það sér örlítið á köntunum á sætisbökunum frammí en sessurnar og aftur sætin eru mjög heil ef einhver veit um einhvern sem er góður í að gera við svoleiðis þá mundi ég þiggja ábendingar :wink:
Langar að láta mála felgurnar en hef ekki hugmynd hvernig er búinn að hugsa um aðeins dekkra en þær eru og pólera lippið en einns og með annað væru hugmyndir vel þegnar

Mun koma með betri myndir soon ásamt því að bæta í listann.

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Last edited by bjoggi325 on Tue 27. Nov 2012 18:03, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 13:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
:thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn. Þessar felgur gera sig vel undir bílnum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 13:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Til hamingju með þennan :thup:



Ég er feginn að sé búið að setja nýtt húdd á hann :D

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 20:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Flottur bíll og allt annað að sjá hann með þessu húddi.

Annars mæli ég með www.drledur.is til að laga sætin, hann er mjög góður ;)

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 12:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
Takk fyrir þetta strákar og ég tékka á drleður með sætin :D
En þá er stóra spurningin með lit á felgum og stirkleika á filmum??? hvað finnst ykkur?
er búinn að hugsa um að láta setja næst ljósast í allar rúður í bílnum haldiði að það sé málið eða?

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 19:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
20% eða 35% finnst mér snyrtilegast þegar kemur að filmum

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 19:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
já það er spurning er farinn að hallast soldið í að setja eithvað soleiðis gjörsamlega allan hrynginn, frammrúðuna sjálfa líka

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 19:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Quote:
frammrúðuna sjálfa líka


:lol:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
flottur bíll


eeeeeen......menn sem filma framrúðuna eru nú ekki aaaaalveg heilir :lol:

Það er þá ekki nema þú sért svona spéhræddur :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 01:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
haha neinei er bara að pæla að hafa þær mjög ljósar félagi minn er með allan hrynginn í srt8 hjá sér og mér fynnst það koma mjög vel út nema hann er með næst deksta afturí. en fynnst mönnum það alveg off að setja í fremstu líka eða

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Aldrei í framrúðuna. Setja 35% í gluggana og aðeins dekkra í afturgluggann

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 02:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
IngóJP wrote:
Aldrei í framrúðuna. Setja 35% í gluggana og aðeins dekkra í afturgluggann


Sammála

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 04:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Eða bara sleppa því að filma. Allar bílar sem fá filmur enda eins. Voða flott fyrst. Síðan verður bölvað vesen að halda þessu til friðs frá löggunni og skoðunarköllum og á endanum er þetta tekið úr að framan og bíllinn fær sendibíla lookið.

Þá er nú betra að hafa ekkert byrjað á þessu filmu ævintýri til að byrja með.

... eða það er allavega mín skoðun!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
nei filma þetta,, lang flottast að vera með ljósast allan hringinn og setja í framrúðuna er bara cool,

en flottur bíll hlakka til að sjá hann hjá þér í sumar,

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 87 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 91 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group