bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 07:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1595 posts ]  Go to page Previous  1 ... 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48 ... 107  Next
Author Message
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Shiiit,, þetta er uppgerð í orðsins fyllstu merkingu :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Gilson10 wrote:
spennandi verkefni !, verður gaman að sjá hann þegar (EF) hann verður tilbúinn :thup:

En með fullri virðingu fyrir tóta og hans vinnu þá mætti vanda suðuvinnuna aðeins meira, bæði eru suðurnar ekki upp á marga fiska (miðað við myndirnar, hef ekki séð þetta í persónu) og svo er líka æskilegt þegar að ryðbætingar eiga sér stað að smíða úr heilum stykkjum ;)
Þetta er mitt mat og þarf enganvegin að endurspegla mat team be.....



:lol: :lol: :lol:
:thdown:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3
PostPosted: Tue 16. Nov 2010 11:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Slatti búið að gerast !


Hornið var svona voðalega fallegt að aftan þegar listinn var tekinn ofanaf því

Image


allt skorið í sundur þarsem ryðið var komið vel undir ytra skinnið

Image

Image


Búið að skera allt ónítt í burt og hreinsa upp

Image


verið snikka firstu bótina til

Image


aðeins punktað í

Image


soðið og grunnað yfir með sterkum ryðvarnagrunn

Image


Ytra skinnið soðið aftur á, en það er ekki nóg því það vantar efra gatið sem smellan á listanum fer í og kanntinn á ytra skinninu vantar einnig þarsem hann var ónítur af ryði áður

Image


þá var byrjað að græja þessa tvo hluti

Image


Gatið fyrir smelluna á listanum gróflega tilbúið, (skárum það úr partabílnum)

Image


kanntinn sem vantaði var svo auðvitað reddað, Tóti smíðaði hann upp :)

Image


þá er gluggastykkið tilbúið!, búið að fara með holrúmsvax allstaðar inní þetta og undir svo þetta mun ekki ryðga 8)

Image


Þá var bara að klára smotterí sem var eftir í gólfinu

Image


og loksins er ÖLL suðuvinna í bílnum búin! og þá var bara að fara ganga frá gólfinu, (byrjað að pússa það allt upp og bursta)

Image

Image


búið að grunna allt gólfið

Image


Grunnurinn orðinn þurr og búið að draga seamsealer yfir öll samskeiti og suður

Image


Svo að lokum málað yfir

Image


Lúgan sem var á bílnum var ónít af ryði svo annari var reddað í staðinn sem er í 100% standi :)

Image


Loksins er búið að sjóða allt og ganga frá öllum suðum og bíllinn er núna alveg klár til að koma út úr skúrnum og verða fluttur til Árna Sezars sem verður gert núna í vikunni :D

Image

Árni verður með bílinn framyfir áramót alveg allaveganna, á meðan ætla ég að dunda í að finna allt sem mig vantar til að koma S50 dótinu í bílinn og fara taka Recaro stólana í gegn

hlakka til að fá skelina aftur frá Árna nýmálaða og alla boddýhlutina líka.


Kv, Már

_________________
Image


Last edited by Mazi! on Tue 16. Nov 2010 11:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3
PostPosted: Tue 16. Nov 2010 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Image
... :/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3
PostPosted: Tue 16. Nov 2010 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
geggjað 8) hlakka til að sjá hann fullkláraðann .. verður klikkað

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3
PostPosted: Tue 16. Nov 2010 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Einarsss wrote:
geggjað 8) hlakka til að sjá hann fullkláraðann .. verður klikkað

Þokkalega, endurbyggður E30M3 með S50! verður varla betra

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3
PostPosted: Tue 16. Nov 2010 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
maxel wrote:
http://i55.tinypic.com/rk1y8o.jpg
... :/



þetta

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3
PostPosted: Tue 16. Nov 2010 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Bara flott hjá þér 8)

Þarf að fara koma og kíkja á þetta :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 M3 -
PostPosted: Tue 16. Nov 2010 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Frábært að sjá hvað lögð er mikil vinna í þetta :thup: , verður flottur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3
PostPosted: Tue 16. Nov 2010 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
fart wrote:
Einarsss wrote:
geggjað 8) hlakka til að sjá hann fullkláraðann .. verður klikkað

Þokkalega, endurbyggður E30M3 með S50! verður varla betra

2011 verður árið sem E30 M3 komu aftur til lífs á Íslandi......þessi og Europameister :thup:

Tóti hlýtur að verða ríkur eftir alla þessa suðuvinnu :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 M3 -
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ekki sprauta holrúmvaxinu fyrr enn eftir sprautun kjáni :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
maxel wrote:
http://i55.tinypic.com/rk1y8o.jpg
... :/



þetta


Er þetta ekki bara biti sem sést bara ef þú skerð allt í sundur og skiptir þ.a.l. næstum engu máli hvort hann sé slípaður eða ekki? Væri að sjálfsögðu flottast að hafa þetta alveg 100%, en held að það breyti ekki öllu svo lengi sem suðuvinnan er vel gerð.

Hugsa að þetta verði alveg þrusu bíll!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 M3 -
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 07:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///MR HUNG wrote:
Ekki sprauta holrúmvaxinu fyrr enn eftir sprautun kjáni :lol:


OK.. afhverju ekki :idea: :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 M3 -
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Alpina wrote:
///MR HUNG wrote:
Ekki sprauta holrúmvaxinu fyrr enn eftir sprautun kjáni :lol:


OK.. afhverju ekki :idea: :?:

Því að þetta er fita og viðbjóður sem leggst á allt og þetta er shit sem maður vill ekki hafa á bíl í undirbúningi fyrir sprautun.
Þetta getur kostað mega vinnu og vesen fyrir málarann.

Allt svona á að geyma þar til eftir sprautun!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 M3 -
PostPosted: Tue 30. Nov 2010 09:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Reddaði öðru stráheilu mælaborði í bílinn þarsem það voru göt í gamla eftir símabracket eða eitthvað álíka ógeðslegt dót

Image


En já þá er að koma herra samansaumaða til Árna sprautara :)

Image

Image


Fjúff hann hefur ekki farið út í langann tíma,

Image

Image


það að draga bíl með gersamlega ekkert á sér nema framrúðu er alveg mega skemmtilegt :lol:

Image


og þá er hann mættur til Árna!

Image



hlakka svo til að ná í hann og boodíhlutina einhverntímann eftir áramót nýmálaðann og sætann :drool:


einnig er búið að Panta splunku nýja fram og afturrúðu í bílinn :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1595 posts ]  Go to page Previous  1 ... 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48 ... 107  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 230 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group