bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 M3 - Varahlutakaup $$$$$$$$$
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43476
Page 33 of 107

Author:  -Hjalti- [ Sun 15. Aug 2010 23:02 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

SteiniDJ wrote:
Mér finnst E30 M3 Turbo alveg með því svalasta, enda rækilega kvlt bíll þar á ferð. En, hvaða bíla hafðir þú í huga?


Er það ekki bara persónubundið hvað fólki finnst svalt og hvað ekki.. ?

Author:  Alpina [ Sun 15. Aug 2010 23:28 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Mazi! wrote:
Alpina wrote:
Mundu bara að ventla stilla aftur EFTIR að búið er að herða niður :thup:



Jebb ætla að gefa mér góðann tíma í þetta :)


Lindemann wrote:
mási, þó að olíu drainið sé hitaþolin slanga, þá er rosalegur hiti þarna svona nálægt greininni svo það gæti verið að þú þurfir að vefja slönguna til að hún þoli þennan hita.



já þessi gamla fór alveg í klessu það var reyndar ekki hitaþolin slanga samt

Hvað nota menn til að vefja svona slöngur
?


Notaðu vírofna slöngu

Author:  Mazi! [ Mon 16. Aug 2010 00:18 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

þessi er vírofin en ekki að utan

þarf að skoða þetta eitthvað

Author:  tinni77 [ Mon 16. Aug 2010 00:21 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Mazi! wrote:
þessi er vírofin en ekki að utan

þarf að skoða þetta eitthvað


Skiptir engu þó hún sé ekki vírofin að utan haha

Author:  burger [ Mon 16. Aug 2010 02:25 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

birgir_sig wrote:
burger wrote:
Kristjan wrote:
Mundu bara að gera mömmu þína aldrei fúla við þig, hún gæti selt bílinn ef henni dytti það í hug.


þess vegna er bróðir minn skráður fyrir mínum :lol: hann myndi aldrei dirfast en mamma hinsvegar haha :lol:



HAHAHAHA það væri nú ekki mikill missir að losna við þennan golf :mrgreen: :mrgreen:


hey frændi ekkert svona jarða þig hvar og hvenar sem og alveg sama á hverju þú ert 8)

Author:  SteiniDJ [ Mon 16. Aug 2010 02:34 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Hjalti_gto wrote:
SteiniDJ wrote:
Mér finnst E30 M3 Turbo alveg með því svalasta, enda rækilega kvlt bíll þar á ferð. En, hvaða bíla hafðir þú í huga?


Er það ekki bara persónubundið hvað fólki finnst svalt og hvað ekki.. ?


Þú gafst ekki persónubundið álit. ;)

Author:  -Hjalti- [ Mon 16. Aug 2010 03:53 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

SteiniDJ wrote:
Hjalti_gto wrote:
SteiniDJ wrote:
Mér finnst E30 M3 Turbo alveg með því svalasta, enda rækilega kvlt bíll þar á ferð. En, hvaða bíla hafðir þú í huga?


Er það ekki bara persónubundið hvað fólki finnst svalt og hvað ekki.. ?


Þú gafst ekki persónubundið álit. ;)


þarf ég virkilega að telja upp bíla sem eru meira cool en þessi að mínu mati ?

Author:  SteiniDJ [ Mon 16. Aug 2010 03:59 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Hjalti_gto wrote:
SteiniDJ wrote:
Hjalti_gto wrote:
SteiniDJ wrote:
Mér finnst E30 M3 Turbo alveg með því svalasta, enda rækilega kvlt bíll þar á ferð. En, hvaða bíla hafðir þú í huga?


Er það ekki bara persónubundið hvað fólki finnst svalt og hvað ekki.. ?


Þú gafst ekki persónubundið álit. ;)


þarf ég virkilega að telja upp bíla sem eru meira cool en þessi að mínu mati ?


Þú ert að misskilja.

Þú sagðir:

Hjalti_gto wrote:
Það eru mömmur skráðar fyrir töluvert flottari græjum en þessu :lol:


Og þá svaraði ég þér seinna að þetta ^ var ekki persónubundið álit. En shi, erum við að tala um off-topic? :mrgreen:

Author:  Jón Ragnar [ Mon 16. Aug 2010 09:12 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Strákar,

Farið með þetta sandkassabeef ykkar eitthvert annað :wink:

Author:  -Hjalti- [ Mon 16. Aug 2010 09:26 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

John Rogers wrote:
Strákar,

Farið með þetta sandkassabeef ykkar eitthvert annað :wink:


what ? menn að skiptast á skoðunum , ?

Author:  Jón Ragnar [ Mon 16. Aug 2010 09:28 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Hjalti_gto wrote:
John Rogers wrote:
Strákar,

Farið með þetta sandkassabeef ykkar eitthvert annað :wink:


what ? menn að skiptast á skoðunum , ?



Fjallar samt ekki um bílinn hans Máza :)

Author:  fart [ Mon 16. Aug 2010 09:42 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

John Rogers wrote:
Hjalti_gto wrote:
John Rogers wrote:
Strákar,

Farið með þetta sandkassabeef ykkar eitthvert annað :wink:


what ? menn að skiptast á skoðunum , ?



Fjallar samt ekki um bílinn hans Máza :)


Ég bíð spenntur eftir topicinu "mömmur meðlima" kanski einhverjar hottís þarna úti :santa:

Author:  -Hjalti- [ Mon 16. Aug 2010 10:01 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

fart wrote:
John Rogers wrote:
Hjalti_gto wrote:
John Rogers wrote:
Strákar,

Farið með þetta sandkassabeef ykkar eitthvert annað :wink:


what ? menn að skiptast á skoðunum , ?



Fjallar samt ekki um bílinn hans Máza :)


Ég bíð spenntur eftir topicinu "mömmur meðlima" kanski einhverjar hottís þarna úti :santa:



Verður það þá hluti af Flóamarkaður - Til sölu / óskast allt annað? :lol:

Author:  Zed III [ Mon 16. Aug 2010 10:04 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Mazi! wrote:

...einnig var það alveg skýrt að hann er keyrður mestalagi 6mánuði á ári...


Sýndir þú þeim fram á að hann væri alltaf bilaður, sagðir þeim bara að skoða þráðinn á kraftinum :roll: :D

snilld að fá svona fornbílatryggingu.

Author:  Thrullerinn [ Mon 16. Aug 2010 14:23 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Zed III wrote:
Mazi! wrote:

...einnig var það alveg skýrt að hann er keyrður mestalagi 6mánuði á ári...


Sýndir þú þeim fram á að hann væri alltaf bilaður, sagðir þeim bara að skoða þráðinn á kraftinum :roll: :D

snilld að fá svona fornbílatryggingu.


Er þetta ekki takmarkað við max 5 þús km. ári ?

EDIT: hvaða árgerð er þetta annars?

Page 33 of 107 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/