bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 16:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 107 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
 Post subject: Re: E36 325is US
PostPosted: Tue 03. May 2011 13:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
JOGA wrote:
Búinn að rífa allt í sundur að framan og er að laga ryð sem hefur myndast vegna lítillar viðgerðar á burðarbitanum bílstjóramegin.
Pantaði mér einhver voða fín efni frá UK til að eyða upp því ryði sem eftir stendur þegar búið er að slípa niður.

Svo er minna ryð á tveimur til þremur stöðum í viðbót sem verður tæklað fljótlega líka.

Er að skoða Coiloverkerfi. Asnaðist til að selja mitt sem ég hélt eftir þegar ég seldi Touring.
Er að spá í að kaupa frá öðrum framleiðanda núna.

Kem með myndir þegar ég hef meira að sýna...



Hættir í þessu euroshopper dæmi og færð þér Bilstein :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325is US
PostPosted: Tue 03. May 2011 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gardara wrote:
JOGA wrote:
Búinn að rífa allt í sundur að framan og er að laga ryð sem hefur myndast vegna lítillar viðgerðar á burðarbitanum bílstjóramegin.
Pantaði mér einhver voða fín efni frá UK til að eyða upp því ryði sem eftir stendur þegar búið er að slípa niður.

Svo er minna ryð á tveimur til þremur stöðum í viðbót sem verður tæklað fljótlega líka.

Er að skoða Coiloverkerfi. Asnaðist til að selja mitt sem ég hélt eftir þegar ég seldi Touring.
Er að spá í að kaupa frá öðrum framleiðanda núna.

Kem með myndir þegar ég hef meira að sýna...



Hættir í þessu euroshopper dæmi og færð þér Bilstein :thup:


Efast nú um það. Er allt of mikil nánös í eitthvað sjóleiðis :lol: :oops:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325is US
PostPosted: Wed 04. May 2011 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Enn það er svo miklu ódýrara að senda sjóleiðis!!!!!!!!!! :shock: :shock: :?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325is US
PostPosted: Wed 04. May 2011 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Axel Jóhann wrote:
Enn það er svo miklu ódýrara að senda sjóleiðis!!!!!!!!!! :shock: :shock: :?


:lol:
Sjóleiðis er bara svo slow sjáðu til.

En Bilstein og sjóðleiðis er úber töff. Er bara alveg vangefið dýrt miðað við núverandi gengi :shock:


Þessi einkahúmor er kannski ekki alveg að skila sér :lol: :santa:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325is US
PostPosted: Wed 04. May 2011 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jújú ég var bara að púlla Alpina á þetta. :mrgreen:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Jæja reyndi að kaupa eins góða Coilovers og buddan leyfði í þetta skiptið :santa:

Image

Eftir miklar vangaveltur og pælingar um besta kerfið vs. peninga keypti ég kerfi frá AP.

Þetta kerfi er tæplega þrisvar sinnunm dýrara en Raceland en samt á góðu verði miðað við annað sambærilegt.
AP er dótturfélag KW og þetta á að vera sama fjöðrun og KW v1 nema með öðruvísi húðun.

Fékk fínan flutning frá UK og VSK niðurfelldan.


Ef þetta reynist jafn vel og þau reviews sem ég hef fundið verð ég happy bunny :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Pæling: Hví að byrja á coilovers þegar það er svo mikið annað sem væri skemmtilegra að klára? Varla er það svo akút mál að lækka bílinn? Er fjöðrunin í honum núna kannski ónothæf?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
kúl! Hvar fannstu þetta til sölu?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Einarsss wrote:
kúl! Hvar fannstu þetta til sölu?



Fann þetta upphaflega á ebay.co.uk.
Var svo í sambandi við söluaðiln sem er þekkt VW verslun úti (Awesome GTI). Verslaði við hana þegar ég átti Audi úti.

Endaði með að kaupa beint í gegnum þeirra vefverslun til að fá VSK niðurfelldan sem er ekki hægt á Ebay.
Flutningur var bara 44 pund en svo komu reyndar bara upp 35 á vefversluninni.

http://www.apsuspensionshop.com/index.php

SteiniDJ wrote:
Pæling: Hví að byrja á coilovers þegar það er svo mikið annað sem væri skemmtilegra að klára? Varla er það svo akút mál að lækka bílinn? Er fjöðrunin í honum núna kannski ónothæf?


Þá bara klára ég það líka :wink:
Heldur ekki mikið annað að en það sem verið er að tækla akkúrat núna.

Þessi bíll var keyptur til að hafa gaman af. ET20 er heldur ekki flott á bíl með jeppafjöðrun.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ok, bara að pæla. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 10:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Pæling: Hví að byrja á coilovers þegar það er svo mikið annað sem væri skemmtilegra að klára? Varla er það svo akút mál að lækka bílinn? Er fjöðrunin í honum núna kannski ónothæf?



Góð fjöðrun gerir bara svo hrikalegan mun, hvort sem menn eru að slamma eða ekki.
Bíllinn verður allur mikið þéttari þegar þú ert búinn að lækka og stífa fjöðrunina

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Líst á þig, Það á alltaf að byrja á að slamma 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 23:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
mér sýnist á öllu sem að bílinn sé loksins kominn í góðar hendur, gaman að það sé loksins að verða af þessu.

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. May 2011 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fékk í gær efni frá Bilt Hamber í UK.

Rakst á þráð á SXOC.COM sem ég mæli með. Anal uppgerð á vel með förnum 200sx.
http://www.sxoc.com/vbb/showthread.php?t=283826

Sá hann nota gel og efni til að hreinsa ryð sem virkar svona líka vel.

Hér notaði hann tvær umferðir á leguhús:
Image
Image
Image
Image

Fékk svona sent í gær og er búinn að hreinsa upp alla sauma bílstjóramegin á demparaturn og bera þetta á.
Svo verður skorið úr í innra bretti og hreinsað upp með þessu efni eftir að búið er að slípa allt það lausa í burtu.

=> markmiðið að ALLT ryð sé farið og þetta verði til friðs í langan tíma.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. May 2011 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þetta verður bara flott hjá þér.

Kem í heimsókn í skúrinn hjá þér á E30 um helgina og skoða gripinn :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 107 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 205 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group