bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e30 325i M20B25 1987 /// Sumarið / Heddpakkning og fl.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43183
Page 1 of 8

Author:  eiddz [ Tue 23. Feb 2010 10:16 ]
Post subject:  BMW e30 325i M20B25 1987 /// Sumarið / Heddpakkning og fl.

Jæja, ég og félagi minn fórum til akureyrar að sækja eitt stk BMW 11. febrúar 2010
Náðum í bílinn og annar bíll með í varahluti nema ekki boddýið. því var öllu hent á kerru og inní bílana og brunað til baka daginn eftir..

Hann virkar vel, læst drif en leiðinlegur gangur, þarf að kíkja á það eitthvað. Svo er boddýið ekkert til að hrópa húrra fyrir!

Bíllinn var búinn að standa eitthvað, en ótrúlegt en satt.. hann komst alla leið til reykjavíkur.
Annars veit ég ekki hvað ég ætla að gera við hann í sambandi við breytingar, megið endilega koma með einhverjar hugmyndir ;)
er alveg nýr í þessu e30 dóti :)
En látum nú myndirnar tala :D

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Aron Andrew [ Tue 23. Feb 2010 10:34 ]
Post subject:  Re: BME e30 318is 1987

Flottur!

Gott að eiga svo tvo bræður til að fá í skúrinn að hjálpa sér :)

Author:  ValliFudd [ Tue 23. Feb 2010 10:36 ]
Post subject:  Re: BME e30 318is 1987

Og annar þeirra rúllaði bílinn svona fallega svartan með skipamálningu :lol:

Author:  arnibjorn [ Tue 23. Feb 2010 10:36 ]
Post subject:  Re: BME e30 318is 1987

BME the chinese BMW replica 8)

Author:  eiddz [ Tue 23. Feb 2010 10:41 ]
Post subject:  Re: BME e30 318is 1987

arnibjorn wrote:
BME the chinese BMW replica 8)


haha jeje búinn að laga :D

Author:  aronjarl [ Tue 23. Feb 2010 11:05 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

ég var mikið að spá í að kaupa þennan til að fara með í rallýkrossið.!!
Hefði verið kjörin í það.

til hamingju,
ég tók frammúr þér á e30 touring á leið í hfj um daginn.

Author:  skulzen [ Tue 23. Feb 2010 14:45 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

til hamingju með þetta. gæti orðið flottur með tímanum ef rétt sé farið að honum :D

til hamingju en og aftur

Author:  Einarsss [ Tue 23. Feb 2010 14:47 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

eðal í tramp drifting 8) Valli á að eiga nóg af dekkjum í það en engan bíl ;)

Author:  jens [ Tue 23. Feb 2010 14:49 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

Til lukku með þennan, leit aðeins yfir hann á planinu við smáralindina um daginn.
Vertu bara duglegur og þessi á eftir launa þér það til baka, þú veist að það er léttara
flywheel í þessum mótor :thup:

Author:  rockstone [ Tue 23. Feb 2010 15:56 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

8) sexy gti (it916=619ti)

Author:  agustingig [ Tue 23. Feb 2010 16:07 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

Hvernig læsing á að vera í þessu? er hún eitthvað að virka?

Author:  reynirdavids [ Tue 23. Feb 2010 21:14 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

Sat í þessum bíl á akureyri í c.a. oktober, þá var alveg svaðaleg bensínlykt inní bílnum :shock: en hann má eiga það að hann kom mér á óvart með vinnslu.

til hamingju með bílinn..

Author:  eiddz [ Tue 23. Feb 2010 22:28 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

agustingig wrote:
Hvernig læsing á að vera í þessu? er hún eitthvað að virka?


Ég veit ekki hvernig en hún virkar já

Author:  eiddz [ Thu 25. Feb 2010 14:30 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

ætla að sprauta bílinn bráðum, komið með einhverja hugmyndir ;)

Author:  agustingig [ Thu 25. Feb 2010 14:46 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is 1987

eiddz wrote:
ætla að sprauta bílinn bráðum, komið með einhverja hugmyndir ;)


Image

basic

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/