bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 64 of 423

Author:  bimmer [ Tue 06. Nov 2007 18:19 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
Ég sé reyndar ekki haginn í því að nota svona kerfi í fólksbíl útaf öðru en plássinu


Getur samt verið gott í brautarbíl til að halda alltaf
olíuþrýstingi.

Author:  bjornvil [ Tue 06. Nov 2007 18:21 ]
Post subject: 

Er ekki dry sump kerfi í öllum alvöru kappakstursbílum svo mótorarnir svelti ekki af olíu í beygjunum? Þ.e.a.s. þeir eru að pulla svo mörg 'G' í beygjunum að olían nái ekki að komast þangað sem hún á að fara.

Author:  fart [ Tue 06. Nov 2007 18:31 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
Hvað kostar kerfið?


sýnist það vera á 2200 bucks fyrir 6cyl, getur ekki verið mikið meira fyrir V8. Svo á eftir að prútta.


Held að pannan sé ekki innifalin í verðinu fyrir kerfið, þannig að
total verð fyrir 6 cyl væri 2900 bucks.


Ég bað um verð í complete kerfi, á eftir að fá það. En ég held að ég færi samt alltaf í dry-sump ef það væri á sama verði og regular panna.

Author:  fart [ Tue 06. Nov 2007 18:32 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
Er ekki dry sump kerfi í öllum alvöru kappakstursbílum svo mótorarnir svelti ekki af olíu í beygjunum? Þ.e.a.s. þeir eru að pulla svo mörg 'G' í beygjunum að olían nái ekki að komast þangað sem hún á að fara.


Það er dry-sump í S85 og S65. Semi dry sump í mörgum örðum ///M.

Author:  bimmer [ Tue 06. Nov 2007 18:36 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég bað um verð í complete kerfi, á eftir að fá það. En ég held að ég færi samt alltaf í dry-sump ef það væri á sama verði og regular panna.


Auðvitað. Enda er þetta verð fyrir Alpina pönnuna helv. hátt.

Author:  maxel [ Tue 06. Nov 2007 19:08 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
maxel wrote:
bara forvitni en hvað græðir maður á að vera með þurra pönnu fyrir utan pláss ?


það getur verið ýmsilegt......en það getur verið hentugt að hafa olíuforðabúrið í sér kút. Eins og t.d. á fjórhjólinu mínu er dry sump og kúturinn er með forðabúri bæði að ofan og neðan svo mótorinn getur gengið á hvolfi.

Ég sé reyndar ekki haginn í því að nota svona kerfi í fólksbíl útaf öðru en plássinu

kannski er hann að fara gera eitthvað svona :D
Image


en ég held að þurr panna sé góð því að þá geturu haft mótorinn neðar

Author:  fart [ Wed 14. Nov 2007 17:47 ]
Post subject: 

Jæja, Ofursprettsmiðjan komin í hús. Ætla að reyna að smella þessu undir á eftir ef bakið leyfir.

Image
[size=0]ofurspretssmiðja[/size]
Það verður gaman að testa hvort að hann verður eitthvað frískari og hvernig soundið breytis.

Svo datt ég niður á einn hlut í viðbót á Ebay, vonandi að hann detti líka fljótlega inn á bílskúrsgólf og að ég geti reynt að mixa því í húddið sem fyrst.

Author:  íbbi_ [ Wed 14. Nov 2007 17:49 ]
Post subject: 

á samt ekki endilega að þurfa complete kerfi, ég keypti performance olíudælu í nýja mótorinn minn og lét bora hana út, keypti svo tímagír og allt í stíl og betri olígangar í heddum, bíllin hjá mér heldur yfir 70psi olíuþrýsting í öllum kúnstum og fer niður í 50psi í lausagangi

Author:  fart [ Wed 14. Nov 2007 17:51 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
á samt ekki endilega að þurfa complete kerfi, ég keypti performance olíudælu í nýja mótorinn minn og lét bora hana út, keypti svo tímagír og allt í stíl og betri olígangar í heddum, bíllin hjá mér heldur yfir 70psi olíuþrýsting í öllum kúnstum og fer niður í 50psi í lausagangi

Það er það sem menn mæla með að gera venjulega ef Alpina panna er notuð. Dry-sump er bara svo miklu meira cool. 8)

Author:  gstuning [ Wed 14. Nov 2007 17:57 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
á samt ekki endilega að þurfa complete kerfi, ég keypti performance olíudælu í nýja mótorinn minn og lét bora hana út, keypti svo tímagír og allt í stíl og betri olígangar í heddum, bíllin hjá mér heldur yfir 70psi olíuþrýsting í öllum kúnstum og fer niður í 50psi í lausagangi


70psi er of mikið fyrir vélar í dag, með minni þrýsting og enn nóg smurningu
myndi vélin vera kraftmeiri útaf minni tregðu á milli olíu og málms.

Author:  Alpina [ Wed 14. Nov 2007 18:53 ]
Post subject: 

70 psi :shock: :shock: :shock:

Author:  slapi [ Wed 14. Nov 2007 19:04 ]
Post subject: 

Vanosið í S85 gæti alveg gengið á 70 psi hugsa ég.:lol:
Mér finnst 70psi of hár olíuþrýstingur

Author:  Lindemann [ Wed 14. Nov 2007 20:36 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
á samt ekki endilega að þurfa complete kerfi, ég keypti performance olíudælu í nýja mótorinn minn og lét bora hana út, keypti svo tímagír og allt í stíl og betri olígangar í heddum, bíllin hjá mér heldur yfir 70psi olíuþrýsting í öllum kúnstum og fer niður í 50psi í lausagangi


já en það skiptir samt ekki máli hvað olíudælan er öflug, það kemur ekkert í staðinn fyrir dry sump.........

Author:  gstuning [ Thu 15. Nov 2007 00:05 ]
Post subject: 

slapi wrote:
Vanosið í S85 gæti alveg gengið á 70 psi hugsa ég.:lol:
Mér finnst 70psi of hár olíuþrýstingur


vanos gengur á 100BÖR þrýsting eða 1470psi

Author:  fart [ Thu 15. Nov 2007 08:05 ]
Post subject: 

Smellti aðeins í gang í morgun :shock: .. þvílíkar drunur!

Page 64 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/