bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 14:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E36 325i coupe (MU-296)
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 02:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. May 2010 22:33
Posts: 13
jæjja ákvað að gera loksins þráð hérna um bílinn minn :) ..

keypti hann tjónaðann og ætlaði fyrst að rífa hann og setja mótorinn í E30 ,sem ég átti þá ,en féll svo gjörsamlega fyrir bílnum og ákvað að selja E30 og laga þennan frekar og er búinn að vera núna síðustu mánuði að vinna í honum og hann er bara að verða nokkuð góður að mínu mati

* Tegund og gerð: BMW e36 325i Coupe
* Árgerð: 1992
* Litur: Mauritiusblau-Metallic
* SSK/BSK: BSK


fékk hann svona (vona að það sé í lagi að ég noti myndir frá fyrri eiganda)

Image

Image

Image

Image

Image

það sem er búið að gera síðan ég eignaðist hann :
*Rétta beyglurnar á bílstjórahliðinni
*Sprauta bílstjórahliðina, húdd , framstikkið , nýrnalistann og bæði frambretti
*Mattsvört facelift nýru
*Setja í hann Alcantara Vader sæti og hurðaspjöld
*Depo projector framljós
*Depo afturljós
*Laga rifnar subframe festingarnar
*Sjóða m3 styrkingar fyrir subframeið
*Powerflex poly fóðringar í subframe
*Skipta um topplúgu (gamla topplúgan var föst)


hann lítur svona út í dag

Image

Image

Image
bíllinn var heill í um 2 vikur þegar það var keyrt á hann þannig að nýrnalistinn er svona skemmtilega beyglaður núna , en þetta verður lagað fljótlega

Image

Image


Það sem ég á eftir að gera :
* Skella 210mm M3 EVO drifinu, Subframe og Öxlum undir
og poly fóðringar í sem flesta hluti
* Láta sprauta það sem var ekki sprautað síðast
* Setja svarta mælaborðið, miðjustokkinn og toppklæðninguna í bílinn
* Finna út afhverju ég fæ engan straum fyrir topplúgumótorinn (öll öryggi eru heil og comfortrelayið virðist líka vera heilt)
* Ég á Rieger roof spoiler á hann , en ég er ekki viss um hvort ég noti hann eða kaupi mér bara lip á skottlokið
* Reyna að finna svart teppi
* Finna skárri felgur undir hann
* Finna eithvað sniðugt coilover kerfi fyrir hann/ með hverju mælið þið ? :)
* Annað hvort rífa filmurnar úr honum eða filma frammrúðurnar líka

_________________
E53 X5 4.4 (KY-835)
E38 750 (ZG-447)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 03:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Geðveikt laglegt hjá þér Gabríel!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 03:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Geggjuð sæti!!

Bara ánægður með þá ákvörðun að rífa þennan ekki fyrir einhvern E30.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Danni wrote:
Geggjuð sæti!!

Bara ánægður með þá ákvörðun að rífa þennan ekki fyrir einhvern E30.


What he said 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 12:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Flottur hjá þér! :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Geggjaður!
Passar ekki teppi úr 4dyra?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 22:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Bíllinn er fínn... en tvílitt mælaborð... Ekki alveg minn tebolli.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ALVEG í lagi ...........

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 17:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 02. Feb 2010 11:48
Posts: 100
djöfull er hann orðinn flottur hjá þér ! sakna hans ekkert smá.. hehe

_________________
BMW E36 325i Coupe
Image
BMW E34 520ia seldur
BMW E36 325i Coupe seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 22:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Þessi sæti :drool:
ánægður með þig að hafa ekki rifið hann! bara flottur hjá þér :wink:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
...kominn á mjög flottar felgur í dag :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jan 2012 00:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Pics please, mjög flottur bíll, örugglega enn flottari á almennilegum felgum 8)

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jan 2012 00:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
hann er á flottum 17 tommu..... vandamálið er er það að hann röbbar :(
kannski hægt að redda því með að rúlla brettin?

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jan 2012 10:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
omar94 wrote:
hann er á flottum 17 tommu..... vandamálið er er það að hann röbbar :(
kannski hægt að redda því með að rúlla brettin?



ef hann rubbar að utan þá er lausnin að rúlla eða mjórri dekk eða eiga við camber
ef hann rubbar að innan þá er lausnin spacer

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jan 2012 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
að'rir gormar/demparar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group