bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 20:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1595 posts ]  Go to page Previous  1 ... 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37 ... 107  Next
Author Message
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 15:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Thrullerinn wrote:
Zed III wrote:
Mazi! wrote:

...einnig var það alveg skýrt að hann er keyrður mestalagi 6mánuði á ári...


Sýndir þú þeim fram á að hann væri alltaf bilaður, sagðir þeim bara að skoða þráðinn á kraftinum :roll: :D

snilld að fá svona fornbílatryggingu.


Er þetta ekki takmarkað við max 5 þús km. ári ?

EDIT: hvaða árgerð er þetta annars?



veit ekki með það, en mun hvortsem er ekki keyra hann yfir 5þús km á ári held ég

hann er fæddur seint 1986

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Aug 2010 13:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
jæja

vorum að þrífa upp blokkina og gera fína áður en heddið færi á, þá kom í ljós að hún er rifin á cyl 6

þetta er það djúpt að blokkin er ónýt:?


Svo það sem ég mun gera er að bolta allt túrbó draslið utaná mótorinn sem steinieini var að selja um daginn og blása það til fjandans

þannig að þá ég auka hedd sem ég keypti um daginn og M20B28 parta mótor

ætla að skoða hvernig sveifarásinnn í M20B28 er og kaupa legur og hringi hugsanlega og setja þetta í mótorinn úr keflavíkur legendinu

annas mun ég sennilega bara bolta allt draslið beint á mótorinn og hafa þetta 2.5 túrbó


smíða svo 2.8 mótor úr M20B28 brakinu og auka heddinu ef ég finn blokk

þaraðsegja ef sveifarásinn er allaveganna í lagi, ekkert smá sem mótorinn hefur hrunið

sprungið hedd, rifin blokk

:argh:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Aug 2010 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Vá hvað ég er feginn að vera ekki í þessu túrbó dæmi... :lol: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Aug 2010 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Ferlegt að heyra maður, samt alltaf með allt klárt í næsta setup :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Aug 2010 13:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
:lol: hvað hefuru keyrt þetta mikið yfirhöfuð ? :lol:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Aug 2010 14:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Ég held að Skúli hafi verið að tala um að spaða mótorinn úr mínum gamla ?

Spurning um að fá blokkina þar

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Aug 2010 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Vá hvað ég er feginn að vera ekki í þessu túrbó dæmi... :lol: :lol:


Segðu, þetta er er mega súrt. :l

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3 Turbo
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 00:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Fór og skoðaði mótorinn hjá Steina

það verður víst lítið úr þeim kaupum þarsem blokkin er ónýt þar líka

svo mig vantar enþá M20B25 Blokk eða bara heilann mótor helst

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
BjarkiHS wrote:
Ég held að Skúli hafi verið að tala um að spaða mótorinn úr mínum gamla ?

Spurning um að fá blokkina þar


sá mótor fer í rallycross :thup:



Mázi,
settu bara ofaní þetta m20b20 turbo.
ég á svoleiðis mótor sem þú getur fengið. :whistle:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3 Turbo
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Eða swappa bara S14 í þetta aftur. :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3 Turbo
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 02:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Blása það svo.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3 Turbo
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 03:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
s14 blásinn er MEGA.!!!!

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3 Turbo
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 03:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Másalingur, ég á blokk handa þér!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3 Turbo
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 13:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Selja bara allt þetta turbo drasl og splæsa í s50 8)

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 ///M3 Turbo
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
það má bara ekkert taka á þessum E30 þá springur allt :x

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1595 posts ]  Go to page Previous  1 ... 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37 ... 107  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 254 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group