bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 18. Apr 2024 21:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: BMW e36 320i coupe
PostPosted: Mon 12. Dec 2011 01:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 16. Jan 2010 04:16
Posts: 133
Fékk mér þennan um daginn, þurfti að gera eitt og annað við hann til að redda skoðun.. Mjög fínn bíll og þéttur í alla staði.. Rosalega lítið ryð að finna í honum, nema í brettaköntum að aftan.. Fékk bílinn UPPHÆKKAÐAN að framan.. Held honum svoleiðis fram að sumri haha.. Fínt að skemma ekki nýja stuðaran ;)


Smá svona info um bílinn..
1,991cc - 148hp ; 5900@rmp - 190 Nm @ 4200/4700rmp M52B20
Beinskipting
Mótor keyrður rúmlega 150þ km, bodyið keyrt alltof mikið :lol:
Fjólublá tausæti :cool:

Image

Image

Ástand:

Mjög gott miðað við 1994 árg.
Fékk mér nýjan framstuðara á hann, hinn var brotinn.. Engin brot í þessum og ekki þokuljós komin ennþá, allt nýtt í bremsum að framan, púst komið í lag (grein var brotin) næst að tækla framljós VANTAR FRAMLJÓS Á HANN:)

Lakkið er mjög gott miðað við aldur, riðbólur á fáum stöðum og ekkert ryð í skotti eins og er algengt í þessum bílnum..

Image

Image

Þarf að láta taka nýjar myndir af þessum eftir mössun og filmur á næstunni..

Ein gömul mynd af honum, ætla gera hann aftur nokkurnvegin svona bara ekki á þessum felgum.. M5 replicur að sitja og bíða eftir sumri :cool:

Image

_________________
Jón Þór Hermannsson
BMW e39 530d '03 loaded touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group