bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 13:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 04:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
Hæ.

ég átti gráan bmw 318 ssk sem var mikið ryðgaður, keypti mér svo hvítan 316 bsk minna ryðgaður og seldi svo gráa áðan.

um er að ræða:

bmw e36
1.6 lítra vél beinskipt
ekinn í kringum 150þúsund km.
hvítur að lit
4 hurðar
appelsínugul stefnuljós og að aftan var appelsínugult :pukel:
tauinnrétting í mjög góðu standi
4stálfelgur og 4 dekk á þeim og 4 hjólkoppar

þegar ég kaupi bílinn þá er hann búinn að standa undir stóru tré í 2 eða 3 ár og já hann var ógeðslegur, farinn að vaxa mosi hér og þar og húddið var ekki hvítt heldur einhver litur sem ég kann ekki að útskýra.

myndir:


Image
Image
Image
Image
Image
Image
:lol:

svo þreif ég hann svona þokkalega vel og lengiiiiii og þá var allavega hægt að horfa á hann :

Image
Image
Image
Image

svo skipti ég um afturljós, átti sona glær/clear taillights blabla

Image

svo skipti ég um framljós sem eru með angel eyes en þau eru of stór þannig þau sjást illa, er búinn að panta önnur af netinu sem koma í næstu viku.
setti líka glær stefnuljós að framan og í frambrettin.

Image
Image
Image

svo var bara byrjað að pússa og dunda

Image
Image

tók svo hurð af

Image

þvoði vel, pússaði ryð og grunnaði

Image
Image
gæða myndefni ég veit...

grunnaði í það sem ég hafði pússað

Image
Image

drakk nokkra bjóra, leiddist :

Image

er ekki búinn að gera meira, en það kemur að því fyrr en síðar, er upptekinn maður í skóla og æfa handbolta og þjálfa og er líka á lausu.




planið er svo að gera hann fallegan fyrir sumarið:

glær stefnuljós að framan og í frambrettum [Búinn]
clean afturljós (glær&rauð s.s.) [Búinn]
angel eyes í framljós (búnað kaupa önnur(6k), þessi voru í e46) næstum Búinn]
xenon 6k í aðalljós
sprauta krómið í framljósum svart
svört nýru
coilovers [Búinn]
///m framstuðari
felgur - bbs rx 17" [Búinn]
dekk á felgur
leður
svartur toppur
filmur

og fleira smotterí sem öllum er sama um nema mér.

og auðvitað aðalmálið....klára pússa niður og heilsprauta hvítan, filma toppinn svartan og skoða hvernig það kemur út.


myndir:

Image
coilover settið.

Image
fallegu afturljósin

Image

Image

Image

BBS RX felgurnar


Fæ svo ///M framstuðarann um helgina hendi inn mynd þá.


Nokkrar spurningar:

Litur á felgunum við bílinn sem VERÐUR hvítur ???

og nei þær verða ekki svartar, langar í sjaldgæfan en flottan lit sem fer bilnum vel.

nei ég ætla ekki að kaupa stærri vél eða fara í turbo þar sem ég kann ekki, nenni ekki og á ekki mikinn pening

og ég verð ógeðslega lengi að þessu þar sem ég hef lítinn tíma en lofa því að hann verður klár í apríl/maí.

Annars feel free to comment, skoðanir og hvad ykkur finnst að mætti betur fara ofl.

jólakveðja, Bjarki

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Flott björgun!!!!! :thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sammála Þórði, flott björgun.

Var alveg svona :shock: þegar ég sá fyrstu myndirnar, bíllinn nálægt því að vera ónýtur.

En alltaf gaman að gefa bílum örlítið lengra líf.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Ég hefði viljað sjá hinn bílinn sem var ryðgaðari! :lol:


En þetta lofar góðu :thup:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
er upptekinn maður í skóla og æfa handbolta og þjálfa og er líka á lausu :lol:

En annars verður þetta örugglega mjög flott hjá þér ;)

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 13:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
Vel gert, er að fíla þetta :thup:

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 14:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
hehe takk strákar, ég vona að þessi verði góður og maður verði viðurkenndur bmw maður á nþess að geta varla spólað á djásninu ! :D

annars á ég myndir af þessum grá einhverstaðar, skal henda þeim inn við tækifæri

EDIT: hérna eru myndir af honum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


örugglega það leiðinlegasta sem eg hef gert að pússa þetta niður...

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Tek undir orð fyrri ræðumanna, flott björgun þetta.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 17:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Þessum bíl hefði ég hent! En flott að þú nennir þessu :mrgreen:

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 18:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
HaffiG wrote:
Þessum bíl hefði ég hent! En flott að þú nennir þessu :mrgreen:

ekki allt ónýtt þó það líti illa út

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 verkefni
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 19:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
flottur þessi grái ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 215 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group