bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 04. May 2024 22:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 66 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2009 22:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Jæææææja, jól og vesen og þessvegna dróst projectið aðeins á langinn. En þar sem að það var vika í bílprófið á mánudaginn þá hófst ég handa. Og staðan er þessi.

Ég er búinn að fara með stuðarann í sprautun og fæ hann á morgun eða hinn. Það var smá vesen með stuðarann i fyrstu :roll: útaf það voru ekki til listarnir framan á hann á landinu, og núna er ekki beint besti tíminn til að flytja inn, þannig að ég varð að taka meidinsveitin á þetta og notaði eitthvað af m3 listum og einnig orginal listana. En þetta reddaðist.

Ég er búinn að fara í gegnum bremsurnar allan hringinn og taka upp dælur, laga handbremsuna og renna diskana. Allt eins og nýtt núna :wink:

Er einnig búinn að skipta um fóðringarnar í spyrnunum að framan og tektíla allan botninn og allir minor ryðblettir "have been takin care off" 8)

Það eru einnig komin nú Kumho nagladekk undir hann allan hringinn. :oops: Ég er nú bara að fá prófið og nenni ekki að vefja þennan utan um staur.

Er líka búinn að skipta um olíu, frostlög og allt svona basic viðhald. En næst á dagskrá er að henda stuðaranum undir og svo að redda leðurlit og næringu á sætin.

Leiðinlegt og myndalaust update :lol:

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2009 03:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 05:58
Posts: 176
SteiniDJ wrote:
Úú, næs! :) Mig langar í E36 project.


mátt kaupa mitt ;)

btw, awsome bíll hjá þér ;)
til hamingju með hann og farðu vel með hann..
og ég held að þú sért eini 17ára strákurinn sem ert á svona spjalli sem gerir hlutina og talar svo um það.

til lukku með það ;)

_________________
Fannar Daði
S:6918251
1999 BMW 318IA E46 [DAMN]
1994 M.Benz E220 sportline seldur
1993 M.Benz E220 seldur
1996 Ford Mustang GT 5,0 convertible. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bimmi
PostPosted: Tue 13. Jan 2009 15:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
þú ert ógisslegur tommi

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2009 14:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Ég flutti þennan bíl inn á sínum tíma og það er sérlega ánægjulegt að sjá að einhver hefur fengið hann í hendurnar sem hefur tíma til að sinna honum almennilega. Þetta er þvílíkur gullmoli að það hálfa væri nóg, enda fékk hann ávallt topp þjónustu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2009 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Flottur 8)

En hvar fekstu þennan m3 stuðara?
langar í svona á minn :oops:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 18:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Jæja, það var loksins gott veður í dag þannig að ég fann myndavélina og tók nokkrar hræðilegar myndir. Það er alveg vaaaangefið hvað smá titringur i höndunum lætur myndirnar verða vangefnar, ég verð að fá mér ehv þrífót og rugl. En aftur að máli málanna. Ég er búinn að keyra 4500km á þessum mánuði sem ég hef haft bílpróf, löggan btw búin að stoppa mig 5 sinnum í tjékk. En bíllinn virkar mög fínt og er geðveikt þettur.

Svo er bara planið fyrir sumarið að fa sér style 5 á næstu vikum og gera þær shiny.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
vá flottur! og verður pottþétt enn flottari á style 5's
Er hann eitthvað lækkaður samt? virkar frekar lár(eða lágur?) á myndunum.
ég þarf greinilega að fá mér mtech framstuðara...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef style 5 er að fara undir þennann bíl þá er dæmið ,,,,, frekar heitt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Mér langar í coupe :oops:

Allvega rosalega flottur hjá þér 8)

Á pott þétt eftir að eignast coupe einhvertíman hehe :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þetta + miðjulausar style5= 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Aron Andrew wrote:
Þetta + miðjulausar style5= 8)


Af hverju miðjulausar? :?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Sumir eru meira fyrir það, mér persónulega fynnst það ekki flott. En þær eru miðjulausar undir mikið af þessum bílum.

Annars er bíllinn orðinn skuggalega flottur og þessi stuðari geriri alveg skuggalega mikið fyrir hann.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 22:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Aron Andrew wrote:
Þetta + miðjulausar style5= 8)

Sammála 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2009 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Virkilega fallegur orðinn hjá þér.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2009 00:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Drullu flottur hjá þér 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 66 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group