bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 20:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: E36 318is ///M
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 19:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Jul 2007 22:16
Posts: 17
Location: Mosfellsbær
Jæja, hef ekki verið mjög virkur hérna á spjallinu en það á vonandi eftir að breytast.
Festi kaup á mínum fyrsta BMW fyrir ca. Þrem vikum, auglýsti hérna á kraftinu eftir e36 Coupe og fekk nokkur svör og eftir það var ekki aftur snúið.
Það kannast örugglega margir við þennan bíl en ég keypti hann af Gunna.

E36 318is Coupe
'95 árgerð
Daytona Violett
bsk
ljóst leður.


Það helsta
-------------
M-Tech búnaður
17" M3 felgur 7,5 að framan og 8,5 að aftan
Læst drif
KW fjöðrun, gormar og demparar með 60/40 lækkun
E46 m3 demparapúðar að aftan
Xenon
Short shifter
Topplúga
Cruise control


Það eina sem ég er búin að gera síðan ég fekk hann er að skipta um ljós þar sem annað var brotið.
Planið er að bæta aðeins í vetur en að halda þessu „clean“ looki sem geri þennan bíl ótrúlega flottan,
eflaust sá fallegasti e36 Coupe hér að mínu mati.

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Og já er að fara með hann í skoðun á fimmtudaginn svo ekki röfla um það

Stal fæðingarvottorðinu úr þræðinum hans Gunna

Vehicle information

Type: 318IS (ECE)
Dev. series: E36 (2)
Line: 3
Body type: COUPE
Steering: LL
Door count: 2
Engine: M42
Cubical capacity: 1.80
Power: 103
Transmision: HECK
Gearbox: MECH
Colour: DAYTONA-VIOLETT METALLIC (283)
Upholstery: LEDER CASUAL/HELLGRAU (P7TH)
Prod. date: 1995-07-05

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
277 LT/ALY WHEELS DOUBLE SPOKE STYLING
302 ALARM SYSTEM
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
337 M SPORTS PACKAGE
362 VENT REAR WINDOWS, ELECTRIC
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
540 CRUISE CONTROL
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION

_________________
E36 318is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 19:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Gífurlega smekklegur bíll....

...helv. Gunni - þú hefðir nú getað auglýst hann, svona svo maður hefði a.m.k. haft færi á honum ;)

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Sætur ;) Mig langar í bévítans topplúguna :oops:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Geggjaður!

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
NEi andskotinn sjálfur!!!!

ég auglýsti líka eftir bíl! :cry:

:x

Til hamingju samt með geðveikt flottan bíl :P


Gunni.... þúrdrekinn!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
djöfull er þessu fallegur

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Oct 2007 13:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Jul 2007 22:16
Posts: 17
Location: Mosfellsbær
takk fyrir góð svör, en já veit að ég datt datt inná gullmola sem er ekki á hverju strái og get ekki annað en verið sáttur.

Gunni dekraði við bílinn, ekker nema gott um hann að segja, fagmaður!

_________________
E36 318is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Oct 2007 13:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Alveg virkilega flottur coupe

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Oct 2007 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Virkilega góður bíll, ætlaði að kaupa hann fyrir um ári :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Oct 2007 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Aron Andrew wrote:
Virkilega góður bíll, ætlaði að kaupa hann fyrir um ári :)


Sama hér, en í sama mund datt ég óvænt inní skólann (hafði verið of seinn að sækja um, en var svo kippt inn) þannig að ég þurfti eitthvað ódýrara.
Svo núna hef ég verið að leita að alvöru bíl, en fann ekkert sem að hentaði nógu vel. Þannig að ég er kominn á vetrarbarning á meðan ég leita að góðum bíl :)

Shit, væri til í þennan, enn og aftur, til hamingju :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is ///M
PostPosted: Thu 12. May 2011 14:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Ég var að keyra í HFJ í gær og sá þennan í Bæjarhrauni, og ég sneri við til þess að skoða hann betur.

Ekkert lítið flottur bíll! :shock: :thup:


Er ennþá sami eigandi og gerði þráðinn?


(Ég veit vel að þetta er eldgamall þráður, en ekki í fyrsta skipti sem ég uppa svona eldgömlum þræði.)

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is ///M
PostPosted: Thu 12. May 2011 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi bíll er ... svakalegur. :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is ///M
PostPosted: Thu 12. May 2011 15:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Needs more ///M :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is ///M
PostPosted: Thu 12. May 2011 16:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Flottur bíll!

sé hann oft uppí mosó

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is ///M
PostPosted: Thu 12. May 2011 22:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
djöfull er hann flottur :)

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 63 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group