Jæja, hef ekki verið mjög virkur hérna á spjallinu en það á vonandi eftir að breytast.
Festi kaup á mínum fyrsta BMW fyrir ca. Þrem vikum, auglýsti hérna á kraftinu eftir e36 Coupe og fekk nokkur svör og eftir það var ekki aftur snúið.
Það kannast örugglega margir við þennan bíl en ég keypti hann af Gunna. 
E36 318is Coupe
'95 árgerð
Daytona Violett
bsk
ljóst leður.
Það helsta
-------------
M-Tech búnaður
17" M3 felgur 7,5 að framan og 8,5 að aftan
Læst drif
KW fjöðrun, gormar og demparar með 60/40 lækkun
E46 m3 demparapúðar að aftan 
Xenon
Short shifter
Topplúga
Cruise control
Það eina sem ég er búin að gera síðan ég fekk hann er að skipta um ljós þar sem annað var brotið.
Planið er að bæta aðeins í vetur en að halda þessu „clean“ looki sem geri þennan bíl ótrúlega flottan,
eflaust sá fallegasti e36 Coupe hér að mínu mati.
 
 
 
 
 
 
Og já er að fara með hann í skoðun á fimmtudaginn svo ekki röfla um það
Stal fæðingarvottorðinu úr þræðinum hans Gunna
Vehicle information 
Type: 318IS (ECE) 
Dev. series: E36 (2) 
Line: 3 
Body type: COUPE 
Steering: LL 
Door count: 2 
Engine: M42 
Cubical capacity: 1.80 
Power: 103 
Transmision: HECK 
Gearbox: MECH 
Colour: DAYTONA-VIOLETT METALLIC (283) 
Upholstery: LEDER CASUAL/HELLGRAU (P7TH) 
Prod. date: 1995-07-05 
Order options 
No. Description 
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) 
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER 
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 
277 LT/ALY WHEELS DOUBLE SPOKE STYLING 
302 ALARM SYSTEM 
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES 
337 M SPORTS PACKAGE 
362 VENT REAR WINDOWS, ELECTRIC 
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 
428 WARNING TRIANGLE 
473 ARMREST, FRONT 
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 
520 FOGLIGHTS 
540 CRUISE CONTROL 
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY 
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE 
669 RADIO BMW BUSINESS RDS 
704 M SPORT SUSPENSION 
801 GERMANY VERSION 
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION