bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 23:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 115 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
PostPosted: Fri 15. May 2009 15:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Sælir,
er búinn að skoða þetta spjallborð í nokkurn tíma en aldrei byrjað að pósta af einhverju viti.

Keypti minn fyrsta BMW og jafnframt minn fyrsta bíl í lok apríl og sé alls ekki eftir því.

Um er að ræða 318i e46, framleiddur í maí '02 að mig minnir og fluttur beint til Íslands, nýr.
Ekinn 78000km og í flottu ásigkomulagi, er hrikalega ánægður með þennan bíl, þokkalegur kraftur í honum fyrir mig(nýja vélin, 2L tæp 150 hö), dugar allavega núna, handling og keyrsla bara fáránlega þægileg og góð og bara frábær bíll.

Með honum fylgdu sumardekk á 17" AEZ álfelgum sem voru orðnar ansi sjúskaður svo ég lét pólýhúða þær og er það eina "moddið" mitt ef svo skal tekið til orða, hingað til. Vantar að vísu felgumiðjur, gömlu orðnar ljótar, ætla að panta mér BMW stickers á þetta af eBay.

Á dagskránni er að splæsa e90 ugga á hann, lip spoiler á skottið, AUX plug-in og filmur. (Verð víst að gera það fyrir sunnan, enginn á Akureyri sem vill filma bílinn). M-Tech stuðari??

Hér koma nokkrar myndir,

Image
Tekin í dag, 15.05.09 í blíðviðrinu á Akureyri.

Image
Sumardekk og felga, fyrir viku síðan, í alvöru þá var snjór.

Image

Image

Ný mynd, 16. ág 2010
Image

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Last edited by Andri Fannar on Thu 23. Dec 2010 12:55, edited 15 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. May 2009 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Brrr, snjór! Annars er þetta bara hinn smekklegasti bíll. ;)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. May 2009 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Flottur bíll ! mjög clean 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. May 2009 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
BARA flottur fyrsti bíll!!! Til hamingju 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. May 2009 18:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 31. Jul 2005 19:06
Posts: 69
Clean og flottur
En endilega skipta út framstuðaranum, gerir helling 8)

_________________
3-Series


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. May 2009 23:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Takk drengir,
hafa menn einhverja reynslu af því að setja K&N síu í þessa bíla? Gerir það eitthvað eða er það bara useless dæmi?

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. May 2009 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sprangus wrote:
Clean og flottur
En endilega skipta út framstuðaranum, gerir helling 8)

Já því hann er svo ódýr :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. May 2009 00:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 31. Jul 2005 19:06
Posts: 69
///MR HUNG wrote:
Sprangus wrote:
Clean og flottur
En endilega skipta út framstuðaranum, gerir helling 8)

Já því hann er svo ódýr :lol:


Misjafnt hvað menn eru tilbúnir að eyða miklu í bílinn :wink:

_________________
3-Series


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. May 2009 00:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Hehe það gerir vissulega heilmikið fyrir bílinn en ég mun vonandi gera það í haust,
en hvað segja menn með K&N?

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. May 2009 04:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
assi wrote:
Hehe það gerir vissulega heilmikið fyrir bílinn en ég mun vonandi gera það í haust,
en hvað segja menn með K&N?


Græðir ekkert á K&N nema hugsanlega ónýtan loftflæðiskynjara :thdown:

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. May 2009 08:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
birkire wrote:
assi wrote:
Hehe það gerir vissulega heilmikið fyrir bílinn en ég mun vonandi gera það í haust,
en hvað segja menn með K&N?


Græðir ekkert á K&N nema hugsanlega ónýtan loftflæðiskynjara :thdown:



Agreed, og tala ég af biturri reynslu :(

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 16:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Jæja, það var dottið í smá þrif um daginn. Styttist í að maður versli sér lip spoiler og svo er ég að velta fyrir mér með ugga, er það já eða nei? :roll:

Image

Image

Image

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Myndi sleppa ugganum, en fá þér spoiler. 8) Svo er ACS Roof spoiler líka mjög flottur, getur fengið combo á eBay (lip + roof spoiler) á $100 - 150, málað.

Mjög flottur annars. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 17:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2005 13:46
Posts: 403
Location: Að Stalka Bimma
svo er ég líka að selja svona lip og spoiler ;)

_________________
BMW E46 318ia - Í Notkun :)
Toyota Corolla '04 Sold!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Coney wrote:
svo er ég líka að selja svona lip og spoiler ;)


Þið eruð báðir með TiAg, right?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 115 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 57 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group