bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 320iA Coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41239
Page 1 of 2

Author:  birkire [ Tue 17. Nov 2009 23:30 ]
Post subject:  E36 320iA Coupe

Vinur minn verslaði þennan fyrir nokkrum vikum, rosalega vel búinn og góður bíll sem á bara eftir að verða betri.

Bíllinn er 94 árgerð með vanos M50B20, madeiraschwarz metallic á litinn með fjólubláu leðri og innréttingu, lúgu, rafmagnssætum frammí, cruise control, stóru tölvunni, kakóhiturum, armpúða, höfuðpúðum afturí, M-Tech 2 stýri og læstu drifi !

Smellti nokkrum myndum af honum áðan

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Bui [ Tue 17. Nov 2009 23:31 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

aðrar felgur, lækkan og BSK þá væri þetta eðall :thup:

Author:  gardara [ Wed 18. Nov 2009 01:03 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

Fínasti efniviður!

Author:  Axel Jóhann [ Wed 18. Nov 2009 01:07 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

Hvaðan koma allir þessir e36 coupe allt í einu. :lol:

Author:  SteiniDJ [ Wed 18. Nov 2009 01:10 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

Axel Jóhann wrote:
Hvaðan koma allir þessir e36 coupe allt í einu. :lol:


Ætlaði að segja það sama. Þetta er samt skemmtileg þróun. 8)

Author:  birkire [ Wed 18. Nov 2009 01:12 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

Axel Jóhann wrote:
Hvaðan koma allir þessir e36 coupe allt í einu. :lol:


Tók tíma að elta niður flott eintak.. en þetta er í felum hér og þar

Author:  Mazi! [ Wed 18. Nov 2009 05:09 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

ótrúlega huggulegur bíll :)

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Nov 2009 07:49 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

Mazi! wrote:
ótrúlega huggulegur bíll :)

Hvað er svona huggulegt við hann? :lol:

Author:  ronny [ Wed 18. Nov 2009 08:05 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

Til hamingju með gripinn ! :P

Huggulegur bíll ! ! !

Er brotinn gormur hægra megin aftan ? ? ?

Author:  Einarsss [ Wed 18. Nov 2009 08:25 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

ronny wrote:
Til hamingju með gripinn ! :P

Huggulegur bíll ! ! !

Er brotinn gormur hægra megin aftan ? ? ?


Mér sýnist það

Annars flottur bíll, hefur gott potential 8)

Author:  ValliB [ Wed 18. Nov 2009 11:49 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

úú fleiri madeiraschwarz coupe bílar!
pimp inrétting í e36 er bara svalt

Author:  RunarN [ Wed 18. Nov 2009 15:13 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

Takk fyrir strákar, hann verður vonandi orðinn góður á næstunni, langar meira að taka fóðringar og þessháttar í gegn áður en það verður farið í útlitið

ronny wrote:
Til hamingju með gripinn ! :P

Huggulegur bíll ! ! !

Er brotinn gormur hægra megin aftan ? ? ?


Nibbs, báðir heilir að aftan, hinsvegar er brotinn gormur hægra megin að framan sem gæti verið að orsaka þennan halla, held reyndar að þeir séu brotnir báðu megin að framan, en meira farið af hægra megin, ætli maður byrji ekki á því að jafna þá með slípirokknum og sjá hvort hann skáni :santa:

Author:  gunnar [ Wed 18. Nov 2009 16:54 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

RunarN wrote:
Takk fyrir strákar, hann verður vonandi orðinn góður á næstunni, langar meira að taka fóðringar og þessháttar í gegn áður en það verður farið í útlitið

ronny wrote:
Til hamingju með gripinn ! :P

Huggulegur bíll ! ! !

Er brotinn gormur hægra megin aftan ? ? ?


Nibbs, báðir heilir að aftan, hinsvegar er brotinn gormur hægra megin að framan sem gæti verið að orsaka þennan halla, held reyndar að þeir séu brotnir báðu megin að framan, en meira farið af hægra megin, ætli maður byrji ekki á því að jafna þá með slípirokknum og sjá hvort hann skáni :santa:


Það er nú venjan að menn séu ekki að skera orginal gorma....

Author:  Mazi! [ Wed 18. Nov 2009 17:04 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

arnibjorn wrote:
Mazi! wrote:
ótrúlega huggulegur bíll :)

Hvað er svona huggulegt við hann? :lol:



Öööm,,, var þetta kaldhæðni eða ?



mér finnst þetta talsvert huggulegri bíll en Einhver E30 með pain stífri fjöðrun,, BSK shortshifter, Turbo og allur sá pakki ?



sé þarna fínann 320i SSK með leðri, hita í sætum og ótrúlega næs innréttingu, OEM fjöðrun = fínasti Dayli / vetrar bíll bara

Author:  RunarN [ Wed 18. Nov 2009 17:31 ]
Post subject:  Re: E36 320iA Coupe

gunnar wrote:
Það er nú venjan að menn séu ekki að skera orginal gorma....


Nee, en þeir eru báðir brotnir, tek ekki meira af gorminum en ég þarf, engin Driftworks lækkun í gangi

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/